Greinar laugardaginn 15. mars 2025

Fréttir

15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

2,3 milljarðar í húsnæðisstuðning

Sértækur húsnæðisstuðningur til Grindvíkinga sem hafa þurft að leigja húsnæði utan Grindavíkurbæjar hættir í lok mánaðarins. Kostnaður vegna þessa úrræðis frá því bærinn var tæmdur vegna eldsumbrotanna haustið 2023 er tæpir 2,3 milljarðar Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

2,4 millljarðar frá ESB

Ísland hefur fengið um 2,4 milljarða kr. í styrki úr EU4Health-áætluninni og má gera ráð fyrir enn frekari styrkveitingum fyrir lok tímabilsins. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hvetur stofnanir til að skoða þá möguleika sem felast í þátttöku í… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

„Parkinn“ vill parkera manni

„Parkinson er þeirrar gerðar að hann vill leggja mann að velli. „Parkinn“ vill parkera manni, eins og ég segi. Því verður maður að andæfa. Og það hef ég sjálfur gert,“ segir Egill Ólafsson tónlistarmaður sem er staðráðinn í að gera allt sem í hans… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Bakstur, blóm, matreiðsla og málmsuða

Þúsundir ungmenna úr 8.-9. bekk grunnskóla víða af landinu hafa nú í vikunni sótt kynninguna Mín framtíð í Laugardalshöll í Reykjavík. Þar hafa fulltrúar framhaldsskóla, atvinnugreina og jafnvel fyrirtækja kynnt menntun og möguleika Meira
15. mars 2025 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Blóðmáni“ reis víða um veröldina

Stjörnuáhugamenn um víða veröld fengu að líta sjaldséðan rauðan „blóðmána“, er almyrkvi varð á tungli í gærmorgun. Sást blóðmáninn meðal annars í báðum heimsálfum Ameríku, sem og víða á Kyrrahafi og Atlantshafi og í vesturhluta bæði Evrópu og Afríku Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

„Jarðarfararstemning“ í Félagsbústöðum

Starfsfólk Félagsbústaða segir að fyrirtækið hafi verið nánast óstarfhæft í tvær vikur og að því líði mjög illa vegna nærveru Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra og að „jarðarfararstemning“ hafi ríkt á vinnustaðnum Meira
15. mars 2025 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

„Nóg komið“ af innlimunartali

Utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, sagði í gær ljóst að Grænland yrði ekki innlimað af nokkru öðru landi. „Ef þú horfir á NATO-sáttmálann, stofnsáttmála SÞ eða alþjóðalög, er Grænland ekki laust til innlimunar,“ sagði Rasmussen Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Ber að slökkva á skiltinu

Eigendum auglýsingaskiltis sem stendur á jörðinni Kirkjubóli, við nyrðri munna Hvalfjarðarganga, ber að stöðva notkun skiltisins og slökkva á því. Dagsektir að upphæð 150 þúsund krónur sem lagðar voru á falla hins vegar niður Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Breytingar á skipan ráðuneyta

Breytingar á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands tóku gildi á miðnætti. Ráðuneytum fækkar úr tólf í ellefu en menningar- og viðskiptaráðuneyti verður lagt niður. Forseti Íslands hefur undirritað þrjá forsetaúrskurði vegna breytinganna Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Búseta vestra í 150 ár í brennidepli

Þjóðræknisfélag Íslendinga, ÞFÍ, verður með opið hús á skemmtidagskrá í salnum Fantasíu í Austurstræti 10a í Reykjavík á miðvikudagskvöld, 19. mars, í tilefni þess að í haust eru 150 ár frá því að Íslendingar settust fyrst að við Winnipegvatn, á… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Bæta þjóðveg á Langanesi

Fimm tilboð bárust í endurbyggingu Norðausturvegar á um 7,6 kílómetra (km) kafla, frá Langanesvegi að Vatnadal á Brekknaheiði. Meginmarkmiðið með framkvæmdinni er að bæta umferðaröryggi og samgöngur milli Þórshafnar og Bakkafjarðar en núverandi… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Börnin „heim“ í sumar

Framkvæmdir við leikskólann Brákarborg við Kleppsveg ganga vel. Búist er við að starfsemi skólans flytji aftur „heim“ eftir sumarfrí. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá Reykjavíkurborg Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Börn í hverfinu hvorki örugg í skólanum né utan hans

„Þetta er samfélagsvandamál. Það gengur meira á utan skólans en innan hans,“ segir móðir drengs sem var nemandi við Breiðholtsskóla. Hún neyddist til að færa son sinn í annan skóla eftir að alvarlegt atvik varð á skólatíma Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Dró vantraust til dómstóla til baka

Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra kvaðst í gær draga umdeild orð sín um vantraust til íslenskra dómstóla til baka. Þetta kom fram hjá ráðherra eftir ríkisstjórnarfund, en hún kvaðst hafa hlaupið á sig og að hún bæri traust til… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Egill ráðinn borgarleikhússtjóri

Egill Heiðar Anton Pálsson hefur verið ráðinn leikhússtjóri Borgarleikhússins og mun taka formlega við stöðunni í lok apríl. Tekur hann við af Brynhildi Guðjónsdóttur. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að Egill Heiðar sé í hópi fremstu… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Einn slasaður eftir sprengingu

Einn starfsmaður slasaðist eftir vinnuslys í álveri Norðuráls á Grundartanga í gær. Talið er að sprungið öryggi í aðveitustöð álversins hafi valdið slyslinu. Önnur kerlínan fór út en unnið var að greiningu og viðgerð á henni í gærkvöldi Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fjögur lið berjast um tvö laus sæti í úrslitakeppninni

ÍR og Keflavík unnu bæði mikilvæga sigra í gærkvöldi í baráttunni um að komast í hóp efstu átta liða úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, sem fara í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. ÍR, KR, Keflavík og Þór frá Þorlákshöfn berjast nú um tvö laus sæti þegar aðeins ein umferð er óleikin Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fornminjasjóður úthlutar 92 milljónum

Fornminjasjóður hefur lokið úthlutun styrkja fyrir þetta ár. Alls bárust 67 umsóknir og sótt var um alls ríflega 290 milljónir króna. Að þessu sinni hljóta 23 verkefni styrk úr sjóðnum, að heildarupphæð 92,5 milljónir króna Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 294 orð

Gagnrýna áform um nýja höfn

Hörð gagnrýni kemur fram í umsögnum sem hægt er að lesa í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar um fyrirhugaða uppbyggingu hafnarsvæðis í landi Galtarlækjar vestur af Grundartanga í Hvalfjarðarsveit. Sveitarfélagið hefur auglýst lýsingu á breytingu á aðalskipulagi vegna þessa Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Guðni Th. prófessor Jóns Sigurðssonar

Guðni Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og fv. forseti Íslands, verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar forseta við Háskóla Íslands frá 1. júlí næstkomandi. Þetta er ákvörðun rektors HÍ að höfðu samráði við forseta hugvísindasviðs skólans Meira
15. mars 2025 | Fréttaskýringar | 503 orð | 3 myndir

Íbúðir rísa á lóð Olís í Álfheimum

Bensínstöðvum verður smám saman fækkað í Reykjavík og íbúðarhús byggð á lóðunum. Er það í samræmi við stefnu borgaryfirvalda um fækkun eldsneytisstöðva í þéttbýli. Og nú er röðin komin að bensínstöð Olís við Álfheima/Suðurlandsbraut Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Jákvætt fyrir ríkissjóð

Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins, segir það hafa jákvæð áhrif á skuldastöðu ríkissjóðs að verðbólga sé á niðurleið. Samkvæmt nýrri spá Landsbankans mun ársverðbólgan lækka í 3,9% í næstu mælingu fyrir mars, sem eru umskipti frá síðustu misserum Meira
15. mars 2025 | Fréttaskýringar | 794 orð | 2 myndir

Kerfið vanmáttugt gagnvart ofbeldinu

Móðir drengs sem var nemandi í Breiðholtsskóla segist hafa neyðst til að færa hann um skóla eftir alvarlegt atvik á skólatíma. Drengurinn hafði sótt skólann frá sex ára aldri en ofbeldi og hegðun bekkjarfélaga hans urðu til þess að fjölskyldan fékk… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Leggja nýtt gervigras á Nesinu

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun gervigrassins á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Skipt verður um gervigras á öllu svæðinu, bæði keppnisvelli og æfingavelli. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir að síðast hafi verið skipt um gervigras árið 2016 og því hafi verið tímabært að ráðast í endurbætur Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Leita á náðir borgarstjóra

Starfsfólk Félagsbústaða óskar eftir því við borgarstjórann í Reykjavík, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, að hún beiti áhrifum sínum á stjórn fyrirtækisins og tryggi að Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsbústaða verði send í leyfi á meðan… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 1226 orð | 2 myndir

Lítil von um varanlegan frið

Lítil von er til þess að núverandi friðarumleitanir muni skila varanlegum friði í Úkraínustríðinu. Svo segir bresk-rússneski sagnfræðingurinn Sergey Radchenko, prófessor í alþjóðamálum við Johns Hopkins-háskólann, í viðtali við Morgunblaðið Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 136 orð

Minni verðbólga léttir róðurinn hjá ríkissjóði

Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins, segir það hafa jákvæð áhrif á skuldastöðu ríkissjóðs að verðbólga sé á niðurleið og vextir sömuleiðis. Með minni verðbólgu lækki enda verðbætur sem ríkissjóður þarf að greiða af verðtryggðum lánum Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Óskýr ákvæði um kílómetragjald í landbúnaði

Bændasamtökin segja afar mikilvægt að búið sé þannig um hnútana í lagafrumvarpi fjármálaráðherra um kílómetragjald, að þar sé skýrt tekið fram að gjaldskyldan taki ekki til landbúnaðartækja, þ.e. dráttarvéla og eftirvagna sem nýttir eru til landbúnaðarstarfa Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Raðhúsalengja flutt milli landshluta

Tekið var til óspilltra málanna á Húsavík í eftirmiðdaginn í gær við að raða þar saman einingum sem verða sex íbúða raðhús við götuna Lyngholt þar í bæ. Þessi hús eru byggð fyrir Bjarg – íbúðafélag hjá SG-húsum á Selfossi, hvar löng reynsla og þekking er á verkefnum af þessum toga Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Skagfirskar sóldísir sunnan heiða

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði fagnar 15 ára afmæli sínu í ár. Af því tilefni er tónleikahald í miklum blóma. Kórinn lagði um helgina af stað í ferð suður yfir heiðar. Í gærkvöldi var sungið með Freyjukórnum í Reykholti í Borgarfirði og í dag verða tónleikar í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði kl Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Skerða vinnutíma í unglingavinnu

„Þetta er einn liður sem við þurfum að horfa í. Við erum í hagræðingu, ekkert öðruvísi en önnur sveitarfélög,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Ákveðið hefur verið að skerða vinnutíma yngri krakka í vinnuskólanum á Seltjarnarnesi í sumar Meira
15. mars 2025 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Skora á Rússa að samþykkja vopnahlé

Sjö helstu iðnríki heims vöruðu í gær við því að frekari viðskiptaþvinganir biðu nú Rússa nema þeir samþykktu 30 daga vopnahlé við Úkraínu. Utanríkisráðherrar G7-ríkjanna funduðu í gær í Quebec og sögðu þeir í sameiginlegri yfirlýsingu fundarins að… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 422 orð

Solaris-kæran aftur á borð lögreglunnar

Ríkissaksóknari hefur á nýjan leik gert lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu afturreka með þá ákvörðun sína að hætta rannsókn á ólöglegri fjársöfnun og meintum mútugreiðslum Solaris-samtakanna til erlendra aðila, í því skyni að liðka fyrir… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Söfnuðu 10 milljónum fyrir íbúa Gasa

Um 10 millj. kr söfnuðust í nýlokinni söfnun Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) fyrir íbúa Gasa. „Enn og aftur sýna landsmenn að þeir eru til staðar fyrir fólk í mikilli neyð,“ segir Sólrún María Ólafsdóttir, stjórnandi alþjóðaverkefna hjá RKÍ Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 42 orð

Trén í Öskjuhlíð

Í frétt Morgunblaðsins í gær, föstudaginn 14. mars, um kostnað vegna trjáfellinga í Öskjuhlíð kom fram að kostnaður við verkið fram að þessu væri 24,5 milljónir og var stuðst við rangar upplýsingar frá Reykjavíkurborg Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Veitingar utan dyra leyfisskyldar

Sumarið nálgast og því styttist óðfluga í að tími útiveitinga gangi í garð. Af því tilefni hefur Reykjavíkurborg minnt á að veitingastaðir sem vilja bjóða gestum sínum áfengar veitingar á útisvæði þurfa að vera með heimild fyrir útiveitingum í rekstrarleyfi veitingastaðarins Meira
15. mars 2025 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Verði aldrei hluti af Bandaríkjunum

Mark Carney forsætisráðherra Kanada hét því að ríkið yrði aldrei hluti af Bandaríkjunum er hann sór embættiseiðinn í gær. Carney var um síðustu helgi kjörinn formaður Frjálslynda flokksins og tók í gær við embætti forsætisráðherra af Justin Trudeau Meira
15. mars 2025 | Fréttaskýringar | 622 orð | 3 myndir

Vilja ýta Rússum og Kína frá Grænlandi

Kínversk stjórnvöld vildu tengja Grænland við Belti og braut árið 2017. Þá verður að horfa til þess að Danmörk hefur ekki burði til að tryggja varnir á Grænlandi. Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku 2017-2021, benti á þetta í viðtali… Meira
15. mars 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vorstemning og frönsk síðrómantík á tónleikum Camerarctica

Vorstemning er sögð verða í þeim frönsku verkum sem verða á boðstólum á tónleikum Camerarctica í Neskirkju laugardaginn 15. mars kl. 15.15 en þeir bera yfirskriftina „Franskir kastalar og síðrómantík“ Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2025 | Reykjavíkurbréf | 1398 orð | 1 mynd

Trump og Pútín, svartir senuþjófar

Sjálfskipaður forystumaður, sem situr ævilangt við völd, eða dálítið lengur. Þetta gerði Stalín og reyndist afskaplega vel. Meira
15. mars 2025 | Leiðarar | 393 orð

Uggvænlegt ástand

Hefndarmorð í Sýrlandi áhyggjuefni Meira
15. mars 2025 | Leiðarar | 250 orð

Vantraust ráðherra

Ráðamenn mega ekki vega að rótum ríkisvaldsins Meira
15. mars 2025 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Vond tillaga sem rétt væri að styðja

Pútín hefur upp á síðkastið virst þokast hratt í átt til Donalds Trumps, þótt menn verði seint algjörlega vissir í sinni sök, í þeim galdravísindum sem sá síðarnefndi leiðir. Pútín fór að lokum breiðu brautina, eftir að heimurinn hafði marglesið… Meira

Menning

15. mars 2025 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Fékk morðhótanir eftir ummæli Musk

Bandaríska leikkonan Ayo Edebiri rifjaði nýverið upp á Instagram-síðu sinni að hún hefði fengið morðhótanir í kjölfar þess að Elon Musk deildi falsfrétt af henni á X. Musk hafði, að því er segir í frétt Variety, deilt færslu þar sem því var ranglega … Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Fidelio með Davidsen í Kringlubíói

Kringlubíó sýnir óperuna Fidelio eftir Beethoven frá Metropolitan-­óperunni í dag, 15. mars, kl. 17. Hljómsveitarstjóri er Susanna Mälkki en Jürgen Flimm leik­stýrir. Lise Davidsen, sem sótti Ísland heim á síðasta ári, fer með hlutverk Leonore Meira
15. mars 2025 | Kvikmyndir | 928 orð | 2 myndir

Frelsisstyttunni snúið á hlið

Sambíó Kringlunni The Brutalist ★★★½· Leikstjórn: Brady Corbet. Handrit: Brady Corbet og Mona Fastvold. Aðalleikarar: Adrien Brody, Felicity Jones, Guy Pearce, Joe Alwyn, Raffey Cassidy, Stacy Martin, Emma Laird, Isaach de Bankolé og Alessandro Nivola. Bandaríkin, Ungverjalandi og Bretland, 2024. 215 mín. Meira
15. mars 2025 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Goþþgellur með gimpi til reiðar

Íslensku sjónvarpsstöðvarnar voru ekki að ná sér á strik á laugardagskvöldinu fyrir réttri viku, þannig að ég þreif fjarstýringuna, það mergjaða tól, og hóf leit að öðru efni. Nam staðar við sænska ríkissjónvarpið (sem ég hef af einhverjum ástæðum… Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Ingunn Ásdísar með fyrirlestur í Eddu

Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur fjallar um jötna og aðrar vættir í tengslum við handritasýninguna Heimur í orðum í Eddu á fyrirlestri í dag, milli kl. 13 og 14. Ingunn fékk Fjöruverðlaunin í ár í flokki fræðirita fyrir bók sína Jötnar hundvísir Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Kvikmyndasýning með lifandi orgelleik

Sunnudagskvöldið 16. mars kl. 20:00 verður kvikmyndin Píslarganga Jóhönnu af Örk frá 1928 sýnd í Hjallakirkju við undirleik organistans Kristjáns Hrannars Pálssonar. Myndin í leikstjórn Carls Th Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Ný kvikmynd um meðlimi Spinal Tap

Framhald kvikmyndarinnar This Is Spinal Tap frá 1984 verður frumsýnt í haust. Mun myndin bera titilinn Spinal Tap II: The End Continues. Rob Reiner leikstýrir myndinni en Christopher Guest, Michael McKean og Harry Shearer munu á ný leika meðlimi… Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 968 orð | 2 myndir

Saga sem þjóðin ber í hjarta sínu

„Þjóðleikhúsið kom að tali við okkur í leikhópnum Miðnætti, mig og Sigrúnu og Evu Björgu Harðar­dætur, og spurði hvort við værum til í að gera með þeim barnasýningu. Við vorum mjög spenntar fyrir því og upp hófst samtal á milli okkar og leikhússins… Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins spilar

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur tónleika í Langholtskirkju í dag, 15. mars, og hefjast þeir kl. 17. Einleikari verður sellóleikarinn María Qing Sigríðardóttir en stjórnandi verður Guðni Franzson Meira
15. mars 2025 | Tónlist | 568 orð | 4 myndir

Sker í eyrun

Senan er ekki stór, ég hef vitað af sumu listafólkinu lengi vel, en það er stuð í mannskapnum – ef ég má orða það svo – akkúrat núna. Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Sofia Gubaidulina er látin, 93 ára

Rússneska tónskáldið Sofia Gubaidulina er látin, 93 ára. Lést hún á heimili sínu í Þýskalandi en þar hafði hún verið búsett frá falli Sovétríkjanna, að því er fram kemur í frétt AFP. Hún hafði verið sett á svartan lista tónskálda í Sovétríkjum og meinað að gefa út tónlist sína þar Meira
15. mars 2025 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Staðgenglar stolinna verka í Nýlistasafninu

Varpað er ljósi á einstaka nálgun Nýlistasafnsins á söfnun samtímalistar á nýrri sýningu safnsins, Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar, sem er opnuð í Marshallhúsinu í dag kl Meira
15. mars 2025 | Leiklist | 934 orð | 2 myndir

Súpermann

Borgarleikhúsið Þetta er Laddi ★★★★½ Eftir Ólaf Egil Egilsson og Völu Kristínu Eiríksdóttur. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Danshöfundur: Lee Proud. Leikmynd: Eva Signý Berger. Búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Myndbandagerð: Elmar Þórarinsson. Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson. Hljómsveit: Friðrik Sturluson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm, Stefán Már Magnússon. Leikendur: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Birna Pétursdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Margrét Erla Maack, Vala Kristín Eiríksdóttir, Vilhelm Neto og Þórhallur Sigurðsson. Dansari: Margrét Erla Maack. Fram koma einnig meðlimir úr kórunum: Senjóríturnar og Söngfjelagið. Frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 7. mars 2025. Meira

Umræðan

15. mars 2025 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Bokki sat í brunni, hafði blað í munni

Í málörvun leikskólabarna er rímið mikilvæg aðferð til að þjálfa og styrkja hljóðkerfisvitund hinna yngstu, en alla tíð hafa börn og fullorðnir skemmt sér við þulur og rímleiki: „Sól skín á fossa, segir hún Krossa …“ Í vísum og… Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Endurskoðun varnarstefnu í breiðu samráði

Þótt hlutirnir gerist hratt verðum við að vanda vinnu við veigamiklar breytingar á utanríkismálum. Meira
15. mars 2025 | Pistlar | 526 orð | 4 myndir

Goðinn fagnar 20 ára afmæli

Það hefur aldrei verið mikill sláttur á bóndanum Hermanni Aðalsteinssyni, stofnanda og formanni skákfélagsins Goðans. Hann hefur annan stíl. Goðinn fagnar um helgina 20 ára afmæli með skákhátíð í Skjólbrekku, félagsheimili Mývetninga Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Guðfræði manna

Alheimurinn stjórnast af nákvæmum náttúrulögmálum. Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 260 orð | 2 myndir

Göfugur maður úr Skagafirði

Jónas Sveinsson er einn sá göfugasti maður sem ég hefi kynnst. Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands í fremstu röð

Trygg fjármögnun og stórefldir rannsóknarinnviðir á öllum fræðasviðum verða megináhersluatriði í baráttu minni fyrir styrkingu Háskólans. Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 283 orð

Ný forysta Sjálfstæðisflokksins

Full ástæða er til að óska nýrri forystu Sjálfstæðisflokksins til hamingju, formanninum, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, og varaformanni, Jens Garðari Helgasyni. Við þau eru miklar vonir bundnar. Eflaust hafa þau bæði notið þess hjá landsfundarfulltrúum að … Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Orkuöryggi almennings er forgangsmál

Það er fátt sem skiptir meira máli fyrir lífsgæði landsmanna en öruggt aðgengi að raforku á hagkvæmu verði. Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 158 orð | 1 mynd

Ótrúir kjósendur eða flokkarand

Flokkarnir okkar, þessir aðal, eru vissulega orðnir gamlir í meira en einum skilningi og hafa allir tekið dýfur, misjafnlega stórar. Samfylkingin fór niður í þrjá þingmenn fyrir ekki svo löngu og Framsókn hangir með fimm inni og virðist ekki mikil eftirsókn eftir henni sem miðjulími eins og er Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Uppsprettan á Austurlandi en sóað í Reykjavík

Krafan er að flytja höfuðstöðvar Landsvirkjunar á Fljótsdalshérað. Meira
15. mars 2025 | Pistlar | 806 orð

Uppvakningur í boði 2027

Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda. Meira
15. mars 2025 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Vatnaskil í varnar- og öryggismálum

Á fyrstu vikum kjörtímabils nýs Bandaríkjaforseta hefur óvissa og ófyrirsjáanleiki tekið við af stöðugleika og vissu í varnarmálum. Hvort sem við horfum til málefna Úkraínu, Kanada, Danmerkur eða Grænlands eða ríkja Evrópu yfirleitt, innan NATO og… Meira
15. mars 2025 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum?

Fríverslunarsamningar ESB við Kanadamenn og Japani hafa að geyma hagstæðari tolla á sjávarafurðum en er að finna í samningnum við Íslendinga. Meira

Minningargreinar

15. mars 2025 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Björn Stefán Hallsson

Björn Stefán Hallsson fæddist 8. ágúst 1949 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á MND-deild Droplaugarstaða í Reykjavík 29. janúar 2025. Foreldrar Björns voru Hallur Björnsson og Guðný Ólafía Stefánsdóttir Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2025 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Hafsteinn Hjaltason

Hafsteinn Hjaltason fæddist í Reykjavík 28. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Hjalti Jónsson verksmiðjustjóri, f. í Reykjavík 30.8. 1903, d Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2025 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Júlíus Pálsson

Júlíus Pálsson fæddist 1958. Hann lést 1. janúar 2025. Útför Júlíusar fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2025 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Pálmi Kristjánsson

Pálmi Kristjánsson fæddist 5. október 1983 á fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést 28. febrúar 2025. Pálmi deildi lífi sínu með sambýliskonu sinni, Elīna Ločmele, og saman eignuðust þau dótturina Söru Maríu, f Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2025 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Sigríður Larsen Þorvaldsdóttir og Ólafur Larsen

Sigríður fæddist 12. október árið 1940 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Katrín Lárusdóttir og Þorvaldur Hallgrímsson. Systkini hennar voru Halla, fædd 1942, og Gunnar, fæddur 1947, dáinn 2024 Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2025 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Vigdís Jack

Guðmunda Vigdís Jack fæddist 24. mars 1929. Hún lést 14. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 24. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2025 | Minningargreinar | 2476 orð | 1 mynd

Vigfús Þór Árnason

Vigfús Þór Árnason fæddist 6. apríl 1946. Hann lést 27. febrúar 2025. Útför hans fór fram 13. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Icelandair með 55 vélar á árinu

Hagræðingarverkefni innan Icelandair munu skila yfir 70 milljóna dollara sparnaði á ársgrundvelli fyrir árslok 2025, eða um 10 milljörðum króna. Þetta kom fram í máli Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, á aðalfundi félagsins í vikunni Meira
15. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 2 myndir

Vaxtamunur stórlega ofmetinn

Vaxtamunur á Íslandi er stórlega ofmetinn og rangtúlkaður í opinberri umræðu að því er fram kemur í nýju verðmati ráðgjafarfyrirtækisins Jakobsson Capital á Arion banka. Þar segir að iðulega gleymist að taka tillit til vaxtamunar af eigin fé Meira
15. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Þóknanir Spotify tífaldast á 10 árum

Samkvæmt frétt BBC sló sænska streymisveitan Spotify met á síðasta ári þegar hún greiddi um 10 milljarða dollara í þóknanir til tónlistariðnaðarins og hafa þóknanir veitunnar tífaldast á síðustu 10 árum Meira

Daglegt líf

15. mars 2025 | Daglegt líf | 872 orð | 4 myndir

Baráttan harða um að vera best

Við breyttum handritinu ekkert, þótt margt hafi breyst í samfélaginu síðan við skrifuðum leikritið snemma á tíunda áratugnum. Við höldum okkur við þann tíma í uppsetningunni, því það eru ákveðin element í leikritinu sem gera það að verkum að þetta er mjög fast í sínum tíma Meira

Fastir þættir

15. mars 2025 | Í dag | 59 orð

3977

Að vera innsti koppur í búri hjá e-m: vera inn undir hjá e-m, handgenginn e-m, þykir eftirsóknarvert. Maður er þá mikilvægur, ræður nokkru. Eins og búr gefur til kynna er þetta ekki hlandkoppur heldur ílát undir mat Meira
15. mars 2025 | Í dag | 257 orð

Af Njálu, brjósti og bílþaki

Fátt er skemmtilegra en kveðskapur um Njálu. Hjá Kristjáni Eiríkssyni rakst ég á vísbendingu um höfund Njálu og það í limruformi: Sinn höfundarrétt… Meira
15. mars 2025 | Í dag | 692 orð | 4 myndir

Athafnamaður á Skaganum

Stefán Kristinn Teitsson er fæddur í Tjarnarhúsum á Akranesi 15. mars 1930 og ólst upp á Akranesi. „Fjaran var minn aðalleikvöllur og við krakkarnir áttum skemmtilegar stundir þar. Ég bar út Morgunblaðið á mínum æskuárum, en mamma mín var umboðsaðili þess um árabil Meira
15. mars 2025 | Í dag | 1231 orð | 1 mynd

Messur

ÁSKIRKJA | Messa kl. 13. Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Hressing í Ási að messu lokinni Meira
15. mars 2025 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Mjallhvít veldur usla

Áhorfendur hafa hugsanlega aldrei verið jafn klofnir yfir nýrri Disney-mynd. Leikin endurgerð á Mjallhvíti er ekki enn komin í bíó en deilurnar kringum hana eru gríðarlegar. Leikaraval, pólitísk tengsl og breytingar á dvergunum sjö hafa valdið… Meira
15. mars 2025 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. Dxd4 Rc6 4. Dd3 Rf6 5. Rc3 g6 6. Rf3 d6 7. Be2 Bg7 8. 0-0 0-0 9. Rd5 Bg4 10. c3 Rd7 11. Bg5 He8 12. De3 Rc5 13. Had1 Re6 14. Bh4 h6 15. h3 Bxf3 16. Dxf3 Da5 17. b4 Da3 18. De3 g5 19 Meira
15. mars 2025 | Í dag | 186 orð

Ýtrasta varúð S-Allir

Norður ♠ Á106 ♥ ÁD ♦ 6543 ♣ 6543 Vestur ♠ D982 ♥ 108753 ♦ KG97 ♣ - Austur ♠ 753 ♥ K92 ♦ 1082 ♣ G1097 Suður ♠ KG4 ♥ G64 ♦ ÁD ♣ ÁKD82 Suður spilar 3G Meira
15. mars 2025 | Í dag | 298 orð | 1 mynd

Þorgerður Ólafsdóttir

40 ára Þorgerður ólst upp í Hlíðunum og Breiðholti og gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Hún hlaut BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands og flutti síðar til Skotlands, þar sem hún útskrifaðist með meistarapróf í myndlist frá Glasgow School of Art árið 2013 Meira
15. mars 2025 | Árnað heilla | 150 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sæmundsson

Þorsteinn Sæmundsson fæddist 15. mars 1935 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sæmundur Stefánsson, f. 1905, d. 1996 og Svanhildur Þorsteinsdóttir, f. 1905, d. 1966. Þorsteinn lauk B.Sc. Honours-prófi frá háskólanum í St Meira

Íþróttir

15. mars 2025 | Íþróttir | 725 orð | 2 myndir

Búinn að bíða í mörg ár

Kristján Örn Kristjánsson kom öflugur inn í íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Grikki, 34:25, í undankeppni EM í Chalkida á miðvikudaginn. Hann vonast eftir því að geta fylgt því eftir þegar þjóðirnar leika seinni leik sinn í Laugardalshöllinni í dag Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fjögur berjast um tvö sæti

ÍR og Keflavík unnu í gærkvöldi mikilvæga sigra í baráttunni um að verða á meðal þeirra átta liða sem fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í vor. 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar lauk í gær með tveimur leikjum þar sem ÍR … Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fylkir lagði KR og fer í úrslit deildabikarsins

Fylkir tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitaleik A-deildar deildabikars karla í knattspyrnu með því að leggja KR að velli, 2:1, í undanúrslitum í Árbænum. Sigurmark Fylkis kom á þriðju mínútu uppbótartíma Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Glódís meiddist í toppslagnum

Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern München unnu afar sterkan sigur á Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum í Wolfsburg, 3:1, í toppslag í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Glódís Perla fór meidd af velli í byrjun síðari… Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Henderson og Rashford aftur í landsliðið

Þjóðverjinn Thomas Tuchel, nýr þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kom nokkuð á óvart í gær þegar hann kynnti 26 manna landsliðshóp fyrir leiki gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM 2026, sem fram fara 21 Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Keyptu táning á sjö milljarða

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur komist að samkomulagi við Sporting Lissabon í Portúgal um kaup á 17 ára gömlum pilti, Geovany Quenda, og mun greiða fyrir hann um eða yfir 40 milljónir punda, tæplega sjö milljarða íslenskra króna Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

KSÍ innleiðir átta sekúndna regluna

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, samþykkti á fundi sínum 13. mars að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum frá og með fyrsta leik í bikarkeppninni í lok mánaðarins. Breytingarnar taka þannig gildi frá og með 28 Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Missir af úrslitaleiknum

Trent Alexander-Arnold, einn mikilvægasti leikmaður Liverpool, mun missa af úrslitaleik liðsins gegn Newcastle United í enska deildabikarnum í knattspyrnu á Wembley á morgun. Alexander-Arnold meiddist og var tekinn af velli í síðari hálfleik þegar… Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið…

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Róbert hefur þjálfað karlalið Gróttu frá sumrinu 2022 en hættir þar eftir þetta tímabil Meira
15. mars 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Valinn í fyrsta sinn í tólf ár

David Moyes hjá Everton var í gær útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í tólf ár. Þetta er í ellefta skipti sem Moyes verður fyrir valinu en hin tíu skiptin voru á fyrra skeiði hans með Everton á árunum 2002 til 2013 Meira

Sunnudagsblað

15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

„Kominn tími til“ – Axel Ó fagnar stórafmælinu

Tónlistarmaðurinn Axel Ó er á tímamótum og segist loksins tilbúinn að fagna ferlinum – og sextugsafmælinu. Hann hefur verið einn af ötulustu kántríflytjendum landsins undanfarin ár, sent frá sér fjölda laga og haldið íslensku kántrísenunni lifandi Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 371 orð | 1 mynd

Afi spáði að ég yrði ástfanginn

Hvað lærir maður á sviðshöfundabraut? Þetta er fjölhæf leikhúsbraut til BA-náms. Þar lærir maður leikstjórn, handritaskrif og hvers konar performans. Ég hef kannski mestan áhuga á leikstjórn og skrifum, en leik sjálfur í verkinu mínu og mun ábyggilega leika fullt áfram í framtíðinni Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 522 orð | 3 myndir

Ástarjátning til listakonu

Mér finnst mjög gaman að takast á við rýmið sjálft og finna ljósmyndaverkum mínum farveg í hverju rými fyrir sig. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1198 orð | 8 myndir

Einar Falur fetar í fótspor fyrsta ljósmyndarans

Ég hef kennt ljósmyndasögu lengi og hef oft sagt við nemendur, kannski til að ögra þeim að einhverju leyti, að Sigfús hafi ekki bara verið fyrsti ljósmyndarinn, hann hafi líka verið sá besti. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Ekið yfir einhyrning

Undur Í kvikmyndinni Death of a Unicorn verða feðgin, sem Paul Rudd og Jenna Ortega leika, fyrir því óláni að aka yfir einhyrning sem hlýtur bana af. Landeigandinn, leikinn af Richard E. Grant, sér sér leik á borði og fær vísindamenn til að rannsaka … Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 594 orð | 2 myndir

Framtíðin ekki í ESB

Ragnar Árnason, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, segir óráð af Íslendingum að horfa í átt til Evrópusambandsins þegar rætt er um framtíðarstöðu landsins. Segir hann umræðu um mögulega upptöku evru sem þjóðargjaldmiðils á miklum villigötum Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 15 orð

Hér hjálpa Snar, Viddi, Búa, Guffi, Freyja og Spori yngstu lesendunum að…

Hér hjálpa Snar, Viddi, Búa, Guffi, Freyja og Spori yngstu lesendunum að læra um form. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 842 orð | 1 mynd

Kafka á Alþingi

Ertu þarna, Jósef K.?“ Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 2409 orð | 6 myndir

Maður verður að andæfa „parkanum“

Þetta hefur verið heilmikil vinna en vel þess virði; ég er nefnilega ekki í neinum vafa um að allt hefur þetta í sameiningu orðið til þess að hægja á sjúkdómnum. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 940 orð | 8 myndir

Myndmál styrjaldar

Þetta eru myndir sem ég trúi að fái sinn sess í heimssögunni þegar fram líða stundir. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 358 orð | 6 myndir

Og standa svo upp í breyttri tilveru

Ég hef komist að því í gegnum tíðina að það eru tvö ólík áhugamál; annars vegar að lesa bækur og svo hins vegar að kaupa bækur/taka þær á bókasafni. Ég sæki fleiri bækur en ég kemst yfir að lesa, jafnvel þótt ég hafi tileinkað mér að hlusta á hljóðbækur Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Opnar á Pútín

Donald Trump er að hrinda í framkvæmd stefnumörkun í alþjóðamálum sem hann hefur teiknað upp fyrir nokkrum árum. Þetta segir Tryggvi Hjaltason öryggis- og varnarmálasérfræðingur. Tryggvi hefur haldgóða reynslu af hernaðarmálum enda lauk hann þriggja ára liðsforingjanámi á vettvangi Bandaríkjahers Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Ónæmur fyrir sársauka

Hasar „Nathan Caine fæddist með þann sjaldgæfa kvilla að vera ónæmur fyrir sársauka. Þegar rán er framið í bankanum hans og draumastúlkan hans tekin sem gísl, þá verður þessi eiginleiki hans að hans stærsta kosti, og hann heldur af stað í… Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Rokkóperugjörningur

Gjörningur Landamæri verða máð út og rokk, ópera og gjörningalist brædd saman þegar hljómsveit Lyric-óperunnar í Chicago spreytir sig á meistaraverki rokkbandsins Smashing Pumpkins, A Night of Mellon Collie and Infinite Sadness, í tilefni af þrítugsafmæli þess Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 494 orð | 1 mynd

Sjórinn er fyrir

Eftir því sem við púslum meiri upplýsingum saman birtist okkur þessi ægifagra mynd af hafsbotninum. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 614 orð | 1 mynd

Stórhættulegi forsetinn

Ekki er hægt að leggja nógu ríka áherslu á hversu skelfilegt það er þegar stjórnvöld stimpla ákveðna hópa sem óæskilega og reyna að uppræta þá með því að hræða þá og ofsækja. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 126 orð | 2 myndir

Til styrktar bráðaliðum

Rick Allen, trymbill glysrokkbandsins Def Leppard, og eiginkona hans, Lauren Monroe, gangast fyrir tónleikum undir lok næsta mánaðar í hinum fræga tónleikasal Cutting Room í New York til styrktar bráðaliðum og hermönnum sem eiga um sárt að binda Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Tónleikar færa okkur nær hvert öðru

Nánd Þjóðlagasöngkonan Clara Mann segir fólk hafa fjarlægst hvert annað á þessum síðustu og verstu tímum og besta leiðin til að vinda ofan af þeirri þróun sé að mæta á tónleika. Þá er hún sérstaklega að tala um tónlist, þar sem listamaðurinn berskjaldi sig og láti skína í kvikuna Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1363 orð | 3 myndir

Tuttugu dagar fyrir nokkrar sekúndur

Við reynum að láta fólkið virðast eins raunverulegt og hægt er. Það er líka stundum hægt að fara auðveldari leið með því til dæmis að mynda sama hópinn á tíu mismunandi vegu og blanda því svo saman. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 362 orð

Þar sem mæðir á mæðrunum

Er biskupinn líka kona? Skelltu útidyrahurðinni! Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1535 orð | 1 mynd

Þau vissu ekki hvort hún myndi lifa nóttina af

Ljósmóðirin hringdi bjöllu og herbergið fylltist af konum að leita að hjartslætti, en þegar hann fannst ekki var mér rúllað inn á skurðstofu í bráðakeisara. Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 959 orð | 3 myndir

Þegar barn banar barni

Pabbi, ég hef ekkert gert af mér,“ hrópar hinn 13 ára gamli Jamie Miller, eftir að lögregla hefur ráðist grá fyrir járnum inn á heimili hans til að taka hann höndum. Foreldrunum krossbregður að vonum enda trúa þau engu misjöfnu upp á son sinn, … Meira
15. mars 2025 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Ölraupandi og óskýrmælt

Lesandi sem kallaði sig „einn sem ofbýður“ hafði orðið í Velvakanda í Morgunblaðinu um miðjan mars 1955. Hann vildi vita hvernig stæði á því að verð á gosdrykkjum á veitingahúsum, sem aftur höfðu fengið vínveitingaleyfi, væri stöðugt það sama og það var, meðan vínsölubannið ríkti Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
March 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031     
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.