Alls létust 59 manns í eldsvoða sem varð í næturklúbbi í Norður-Makedóníu aðfaranótt sunnudags. Virðist eldurinn hafa kviknað út frá flugeldum sem notaðir voru á tónleikum hipphoppsveitarinnar DNK á staðnum
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 484 orð
| 3 myndir
„Þetta eru u.þ.b. 450 milljónir í kostnaðarauka á ári í launakostnað. Við eigum eftir að sjá nákvæmlega hvaða áhrif þetta hefur á mótvægisaðgerðina,“ segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar um þann kostnað sem fellur á bæinn vegna nýrra kjarasamninga kennara
Meira
Móðir stúlku í Breiðholtsskóla segir fjölskylduna neyðast til að flytja í annað sveitarfélag vegna þess að dóttirin fái ekki viðeigandi menntun í skólanum. „Aðalástæðan fyrir því að við erum á förum er að námið er í klessu,“ segir móðirin í samtali við Morgunblaðið
Meira
Blúsbandið Emajor spilar í Djúpinu, Hafnarstræti 15, annað kvöld, þriðjudag 18. mars, og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Í tilkynningu segir að fyrir nokkrum árum hafi Þorvaldur Daði Halldórsson stofnað band í þeim tilgangi að spila blús
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
„Við erum að rannsaka sérstaka tegund af samskynjun, þar sem fólk sér bókstafi í litum,“ segir Heiða María Sigurðardóttir og bætir við að rannsóknin í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri sé hluti af mjög stórri alþjóðlegri rannsókn
Meira
Jack Straw, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands úr röðum Verkamannaflokksins, hvetur Keir Starmer, leiðtoga flokksins, til að endurskoða aðild Bretlands að Mannréttindadómstól Evrópu (ECHR). Straw telur að mannréttindi séu nægjanlega tryggð í…
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 177 orð
| 1 mynd
Einn til viðbótar var handtekinn á laugardag í tengslum við dauða mannsins sem fannst í Gufunesi á þriðjudagsmorgun. Hann var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í gærmorgun. Þá lagði lögreglan hald á eina bifreið á laugardag og hefur þar með lagt hald á þrjár bifreiðar í tengslum við málið
Meira
„Flestöll lönd í kringum okkur eru með kerfi sem gerir tekjulágum fjölskyldum kleift að vinna sig út af leigumarkaði með kaupum á því húsnæði sem þær búa í.“ Þetta segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi og flutningsmaður…
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 229 orð
| 1 mynd
Fjórar líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar um helgina, þar á meðal ein „stórfelld “ árás aðfaranótt sunnudags. Í gærmorgun greindi mbl.is frá því að lögreglan hefði til rannsóknar stórfellda líkamsárás í hverfi 105
Meira
Ísland, Króatía, Slóvenía og Portúgal eru fjögur fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fer fram í janúar 2026. Þau eru öll ósigruð eftir fjórar umferðir í sínum undanriðlum en Ísland vann Grikkland afar…
Meira
17. mars 2025
| Fréttaskýringar
| 967 orð
| 2 myndir
Móðir stúlku á miðstigi í Breiðholtsskóla segir sárt að þurfa að flytja úr hverfinu sem dóttir hennar hefur alist upp í en það sé þó nauðsynlegt þar sem stúlkan sé ekki að fá menntun við hæfi. Er fjölskyldan nú búin að selja eignina í Breiðholti og…
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 151 orð
| 1 mynd
Embætti skrifstofustjóra Alþingis hefur verið auglýst laust til umsóknar. Í auglýsingu frá Alþingi kemur fram að leitað sé eftir öflugum, framtakssömum og framsýnum einstaklingi með framúrskarandi forystu- og samskiptahæfni
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 513 orð
| 2 myndir
„Við viljum gera fólki á leigumarkaði kleift að eignast íbúðirnar sem það býr í. Við teljum rétt að styðjast við þau kerfi sem eru nýtt erlendis til hliðsjónar og koma á fyrirkomulagi sem hentar hér á landi,“ segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 1061 orð
| 2 myndir
„Að mæta sjúklingnum í aðstæðum sínum og sjá manneskjuna – líf hennar og líðan – í veikindunum er og verður alltaf inntak hjúkrunar. Verkefni, tækni og aðferðir, byggðar á gagnreyndum aðferðum og þekkingu, þróast en kjarni…
Meira
Síðasti dagur bókamarkaðarins í Holtagörðum var í gær og að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, hefur hann gengið vonum framar og bókaunnendur notið mikils úrvals fjölbreyttra bóka
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 463 orð
| 1 mynd
Hádegistónleikaröð Hafnarborgar í Hafnarfirði hefur verið fastur liður í starfi safnsins fyrsta þriðjudag hvers mánaðar yfir vetrartímann frá 2003 og hefur Antonía Hevesi, píanóleikari frá Ungverjalandi, verið listrænn stjórnandi þeirra frá upphafi
Meira
Frans páfi lagðist á bæn í kapellunni á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm í gær, sunnudag. Páfi hefur legið inni á sjúkrahúsinu undanfarinn mánuð vegna lungnabólgu. Hinn 88 ára gamli páfi var þungt haldinn um tíma en er á batavegi
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 299 orð
| 2 myndir
Bjarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, segir nýja stefnu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í öryggis- og varnarmálum Íslands vera skref í rétta átt. „Svo geri ég bara ráð fyrir að komi meira,“ segir Bjarni Már í samtali við Morgunblaðið
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Felld verður brott heimild rekstrarleyfishafa til að reka leigubifreiðastöð án starfsleyfis nái frumvarp um breytingar á lögum um öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðarstjóra fram að ganga
Meira
Nýir kjarasamningar kennara hafa sett fjárhagsáætlanir sveitarfélaga og bæjarfélaga úti um allt land á hliðina, því hvergi var gert ráð fyrir tuga og hundraða milljóna aukningu á fjárútlátum sveitarfélagsins í fjárhagsáætlunum
Meira
Sjávarútvegssýningin í Boston í Bandaríkjunum, Seafood Expo North America 2025, hófst í gær. Á sýningunni er fjöldi íslenskra fyrirtækja að sýna sig og sjá aðra, hitta gamla viðskiptavini og vonast til að öðlast nýja
Meira
Smáríki eins og Ísland eru ekki undanskilin öryggisógnum heldur þurfa þvert á móti að verja sig með sömu aðferðum og stærri ríki, segir Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, í aðsendri grein í blaðinu í dag
Meira
Bandaríkjaher gerði á laugardag umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen og hæfði þar tugi skotmarka í borgunum Sanaa og Radaa, sem eru yfirráðasvæði uppreisnarmannanna sem njóta stuðnings írönsku klerkastjórnarinnar
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 279 orð
| 1 mynd
„Aukinn kostnaður sem fellur á sveitarfélagið hér er 650 milljónir króna fyrir árið 2025, en þegar tillit er tekið til aukins útsvars vegna þessa er nettó kostnaður um 580 milljónir,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 436 orð
| 2 myndir
Sérfræðingar frá sænsku verkfræðistofunni Sweco voru Reykjavíkurborg til ráðgjafar þegar ákvörðun um útfærslu á nýjum hraðahindrunum í borginni var tekin. Mikla athygli vakti þegar Morgunblaðið greindi frá því í byrjun síðustu viku að endurnýja ætti …
Meira
17. mars 2025
| Fréttaskýringar
| 592 orð
| 4 myndir
Bólusetning er langáhrifaríkasta lausnin gegn útbreiðslu mislinga, sem er einn mest smitandi smitsjúkdómur sem við þekkjum,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. „Mislingafaraldurinn sem er kominn upp í Texas og Nýju-Mexíkó í…
Meira
17. mars 2025
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
Salvör Nordal umboðsmaður barna segir það hafa verið stefnu íslenskra stjórnvalda frá upphafi að koma í veg fyrir að börn séu vistuð í fangaklefum. „Það hefur verið stefna og sýn stjórnvalda að við séum ekki samfélag sem vistar börn í fangaklefum
Meira
Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur iðulega viðrað öðruvísi skoðanir um veiðiþol stofna en kollegar hans, sem er gott. Í vísindasamfélaginu eins og annars staðar er þörf á ólíkum sjónarmiðum. Hann skrifaði fyrir helgi á blog.is um að engin…
Meira
Samanburður við Norðurlönd Eitt af því sem einkennt hefur rannsóknir fræðimanna á sögu kommúnistahreyfingarinnar á Íslandi er tilhneiging til að rannsaka hreyfinguna sem séríslenskt fyrirbæri og í takmörkuðu samhengi við erlenda kommúnistaflokka
Meira
Í bókinni Lýðræði í mótun rekur sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson vöxt frjálsra félagshreyfinga á Íslandi á árunum 1874 til 1915, uppgang þeirra og áhrif þeirra á lýðræðis- og samfélagsþróun. Bókin er að mestu leyti byggð á doktorsritgerð…
Meira
Gagnrýnandi The Guardian bar nýlega mikið lof á fjögurra þátta breska sjónvarpsmynd The Adolescence. Hann taldi hana með því besta sem hann hefði séð árum saman, jafnvel í áratugi, í sjónvarpi og gaf henni fullt hús, fimm stjörnur
Meira
Einelti er erfið lífsreynsla og afleiðingar þess eru oftast langvarandi og erfiðar viðureignar. Það er því mikilvægt að stöðva það strax í fæðingu.
Meira
Liðin vika var enn ein furðan í lífi ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra tilkynnti stoltur að ríkissjóður kæmi í engu að fjármögnun kjarasamninga sveitarfélaga við kennara, en að vísu yrðu tveir málaflokkar teknir yfir af ríkinu, sem í dag eru hjá…
Meira
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8. mars, endursýndi Arte-stöðin hina klassísku vegakrimmamynd Thelma & Louise. Þarna er öllu snúið á hvolf, tvær „venjulegar“ konur, Thelma og Louise, fara út að keyra og lenda í æsilegum atburðum
Meira
Alma Guðrún Frímannsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1963. Hún lést 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Guðrún Þórhallsdóttir húsmóðir, f. 1927, d. 2013, og Frímann Jóhannsson verslunarmaður, f. 1924, d
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Karl Marinósson fæddist í Reykjavík 29. desember 1960. Hann lést eftir langvinn veikindi á Hrafnistu Sléttuvegi 5. mars 2025. Foreldrar Guðmundar eru hjónin Marinó Þ. Guðmundsson kennari, f
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2025
| Minningargreinar
| 1418 orð
| 1 mynd
Hallgerður Guðmundsdóttir fæddist í Sandvík í Suður-Múlasýslu 2. ágúst 1924. Nánar tiltekið við Gerpi, austustu bújörð á Íslandi. Hallgerður lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðmundur Grímsson bóndi í Norðfirði, f
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Líndal fæddist í Reykjavík 6. desember 1942. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum Fossvogi 6. mars 2025. Foreldrar Jóhönnu voru Áslaug Katrín Líndal, f. Öster á Tvøroyri í Færeyjum 1913, og Jósafat J
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2025
| Minningargreinar
| 1908 orð
| 1 mynd
Sigurlína Jóna Snæbjörnsdóttir fæddist í Kvígindisdal, Rauðasandshreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu, 3. apríl 1929. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. febrúar 2025. Hún var dóttir hjónanna Þórdísar Magnúsdóttur, f
MeiraKaupa minningabók
Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir var fædd á Gillastöðum í Reykhólasveit 8. júlí 1936. Ragna lést 21. febrúar 2025 á Dvalarheimilinu Barmahlíð í Reykhólasveit. Móðir hennar hét Hermína Ingvarsdóttir og faðir hennar hét Eyjólfur Sveinsson
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2025
| Minningargreinar
| 1692 orð
| 1 mynd
Valgerður Bjarnadóttir fæddist í Þorkelsgerði í Selvogi 9. september 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson, f. 22. ágúst 1877 á Þorgrímsstöðum í Ölfusi, og Þórunn Friðriksdóttir ljósmóðir, f
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
17. mars 2025
| Viðskiptafréttir
| 905 orð
| 4 myndir
Breski viðburðahaldarinn James Cundall hefur komið víða við á löngum ferli. Hann vann hjá virtu eignastýringarfélagi í Hong Kong á tíunda áratugnum þegar hann söðlaði um eftir að hafa komið auga á að í SA-Asíu væri vannýttur markaður fyrir vestræna söngleiki
Meira
Um vegferð segir Íslensk nútímamálsorðabók: ferð, ferðalag (oft í yfirfærðri merkingu) og dæmið er vegferð mannsandans í leit að sannleikanum. Mannsandinn hefur svo sem fengist við ýmislegt annað og ekki loku fyrir það skotið að það geti verið…
Meira
Séra Hjálmar Jónsson syrgir góðan vin, séra Vigfús Þór Árnason. Þeir kynntust fyrst í guðfræðideild Háskóla Íslands, svo sem prestar fyrir norðan og sunnan: Drottins veg við fögnuð fór, fullnuð æviglíman
Meira
40 ára Bjarni er Bolvíkingur en býr í Reykjavík. Hann er með BA-gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og hefur verið fréttamaður á RÚV frá 2013. Hann stýrir líka ásamt Birtu Björnsdóttur fréttaskýringaþættinum Heimskviður sem er á Rás 1 á laugardögum
Meira
Guðmundur Benedikt Friðriksson er fæddur í Reykjavík á degi heilags Patreks 17. mars 1975. „Foreldrarnir höfðu nýlega byggt raðhús í Kópavogi þar sem æskuslóðirnar voru fram til 19 ára aldurs þegar ég flutti heim til kærustunnar
Meira
Ásdís Jónsdóttir frá Reyðarfirði hringdi í útvarpsþáttinn Skemmtilegri leiðina heim á K100 og óskaði eftir aðstoð við að finna gömlu pennavinkonu sína, Ransy frá Borgarnesi, sem hún hafði ekki heyrt í í nær hálfa öld
Meira
Í afmælisgrein um Þorbjörgu Kristinsdóttur sem varð 100 ára á miðvikudaginn kom fram að hún hefði verið fyrst kvenna til að kenna bóklegt fag við Menntaskólann í Reykjavík. Ábending var send Morgunblaðinu um að fyrst kvenna í kennaraliði MR hefði…
Meira
Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Sæberg Sigurðsson (2.067) hafði hvítt gegn Arnari Milutin Heiðarssyni (2.094)Meira
Erna Sóley Gunnarsdóttir náði lengst af Íslendingunum fjórum sem tóku þátt í hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fram fór í Nikósíu á Kýpur um helgina. Með þessu móti hefst jafnan keppnistímabilið utanhúss hjá evrópskum kösturum
Meira
Fjölniskonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum í íshokki en þær lögðu Skautafélag Akureyrar í þriðja leik úrslitaeinvígisins í Egilshöllinni í fyrrakvöld, 4:1. Staðan í einvíginu er 2:1, Fjölni í vil, og getur Grafarvogsliðið tryggt sér…
Meira
Fram getur enn náð deildarmeistaratitli kvenna í handknattleik úr höndum Vals eftir sigur í leik liðanna í Úlfarsárdal í fyrrakvöld, 32:30. Valur er með tveggja stiga forystu á Fram þegar liðin eiga þrjá leiki eftir en Valskonum nægir að vinna tvo af þremur leikjum sínum til að vinna deildina
Meira
Ísland varð á laugardaginn fyrsta þjóðin til að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni Evrópumótsins 2026 með því að vinna afar öruggan sigur á Grikkjum, 33:21, í Laugardalshöllinni. Íslenska liðið komst í 6:0 í byrjun leiks og var með leikinn í hendi sér eftir það
Meira
Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fór á Grand Hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Kristinn vann afar öruggan sigur á Kjartani Frey Ásmundssyni í atkvæðagreiðslu á þinginu, fékk…
Meira
Newcastle United er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool, 2:1, í úrslitaleik keppninnar á Wembley í London í gær. Þetta er fyrsti stóri titillinn sem Newcastle vinnur á Englandi í sjötíu ár, eða síðan…
Meira
Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark Preston gegn Portsmouth, 2:1, í ensku B-deildinni á laugardaginn, á 87. mínútu leiksins
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.