Greinar þriðjudaginn 18. mars 2025

Fréttir

18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

1.100 íbúðir eru á skipulagi

Í Þorlákshöfn eru alls 230 íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum í smíðum um þessar mundir. Í bænum er áberandi bygging nokkurra fjölbýlishúsa við Hnjúkamóa, en sú gata er á vinstri hönd þegar ekið er inn í bæinn Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

„Þung vika“ eftir tap hjá Liverpool

„Það er ekki gott þegar stóru liðin detta út. Það er aldrei jákvætt,“ segir Arnar Þór Gíslason, veitingamaður á English Pub og Lebowski bar. Veitingamenn eru með böggum hildar eftir að enska liðið Liverpool datt út úr Meistaradeild Evrópu í síðustu viku Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Á allra vörum til styrktar nýju kvennaathvarfi

„Við vorum þrjár stöllur sem stofnuðum Á allra vörum árið 2008 og höfum safnað fyrir ýmsum málefnum og nú söfnum við fyrir byggingu nýs kvennaathvarfs, þær eru að byggja sér nýtt húsnæði og við erum að hjálpa til við það,“ segir Gróa… Meira
18. mars 2025 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Árásir halda áfram á vígasveitir Húta

Árásir Bandaríkjahers á skotmörk tengd Hútum héldu áfram í gærmorgun og voru þá um 60 sagðir fallnir, þ. á m. fimm börn. Loftárásunum er af varnarmálaráðuneytinu bandaríska (Pentagon) lýst sem „öflugum og nákvæmum“ en markmið þeirra er að hafa lamandi áhrif á vígasveitirnar Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ármann fjallar um Morkinskinnu

Ármann Jakobsson prófessor fjallar um handritið Morkinskinnu á fyrirlestri í fyrirlestrarsal Eddu í dag, þriðjudaginn 18. mars, kl. 12.10. Um efni fyrirlestrarins segir: „Handritið sem nefnt er Morkinskinna hefur ekki alltaf heitið því nafni Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

„Meistaraskólinn mun líða undir lok“

„Það er verið að brjóta bæði lög og reglugerð með þessum leyfisveitingum og ef þetta fær að standa þá er verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis og Meistaraskólinn mun líða undir lok.“ Þetta segir Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Brynjólfur Bjarnason

Brynjólfur Bjarnason fv. forstjóri lést sunnudaginn 16. mars á heimili sínu í Nýhöfn í Garðabæ. Brynjólfur fæddist í Reykjavík 18. júlí 1946. Foreldrar hans voru Kristjana Brynjólfsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Enn er beðið eftir stærsta gosinu

Spennan magnast undir Sundhnúkagígaröðinni þar sem búist er við gosi á hverri stundu. Skjálftavirkni hefur aukist síðustu daga, en enn bólar ekkert á umbrotunum. Talið er að um 38 milljónir rúmmetra af kviku hafi nú streymt inn í kvikuhólfið undir… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 614 orð | 5 myndir

Gildi verknámsins er alltaf mikið

„Viðhorf dagsins í dag eru iðnnámi í hag. Þrátt fyrir tækniframfarir er gildi verknámsins alltaf mikið og er sterkur grunnur fyrir framtíðina. Þá hafa stjórnvöld tekið við sér, auknum fjármunum er veitt til skóla sem starfa á þessu sviði, en… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gleðin við völd hjá heilögum Patreki

Írskur andi sveif víða yfir vötnum um helgina á mörgum af helstu öldurhúsum borgarinnar, en dagur heilags Patreks, verndardýrlings Íra, var haldinn hátíðlegur í gær, 17. mars. Hátíðahöld vegna dagsins eru þekkt víða erlendis, þó einkum á Írlandi og… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Heiða hrökklast úr Sambandinu

Heiða Björg Hilmisdóttir borgar­stjóri greindi óvænt frá því í gærkvöld að hún hygðist hætta sem formaður Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga á lands­þingi þess nú á fimmtu­dag. Fyrir landsþingi beið tillaga sem Morgunblaðið hefur heimildir fyrir… Meira
18. mars 2025 | Fréttaskýringar | 345 orð | 1 mynd

Ísland númer sex í framfaravísitölu

Ísland er í sjötta sæti af 170 þjóðum í árlegri mælingu Social Progress Imperative, SPI (AlTi Global Social Progress Index), á vísitölu félagslegra framfara. Í sætum eitt til fimm eru Noregur, Danmörk, Finnland, Svíþjóð og Sviss Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Jóninna 105 ára og heilsan er enn góð

„Heilsan er góð og minnið einstakt,“ segir Leifur Franzson um móður sína Jóninnu Margréti Pálsdóttur, sem fædd er 17. mars 1920 og varð 105 ára í gær. Hún er næstelsti Íslendingurinn. Eldri henni er Þórhildur Magnúsdóttir, sem varð 107 ára í desember Meira
18. mars 2025 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Kanada horfir nú til Evrópuríkja

Stjórnvöld í Kanada eru nú sögð vera að endurskoða þá ákvörðun að kaupa bandarískar orrustuþotur af gerðinni F-35 handa hersveitum sínum. Samningar Kanada við framleiðandann Lockheed Martin kveða á um kaup á 88 orrustuþotum og er þegar búið að fullgreiða 16 þeirra Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri gerður afturreka í þrígang

Ríkissaksóknari hefur í þrígang gert lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu afturreka með ákvarðanir sínar um að hætta rannsókn á meintum sakamálum sem Einar S. Hálfdánarson hæstaréttarlögmaður hefur kært til lögreglunnar Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð

Með 187 þúsund til 281 þúsund á tímann

Stjórnarmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fengu rúmlega 15,8 milljónir greiddar fyrir stjórnarsetu á síðasta ári. Alls voru stjórnarfundir ársins 12 talsins og stóðu yfir í 13 klukkustundir samtals Meira
18. mars 2025 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mikið magn af olíu lak út í jarðveginn

Norska lögreglan rannsakar nú innbrot og skemmdarverk á lóð sem hýsir m.a. yfirgefna spennustöð skammt utan við Ósló. Allt þykir benda til að hópur fólks hafi með ásetningi valdið skemmdum á vélbúnaði þar sem varð til þess að 50 til 60 tonn af olíu láku út í jarðveg og grunnvatn Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð

Mun ekki áfrýja sýknudóminum

Ríkissóknari hyggst ekki áfrýja sýknudómi í máli Alfreðs Erlings Þórðarsonar, sem banaði eldri hjónum í Neskaupstað í ágúst í fyrra. Héraðsdómur Austurlands komst í síðustu viku að þeirri niðurstöðu að Alfreð hefði myrt hjónin, en mat hann ósakhæfan og sýknaði af refsikröfu ákæruvaldsins Meira
18. mars 2025 | Fréttaskýringar | 596 orð | 3 myndir

Munu opna augu flughers Pjongjang

Nýlegar gervihnattamyndir sem teknar voru af Sunan-flugvelli við Pjongjang í Norður-Kóreu sýna flugvél af gerðinni Ilyushin Il-76 standa við hliðina á viðhaldsskýli vallarins. Ofan á skrokki vélarinnar hvílir stór diskur og telja sérfræðingar í varnarmálum fullvíst að um sé að ræða ratsjárvél Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Óttast erlenda íhlutun á Íslandi

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur segir stjórnvöld í Kreml, í Peking og í Washington munu vilja hlutast til um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu á Íslandi um aðild að Evrópusambandinu. Við því þurfi að bregðast með viðeigandi hætti Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Ríkissaksóknari krefst rannsóknar

Enn á ný hefur ríkissaksóknari gert lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu afturreka með ákvörðun sína um að hætta lögreglurannsókn, að þessu sinni vegna ætlaðs brots Palestínumannsins Ibaa Ben Hosheyeh og félaga hans á þeirri grein almennra… Meira
18. mars 2025 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Ræðir við Pútín í dag um Úkraínu

Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því í gær að hann myndi tala við Vladimír Pútín Rússlandsforseta símleiðis í dag um stöðuna í Úkraínu og möguleikann á vopnahléi til þrjátíu daga. Sagði Trump við blaðamenn um borð í Air Force One,… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Snarl úr fiski fær góðar viðtökur

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Næra sem hjónin Holly og Hörður Kristinsson reka var ekki bara tilnefnt til verðlauna á sjávarútvegssýningunni í Boston í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi afurð, heldur náðu vörur þeirra alla leið í úrslit Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Soffía og lög Bubba

Lög Bubba Morthens hafa verið í miklu uppáhaldi hjá listakonunni Soffíu Karlsdóttur frá því hún var tíu ára. Plata hans, Kona, kom út fyrir 40 árum og af því tilefni verður Soffía ásamt Léttsveit Péturs V Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Stílbragð Höllu vekur athygli

Nýir siðir koma með nýjum herrum segir einhvers staðar og sýnist það eiga vel við á Bessastöðum. Athygli vakti á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að svo virðist sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands noti ekki fullt nafn við undirskrift sína Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Stjórnin formlega aflögð í vor

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur tekið þá ákvörðun að stjórn Tryggingastofnunar verði lögð niður. Kemur þetta fram í tilkynningu Stjórnarráðsins sem það sendi frá sér í gær. Segir þar að stjórnir stofnana sem heyra beint undir… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Tímakaup formanns 280.926

Fimm embættismenn sem sitja í stjórn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fengu í fyrra greidda 202.891 krónu á mánuði fyrir stjórnarsetuna, en formaðurinn fékk 50% meira, eða 304.337 mánaðarlega. Alls voru haldnir 12 fundir árið 2024 sem stóðu samtals í 13 klukkustundir Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Uppskera í jarðrækt dróst saman

Kartöfluuppskera á Íslandi í fyrra var 5.514 tonn; sú minnsta frá árinu 1993. Þá var uppskera korns í landinu á síðasta ári 5.100 tonn og hafði ekki verið svo lítil frá 2018. Uppskera á gulrótum minnkaði um meira en helming milli ára Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ætlar að leggja Ísland í umspilinu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er komið til Spánar þar sem það býr sig undir umspilsleiki gegn Kósóvó í Þjóðadeildinni sem fara fram í Kósóvó á fimmtudag og í Murcia á Spáni á sunnudag. Morgunblaðið ræddi við Franco Foda, þjálfara Kósóvó, sem… Meira
18. mars 2025 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 1 mynd

Öryggismál út frá ESB og NATO

Vendingar í heimsmálum voru til umræðu á málþingi sem fram fór í Háskóla Íslands síðasta föstudag undir yfirskriftinni Bandaríkin – traustur bandamaður. Fundurinn fór fram á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og var hljóðritaður af Pétri Fjeldsted Einarssyni Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2025 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Gætur gefnar gæslumönnum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kann að taka þátt Ríkisútvarpsins í byrlunarmálinu til skoðunar en það hefur vakið nokkurn kurr á fyrirsjáanlegum stöðum. Ekki kom mjög á óvart að Aðalsteinn Kjartansson skrifaði leiðara um það í… Meira
18. mars 2025 | Leiðarar | 310 orð

Óboðleg staða

Gerendurnir eru ósnertanlegir og fórnarlömbin víkja Meira
18. mars 2025 | Leiðarar | 391 orð

Vopnahléið nálgast

Trump hallar sér nær Pútín en forseta Úkraínu Meira

Menning

18. mars 2025 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

217 milljónir veittar úr safnasjóði

Alls hafa 217.159.500 krónur verið veittar úr safnasjóði í ár og alls hafa verið veittir 129 styrkir. Menningarráðherra úthlutar úr sjóðnum að fenginni umsögn Safnaráðs. Aðalúthlutun Safnasjóðs 2025 fór fram í febrúar og voru þá veittar 195.659.500 krónur Meira
18. mars 2025 | Menningarlíf | 1163 orð | 2 myndir

Er í eðli sínu orkumikil skellibjalla

„Þetta er mjög persónuleg plata, en ég hef verið með þessa hugmynd í maganum í nokkur ár, að segja sögur af fólki sem ég hef kynnst á lífsleiðinni,“ segir tónlistar- og listakonan Sjana Rut sem í haust sendi frá sér sína fjórðu plötu, Raunheimar Meira
18. mars 2025 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Lítil bjalla veldur miklum ótta

Breaking Bad eru einir bestu þættir sjónvarpssögunnar eða það finnst mér að minnsta kosti. Þættirnir hófu göngu sína á bandarísku stöðinni AMC í janúar árið 2008 og var lokaþátturinn sýndur í september árið 2013, þáttur númer 62 Meira
18. mars 2025 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Sálfræðileg áhrif náttúrulegs umhverfis

Fræðslu­kvöld und­ir merkj­um „Frið­lýsum Laugar­nes“ verð­ur í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld, þriðju­dagskvöldið 18. mars, klukk­an 20. Þar mun Páll Jakob Lín­dal um­hverfis­sál­fræðingur flytja erindi sem hann nefnir „Nokk­ur at­riði um nátt­úr­una“ Meira
18. mars 2025 | Leiklist | 879 orð | 2 myndir

Það er eitthvað að

Þjóðleikhúsið Stormur ★★★·· Eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Unu Torfadóttur. Lög og söngtextar: Una Torfadóttir. Tónlist: Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson. Dramatúrg: Matthías Tryggvi Haraldsson. Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Dans og sviðshreyfingar: Lee Proud. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Leikgervi: Ása María Guðbrandsdóttir. Lýsing og myndband: Ásta Jónína Arnardóttir. Tónlistarstjórn: Hafsteinn Þráinsson. Hljóðblöndun: Þóroddur Ingvarsson. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson og Hafsteinn Þráinsson. Hljómsveit: Baldvin Hlynsson, Hafsteinn Þráinsson, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, Tómas Jónsson, Valgeir Skorri Vernharðsson og Vignir Rafn Hilmarsson. Leikarar: Berglind Alda Ástþórsdóttir, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Hildur Vala Baldursdóttir, Iðunn Ösp Hlynsdóttir, Jakob von Oosterhout, Kjartan Darri Kristjánsson, Marinó Máni Mabazza, Salka Gústafsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason og Una Torfadóttir. Raddir og leikur í myndbandi: Nína Dögg Filippusdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 6. mars 2025, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 13. mars 2025. Meira

Umræðan

18. mars 2025 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Betri leigubílaþjónusta fyrir alla

Árið 2022 voru samþykkt ný lög um leigubifreiðaakstur. Líkt og Flokkur fólksins varaði við leiddu lögin fljótt til ýmissa vandkvæða sem margir hafa orðið varir við. Meðal þess var afnám gjaldmælaskyldunnar Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri

Verðtryggð lán geta hjálpað með fyrstu skrefin inn á fasteignamarkaðinn. Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Hvernig á að fjármagna varnir Evrópu

Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu. Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Ísland betur sett utan ESB

Með tímanum kæmi ESB-aðild niður á íslenskum framleiðslufyrirtækjum sem gætu ekki keppt við þau evrópsku og mörg þeirra myndu ekki lifa af. Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 509 orð | 2 myndir

Landinn blekktur – toppnum náð

Að 145 einstaklingar eða 76% dauðsfalla af völdum covid-19 á níu mánaða tímabili 2022 hafi átt sér stað utan veggja Landspítalans er útilokað með öllu. Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Skáld gegn ESB-aðild

Við skáldin biðjum landsmenn okkar um að kjósa gegn mögulegri aðild að ESB í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu Valkyrjustjórnarinnar svokölluðu. Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Verklok við tvenn Alpagöng

Framkvæmdir við svissnesk lestargöng vekja spurningar um möguleika á heilborun jarðganga á Vestfjörðum, Mið-Austurlandi og Norðurlandi. Meira
18. mars 2025 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Öryggisnámskeið í meðferð matvæla

Meirihlutinn í borgarstjórn mun í dag leggja fram tillögu um öryggisnámskeið í meðferð og meðhöndlun matvæla fyrir ófaglært starfsfólk í leikskólum. Meira

Minningargreinar

18. mars 2025 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Alma Guðrún Frímannsdóttir

Alma Guðrún Frímannsdóttir fæddist 28. apríl 1963. Hún lést 3. mars 2025. Útför Ölmu fór fram 17. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Auður Guðrún Ragnarsdóttir

Auður G. Ragnarsdóttir fæddist 28. júlí 1942. Hún lést 23. febrúar 2025. Útför fór fram 5. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Ásta Lóa Eggertsdóttir

Ásta Lóa Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 26. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Eggert Thorberg Jónsson, f. 12. ágúst 1911, d. 2. mars 1988, og Lára Petrína Guðrún Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Grétar Vídalín Pálsson

Grétar Vídalín Pálsson fæddist 18. október 1936 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. janúar 2025. Eiginkona Grétars var Fanney Haraldsdóttir, f. 16.5. 1940 í Reykjavík, d. 11.12 Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Marinósson

Guðmundur Karl Marinósson fæddist 29. desember 1960. Hann lést 5. mars 2025. Útför Guðmundar fór fram 17. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Hulda Hrönn M. Helgadóttir

Hulda Hrönn M. Helgadóttir fæddist 6. júní 1961. Hún lést 17. febrúar 2025. Útför Huldu fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

Jensína Sigurborg Jóhannsdóttir

Jensína Sigurborg Jóhannsdóttir fæddist á Hólmavík 23. desember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. mars 2025. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, starfsmaður í Sundlaug Vesturbæjar, f Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Sigurdríf Jónatansdóttir

Sigurdríf Jónatansdóttir fæddist 4. desember 1960. Hún lést 5. mars 2025. Útför hennar fór fram 13. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2025 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Örn Sigurðsson

Örn Sigurðsson fæddist 30. ágúst 1942. Hann lést 21. febrúar 2025. Útförin fór fram 11. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Akkur telur Kviku vanmetna á markaði

Alexander J. Hjálmarsson hjá Akk – greiningu og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Kviku. Þar kemur fram að markgengi sé upp á 25,7 krónur á hlut. Gengi bréfa bankans á markaði er rétt undir 20 krónum á hlut og því vanmetið Meira
18. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Jafnlaunavottun kostnaðarsöm

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp þess efnis að jafnlaunavottun sem mörgum fyrirtækjum er skylt að innleiða í starfsemi sína verði valkvæð. „Það hefur verið sýnt fram á að enginn ávinningur er af þessu ferli en mikill kostnaður fylgir því Meira

Fastir þættir

18. mars 2025 | Í dag | 52 orð

3979

Margir gæðingar eru ungir og rithátturinn „unggæðings“-legur, t.d., þá skiljanlegur. En lykilorðið er æði: hegðun, ungæði er barnaskapur eða óviturleg hegðun Meira
18. mars 2025 | Í dag | 257 orð

Af vinum, friði og burði

Ingólfur Ómar Ármannsson brá sér í bústað og sendi þættinum vísu sem kom upp í hugann: Eiga vil ég vinafund vekja yl og funa. Gleðispil mun létta lund og lífga tilveruna. Bjarni Jónsson yrkir því „sauðburður er hafinn í Skorradal“:… Meira
18. mars 2025 | Í dag | 182 orð

Eina útspilið S-AV

Norður ♠ D105 ♥ 1076 ♦ DG107 ♣ ÁDG Vestur ♠ K972 ♥ Á ♦ 86543 ♣ 753 Austur ♠ 84 ♥ 8543 ♦ Á ♣ K98642 Suður ♠ ÁG63 ♥ KDG92 ♦ K92 ♣ 10 Suður spilar 4♥ Meira
18. mars 2025 | Í dag | 737 orð | 5 myndir

Gott að eiga góðar minningar

Kristín Sigurðardóttir fæddist 18. mars 1940 í Úthlíð í Biskupstungum og ólst þar upp á fjölmennu heimili í stórum systkinahópi. „Á heimilinu bjuggu einnig móðurafi og -amma sem alltaf var kölluð Ammagí en Gísli bróðir eignaði sér hana og þannig kemur nafngiftin til Meira
18. mars 2025 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Inga Hrund Gunnarsdóttir

50 ára Inga Hrund ólst upp í Reykjahlíð í Mývatnssveit í hugljúfri sveitasælu og svo tóku unglingsárin í Mosfellsbæ við. Hún býr nú með allt í röð og reglu í Reykjavík. Inga Hrund er með BS-próf í líffræði frá HÍ og BS-próf í tölvunarfræði frá HR og … Meira
18. mars 2025 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Íslendingar deila þynnkuráðum

Bolli Már hélt upp á afmælið sitt með glæsilegri veislu á Hótel Holti um helgina og skemmti sér fram á nótt. Hann þurfti þó að borga fyrir gleðina daginn eftir, þar sem hann upplifði eina verstu þynnku lífs síns Meira
18. mars 2025 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Misheppnuð fjármálastjórn ÍL-sjóðs

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um málefni ÍL-sjóðs, skuldabréfamarkaði og efnahagshorfur hér heima og erlendis. Gestur Magdalenu Torfadóttur í þættinum var Agnar Tómas Möller, sagnfræðinemi og fjárfestir. Meira
18. mars 2025 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Bg4 4. Bb5+ c6 5. dxc6 Rxc6 6. Bxc6+ bxc6 7. Rf3 Db6 8. h3 Bh5 9. 0-0 0-0-0 10. De2 Kb7 11. c3 e6 12. Rbd2 Rd5 13. Re4 f6 14. Bd2 a5 15. Hfe1 He8 16. a3 Db3 17. Be3 h6 Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla Meira

Íþróttir

18. mars 2025 | Íþróttir | 654 orð | 3 myndir

„Við eigum helmings möguleika“

Þegar Þjóðverjinn reyndi Franco Foda tók við starfi landsliðsþjálfara Kósóvó í febrúar á síðasta ári hikaði hann ekki við að skýra frá metnaðarfullum markmiðum sínum. Hann vildi vinna liðinu sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar og ná öðru sætinu í… Meira
18. mars 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Albert í úrvalsliði umferðarinnar

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði 29. umferðar í ítölsku A-deildinni. Albert skoraði glæsilegt mark í fyrrakvöld þegar Fiorentina lék Juventus grátt í Flórens og sigraði 3:0 en Albert brunaði þá í átt að vítateig Juventus og skoraði með föstu skoti Meira
18. mars 2025 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á…

Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 35 ára gamall. Hann lék nánast allan ferilinn með uppeldisfélaginu HK, var fyrirliði lengi vel og er langleikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 402 leiki og níu mörk í öllum keppnum Meira
18. mars 2025 | Íþróttir | 144 orð

Leikmannahópur Kósóvó

MARKVERÐIR: Arijanet Muric, Ipswich, Englandi 42/0 Visar Bekaj, Hatayspor, Tyrklandi 9/0 Amir Saipi, Lugano, Sviss 1/0 VARNARMENN: Florent Hadergjonaj, Alanyaspor, Tyrklandi 37/1 Fidan Aliti, Alanyaspor, Tyrklandi 59/1 Ilir Krasniqi, Kolos… Meira
18. mars 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Markaskorari til Valskvenna

Hin banda­ríska Jor­dyn Rhodes, sem var í hópi bestu leik­manna Bestu deild­ar kvenna í knatt­spyrnu með Tinda­stóli á síðasta tíma­bili, er geng­in til liðs við Val. Jor­dyn, sem er 24 ára göm­ul, kom til Tinda­stóls í fyrra og varð næst­marka­hæsti leikmaður deild­ar­inn­ar með 12 mörk Meira
18. mars 2025 | Íþróttir | 1273 orð | 5 myndir

Njarðvík og Þór líklegri

„Það er aldrei hægt að útiloka eitthvað óvænt í bikar. En auðvitað eru allar líkur á því að þetta verði Njarðvík og Þór í úrslitum. Í leikjum þessara liða í vetur hafa Njarðvík og Þór unnið þessa innbyrðis leiki og stundum nokkuð örugglega Meira
18. mars 2025 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra…

Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra landsliða í fótbolta var hleypt af stokkunum haustið 2018 voru undirtektirnar blendnar. Var eitthvert vit í að vera með nýtt mót til viðbótar við undankeppni EM og HM? En nú er fjórða … Meira

Bílablað

18. mars 2025 | Bílablað | 203 orð | 1 mynd

Lauflétt rafmögnuð raketta

Gaman verður að sjá hvort dæmið gangi upp hjá nýja breska bílaframleiðandanum Longbow en fyrirtækið hyggst setja á markað netta, kraftmikla og rafdrifna sportbíla. Annars vegar er um að ræða Speedster; tveggja sæta galopinn sportbíll sem vegur 895… Meira
18. mars 2025 | Bílablað | 1125 orð | 2 myndir

Mótmæli, tollar og reglubreytingar

Undanfarin misseri hefur verið heilmikill hamagangur á rafbílamarkaðinum um allan heim. Kínversku framleiðendurnir hafa verið að sækja í sig veðrið og víða á Vesturlöndum hafa stjórnvöld brugðist við harðnandi samkeppni frá Kína með ofurtollum á rafbíla Meira
18. mars 2025 | Bílablað | 1390 orð | 8 myndir

Porsche Macan fær blautan koss

Að fá að keyra Porsche Macan 4S heila helgi er góð skemmtun, því verður ekki neitað. Ekki skemmdi fyrir að hann var svo skemmtilega appelsínugulur á litinn en það er litur sem sést ekki oft á bílum. Það er mín kenning að konur spái meira í liti á… Meira
18. mars 2025 | Bílablað | 1711 orð | 5 myndir

Tignarlegur og traustur gæðingur

Í gegnum tíðina hef ég haft blendnar tilfinningar í garð pallbíla. Það er margt praktískt við það að vera á pallbíl í útivist eða veiðum, ekki síst hvað varðar pökkun á búnaði og að þurfa ekki að taka blaut, drullug og jafnvel illa lyktandi föt, skó og vöðlur inn í innra rými bílsins Meira
18. mars 2025 | Bílablað | 606 orð | 1 mynd

Verður ekki bílveik ef hún syngur

Allt frá því hún var barn hefur Guðrún Árný Karlsdóttir glímt við bílveiki, en hún uppgötvaði snemma að það má halda bílveikinni í skefjum með því að syngja. Varla þarf að kynna Guðrúnu fyrir lesendum en um þessar mundir undirbýr hún tónleika í Salnum 20 Meira
18. mars 2025 | Bílablað | 285 orð | 4 myndir

Örlítið nútímalegri arftaki er fæddur hjá Morgan

Fyrr í mánuðinum svipti breski bílaframleiðandinn Morgan hulunni af nýjum tveggja sæta gullmola sem fengið hefur nafnið Supersport. Það er eitt af sérkennum Morgan að fyrirtækið handsmíðar bíla með gamla laginu og framleiða 220 starfsmenn þess aðeins 850 bifreiðar á ári Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
March 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031     
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.