Við buðum fjölbreyttum hópi hönnuða, listamanna, arkitekta og handverksfólks að gera veggsnaga, og útkoman er eins fjölbreytt og þátttakendurnir, bæði í efni og formi. Þátttakendur eru rúmlega þrjátíu, bæði innlendir og erlendir, með margs konar bakgrunn og reynslu, nýútskrifaðir sem og landskunnir
Meira