Greinar fimmtudaginn 20. mars 2025

Fréttir

20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

2ja km löng bryggja við Alviðruhamra

Fyrirtækið EP Power Mineral Iceland ehf. hyggst gera tveggja kílómetra langa bryggju við Alviðruhamra á austanverðum Mýrdalssandi vegna útflutnings á vikri úr námum við Hafursey. Jafnframt er fyrirhugað að utan við bryggjuna, sem á að ná út á 20… Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

600 megavatta högg á orkukerfið

Rafmagnstruflanir urðu víða um land í fyrrakvöld þegar eldur kviknaði í rafmagnsinntaki í aðveitustöð álvers Norðuráls á Grundartanga. Fljótt gekk að slökkva eldinn, en eldsupptök voru ókunn um miðjan dag í gær og var þá Norðurálslína 1 enn úti og voru skemmdir á henni til skoðunar Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

„Við ætlum ekki að láta valta yfir okkur“

„Þetta er bara blekkingarleikur og verið er að drepa málinu á dreif. Byggingarfulltrúinn afturkallaði byggingarleyfið fyrir kjötvinnsluna sem varð til þess að úrskurðarnefndin vísaði stjórnsýslukærunni frá Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

„Vont dæmi um forræðishyggju“

„Þetta er vont dæmi um forræðishyggju þar sem skilaboðin eru þau að eldri ökumenn séu hættulegir nema þeir geti sýnt fram á eitthvað annað. Mér hugnast ekki að sönnunarbyrði skuli vera sett á eldri borgara að þeim sé treystandi,“ segir Ingvar Þóroddsson alþingismaður Viðreisnar Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Aftur sé horft til Drekans

Meta ætti að nýju hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu í ljósi þess að orkuskipti ganga hægar en gert var ráð fyrir. Þetta segir bæjarráð Fjarðabyggðar sem gerði bókun um þetta á fundi sínum fyrr í vikunni Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 1118 orð | 3 myndir

Andafit á hvolfi táknræn fyrir staðinn

Hér er á ferðinni réttur með frönsku ívafi en Frakkar eru rómaðir fyrir að matreiða ljúffeng andalæri sem bráðna í munni. Margrét Ríkharðsdóttir yfirkokkur og einn eigandi staðarins elskar fátt meira en að gleðja matargesti með góðum mat og á heiðurinn af uppskriftinni að þessum margrómaða rétti Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

„Þetta er skip í toppstandi“

„Við tökum við skipinu líklega um miðjan maí og þá verður það sett inn á íslenska skipaskrá,“ segir Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu, en nýjasta uppsjávarskip félagsins, Pathfinder PH-165, kom við í Vestmannaeyjum á… Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Borgin selur gistiheimili

Borgarráð hefur samþykkt að heimila eignaskrifstofu að hefja söluferli á eign Reykjavíkurborgar á Sóleyjargötu 27. Húsið er rúmir 360 fermetrar. Borgin keypti húseignina árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 1006 orð

Brotist gegnum landgrunnsmúr

Vinna er hafin í utanríkisráðuneytinu við að afmarka landgrunn Íslands á Reykjaneshrygg og Ægisdjúpi með endanlegum og bindandi hætti gagnvart öðrum ríkjum, í samræmi við niðurstöður landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðarinnar frá því í síðustu viku Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Bygging mannvirkja við Vaðöldu boðin út

Alls bárust Landsvirkjun sjö tilboð í áformaðar byggingaframkvæmdir fyrir vindorkuverið Vaðölduver, sem til skamms tíma var kallað Búrfellslundur, og var lægsta tilboðið upp á rúma 6,8 milljarða króna en hið hæsta upp á rúma 9,5 milljarða Meira
20. mars 2025 | Fréttaskýringar | 891 orð | 1 mynd

Draugarnir á lagalistum Spotify

Allt er miklu einfaldara í dag en áður. Nú þarf fólk bara að finna græna hnappinn á símanum sínum og ýta á play. Má bjóða þér upp á Lady Gaga og Bruno Mars? Nýjustu plötu Bubba? Eða kannski bara eitthvað gamalt með Creedence? Uppáhaldstónlistin er… Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð

Efasemdir um fleiri strandveiðidaga

Ekki er séð hvernig ríkisstjórnin ætlar að tryggja 48 daga strandveiðar því ekki er gert ráð fyrir auknum kvóta eða tilfærslu innan gildandi stjórnkerfis um fiskveiðar. Núverandi kerfi tryggir sjálfbærni, hagkvæmni og tekjur til þjóðarbúsins með veiðigjöldum Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

EM-riðill Íslands kemur í ljós í dag

Síðdegis í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða í riðli með Íslandi í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hefst í október á þessu ári. Þar er leikið um sæti í lokakeppninni sem fer fram í árslok 2026 í Rúmeníu, Póllandi, Slóvakíu og Tékklandi Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Erum að missa dýrmætan tíma

Einar Þorsteinsson, fv. borgarstjóri og oddviti framsóknarmanna í borgarstjórn, segir að það hafi verið áhættusamt fyrir sig að slíta fyrra meirihlutasamstarfi, en að það hafi verið óhjákvæmilegt. „Ég varð að taka verkefnin fram yfir einhverja valdastóla,“ segir hann í viðtali í Dagmálum í dag Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um kauprétt leigjenda

Meirihlutinn í borgarstjórn felldi á þriðjudag tillögu Ragnhildar Öldu Vilhjálmsdóttur borgarfulltrúa um að leigjendur hjá Félagsbústöðum fengju rétt til að kaupa íbúðirnar sem þeir búa í. Ragnhildur sagði við Morgunblaðið fyrir… Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Flytja sálumessuna Heimsljós eftir Tryggva M. Baldvinsson

Söngsveitin Fílharmónía flytur Heimsljós, íslenska sálumessu eftir Tryggva M. Baldvinsson, ásamt hljómsveit í Langholtskirkju laugardaginn 22. mars kl. 16. Um einsöng sjá Hallveig Rúnarsdóttir og Eggert Reginn Kjartansson, konsertmeistari er Sif Tulinius og Magnús Ragnarsson stjórnar Meira
20. mars 2025 | Fréttaskýringar | 613 orð | 3 myndir

Fyrsta farþegaskipið til hafnar

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Þar með er ekki sagt að sumarvertíð farþegaskipa/skemmtiferðaskipa sé hafin því næsta skip er ekki væntanlegt til Reykjavíkur fyrr en 1 Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 228 orð | 4 myndir

Halla heimsækir konunga

Halla Tómasdóttir forseti Íslands hefur þegið boð um ríkisheimsóknir til Noregs og Svíþjóðar í vor. Markmið beggja heimsókna er að styrkja enn frekar söguleg tengsl þjóðanna og vinna að sameiginlegum hagsmunum, segir í tilkynningu frá embætti forseta Meira
20. mars 2025 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Handtóku helsta keppinautinn

Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbúl og helsti keppinautur Tyrklandsforseta um embættið, var í gær handtekinn og sakaður um spillingu og stuðning við hryðjuverkaöfl. Stefnt var að því að Imamoglu yrði frambjóðandi CHP-flokksins í næstu… Meira
20. mars 2025 | Fréttaskýringar | 503 orð | 2 myndir

Ísland áhugaverður markaður fyrir Kry

Johannes Schildt, stjórnarformaður og stofnandi sænska heilbrigðistæknifyrirtækisins Kry, segir í samtali við Morgunblaðið að til greina komi að hasla sér völl á Íslandi, en fyrirtækið er nú þegar með starfsemi í nokkrum löndum Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kennileiti á Gelgjutanga

Skipulagsfulltrúi í Reykjavík hefur tekið jákvætt í fyrirspurn arkitektastofunnar Nordic Office of Architecture varðandi breytingar á deiliskipulagi í Stefnisvogi 54. Það er síðasta óbyggða lóðin á Gelgjutanga en fyrirhugað fjölbýlishús verður kennileiti fyrir hverfið Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kiddi kanína náði að leika á kerfið

„Ég er ofsalega ánægður með niðurstöðuna. Ef eitthvað er þá er þetta nafn eiginlega flottara. Það er meira í mínum stíl,“ segir Kiddi kanína, tónleikahaldari með meiru, sem í vikunni fékk loks samþykkt nýtt nafn hjá Þjóðskrá Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 106 orð

Kosið á milli Magnúsar og Silju Báru

Þau Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild, og Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild, fengu flest atkvæði í rektorskjöri Háskóla Íslands, en niðurstöður þess voru tilkynntar í aðalbyggingu Háskólans undir kvöld í gær Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Latibær svarar kallinu

Latibær hefur í samstarfi við Bónus, Hagkaup og Banana brugðist við kallinu um aukna neyslu ávaxta og grænmetis með nýrri vörulínu. Vörurnar, sem kallast íþróttanammi, verða framleiddar af Bönunum og seldar í verslunum Hagkaups og Bónuss frá og með lokum apríl Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Leitað eftir mati á vindorkuvirkjunum

Tíu vindorkuverkefni hafa verið til skoðunar hjá verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar og hafa faghópar þegar lagt fram sín gögn. Þegar hafa tvö vindorkuverkefni verið samþykkt í nýtingarflokk í samþykktri rammaáætlun, Búrfellslundur og Blöndulundur, tíu eru í umsagnarferli og 27 önnur bíða mats Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

LSS undirbýr verkfallsaðgerðir

Kjararáð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) ákvað í fyrradag að farið yrði í atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir sjúkraflutningamanna. Kynna átti aðgerðirnar fyrir félagsmönnum í gærkvöldi og var stefnt á að atkvæðagreiðslu… Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Með hverjum deginum drepa Rússar fleiri og fleiri

Við Sjálfstæðistorgið í Kænugarði stendur ótrúlegur fjöldi þjóðfána Úkraínu, svo margir að ógerlegt er að telja þá. Hvern og einn þeirra hefur fólk sett niður til minningar um ástvin sem látist hefur sökum innrásarstríðs Rússa, sem hófst fyrir rúmum þremur árum Meira
20. mars 2025 | Fréttaskýringar | 755 orð | 1 mynd

Mestu sjávarflóð sem sögum fer af

Fréttaflutningur af sjógangi var áberandi á dögunum og gekk mikið á. Tveir menn lentu í sjónum á Akranesi og víða varð eignatjón eins og fram hefur komið. Mesta sjávarflóð sem vitað er um við Íslandsstrendur mun vera Básendaflóðið svokallaða árið 1799 Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Reykjavík Open

Uppselt er að verða á Reykjavíkurskákmótið, Reykjavik Open, sem haldið verður í Hörpu dagana 9. til 15. apríl næstkomandi. Í gærmorgun var búið að skrá 421 keppanda frá 50 löndum. „Við miðum við 400 keppendur en reynslan kennir okkur að það fækkar alltaf keppendum í aðdraganda mótsins Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nauðsyn að tryggja orkuöryggi

Sveitarfélög verða eins og ríkið að sýna ábyrgð í uppbyggingu orku- og veitumannvirkja, með hliðsjón af skipulags- og leyfisveitingarvaldi þeirra, til að hægt sé að komast út úr því ójafnvægi framboðs og eftirspurnar sem núverandi umgjörð hefur valdið Meira
20. mars 2025 | Fréttaskýringar | 738 orð | 4 myndir

Ný Bandaríki yrðu stærsta landið

Eitt helsta umræðuefni heimsmálanna þessi dægrin eru sú hugmynd Donalds J. Trumps Bandaríkjaforseta að Kanada verði 51. ríki Bandaríkjanna. Hefur hann ekki látið þar við sitja heldur einnig talað fyrir því að Grænland tilheyri Bandaríkjunum Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Rúningur í fullum gangi til sveita

„Þetta er alltaf törn og ég er að rýja 3-4 þúsund fjár á þessum mánuði sem þetta tekur. Mér hefur alltaf fundist þetta gaman og það er ákveðinn sjarmi yfir rúningnum. Maður hittir marga og spjallar um búskap sem er skemmtilegt Meira
20. mars 2025 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ræddust við í klukkustund

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman í um klukkustund símleiðis í gær um hvað á milli þess fyrrnefnda og Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta fór á þriðjudag. Trump sagði beint í kjölfar símtalsins að samtalið … Meira
20. mars 2025 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Skortur einkennir heraflann

Leiðtogi kristilegra demókrata og næsti Þýskalandskanslari, Friedrich Merz, segir Þýskaland nú vera snúið aftur. Öll áhersla verði lögð á varnir landsins og Evrópu um leið. Framleidd verða ný vopnakerfi, allt frá árásardrónum yfir í brynvarin ökutæki og orrustuþotur Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í Rangárþingi

Á góðum degi á útmánuðum er gaman að fara á hestbak eins og fólkið í Miðhúsum við Hvolsvöll gerir. Þar í Rangárþingi er fjallið Þríhyrningur fallegur bakgrunnur, í sveitum þar sem atvinnuhættir hafa gjörbreyst á fáum árum Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stórt olíuskip í Hvalfirði

Stórt olíuskip, Navig8 MacAllister, sigldi inn Hvalfjörðinn á mánudagskvöldið og lagðist að bryggju við olíubirgðastöðina innst í firðinum, skammt frá hvalstöðinni. Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna lóðsaði skipið inn fjörðinn og … Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 149 orð

Stórtæk áform við Alviðruhamra

Fyrirtækið EP Power Minerals Iceland ehf. hyggst reisa hafnarmannvirki við Alviðruhamra á Mýrdalssandi vegna fyrirhugaðs útflutnings á vikri frá efnistökusvæði á Háöldu við Hafursey. Hafa rannsóknir leitt í ljós að raunhæfur möguleiki sé á að byggja … Meira
20. mars 2025 | Fréttaskýringar | 1143 orð | 9 myndir

Tugir hrossabúa og mikið fjárfest

Austur í Rangárþingi hefur verið fjárfest fyrir milljarða króna á undanförnum árum við jarðakaup og uppbyggingu hrossabúgarða, reiðhalla, tamningastöðva og annars slíks. Sterk hefð frá gamalli tíð er fyrir hestamennsku í héraðinu, sem nú er orðin þar mikilvæg atvinnugrein Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Vellingurinn vinsæll í Varmárskóla

Ríflega 100 kíló voru í pottum í Varmárskóla í Mosfellsbæ í hádeginu á þriðjudaginn þegar þar var borinn fram grjónagrautur. Fast er á matseðli skólans að þar sé strangheiðarlegur vellingur að minnsta kosti einu sinni í mánuði Meira
20. mars 2025 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Þúsundir vottorða í forræðishyggju

Ökuskírteini eldri borgara gilda í skemmri tíma á Íslandi en í nágrannalöndum, þar sem þau eru oft með 10-15 ára gildistíma eftir 70 ára aldur, en læknisvottorðs er aðeins krafist við sérstakar aðstæður Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2025 | Leiðarar | 658 orð

Aðgát skal hafa í geimi

Fáséður fróðleikur úr mikilli fjarlægð Meira
20. mars 2025 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Leigubílar og lífsgæði í landinu

Viðskiptablaðið er að vonum áfram um frjálsræði í viðskiptum, svo hrafnarnir Huginn & Muninn fjalla um áform Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra í mótun íslensks samfélags og samgangna. Eyjólfur hyggst „breyta leigubílalögum aftur yfir í… Meira

Menning

20. mars 2025 | Menningarlíf | 894 orð | 5 myndir

Alltaf fundist striginn takmarkandi

Anna Marie Sigmond Gudmundsdottir er íslensk-norsk listakona sem býr og starfar í Noregi. Þar hefur hún notið mikillar velgengni en verk hennar hafa verið sýnd um allan heim auk þess sem hún hefur unnið að fjölda listaverka í opinberu rými eins og… Meira
20. mars 2025 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Ari Eldjárn bæjarlistamaður Seltjarnarness

Ari Eldjárn uppistandari hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2025. Fór athöfnin fram á Bókasafni Seltjarnarness á dögunum og er þetta í 29. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnar­ness er útnefndur Meira
20. mars 2025 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Donald Trump fjársveltir Voice of America

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað tilskipun um að svipta fréttasamtökin Voice of America (VOA) ríkisfjárframlögum en hann sakar þau um að vera andvíg sér. BBC greinir frá og segir að VOA, sem sé fyrst og fremst útvarpsstöð, hafi verið… Meira
20. mars 2025 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Eitt andartak með þér opnuð á morgun

Eitt andartak með þér er yfirskrift sýningar ­Aldísar Ívarsdóttur sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á morgun, föstudag 21. mars, kl. 17. Í tilkynningu kemur fram að Aldís hafi stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, haldið nokkrar… Meira
20. mars 2025 | Bókmenntir | 1216 orð | 4 myndir

Erfitt að halda sjálfri sér heilli

Minningar Æska ★★★★½ Eftir Tove Ditlevsen. Þórdís Gísladóttir þýddi. Benedikt, 2024. Kilja, 2148 bls. Meira
20. mars 2025 | Menningarlíf | 1134 orð | 4 myndir

Geysilega hörð og erfið keppni

„Það má segja að þetta sé eins og að vera kominn á toppinn á Everest. Þetta er einn sá mesti heiður sem hægt er að fá í tónlistarheiminum í dag,“ segir flautuleikarinn Stefán Ragnar Höskuldsson sem á dögunum var valinn í stöðu fyrsta flautuleikara í Fílharmóníusveit Berlínar Meira
20. mars 2025 | Myndlist | 637 orð | 4 myndir

Heima er best

Listasafn Íslands Nánd hversdagsins ★★★★½ Sýning á verkum Agnieszku Sosnowsku, Joakims Eskildsen, Nialls McDiarmid, Orra Jónssonar og Sallyar Mann. Sýningarstjóri er Pari Stave. Sýningin, sem er opin alla daga kl. 10-17, stendur til 4. maí 2025. Meira
20. mars 2025 | Fólk í fréttum | 813 orð | 6 myndir

Hvað er á döfinni?

Vorið er handan við hornið en síðustu helgar marsmánaðarins bjóða upp á fjölbreytta viðburði um allt land. Hvort sem þú ert í leit að líflegum tónleikum, spennandi menningarviðburðum eða notalegri fjölskyldustund, þá er nóg úr að velja Meira
20. mars 2025 | Fólk í fréttum | 1601 orð | 6 myndir

Ímyndunar- aflið getur verið miklu meira prívat

Eliza varð heimsfræg á einni nóttu þegar Guðni Th. Jóhannesson eiginmaður hennar var kosinn forseti Íslands árið 2016. Eftir að Guðni lét af embætti í sumar fluttu þau Eliza í hús í Garðabænum sem þau byggðu fyrir sig og börnin fjögur Meira
20. mars 2025 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Listakona, skrímsli eða bæði?

Að þvinga eigin áhugamálum upp á börn er góð skemmtun eins og foreldrar kannast eflaust við. Dætur undirritaðrar, tíu og fimmtán ára, hafa þurft að þola ýmislegt á sinni stuttu ævi. Sú eldri var t.d Meira
20. mars 2025 | Menningarlíf | 279 orð | 1 mynd

Samsvörun tungumáls og hlutveruleika

Sigurður Guðmundsson hóf listrænan feril sinn á sjöunda áratugnum. Hann var meðlimur í SÚM-hópnum sem var stofnaður árið 1965 og hélt sína fyrstu einkasýningu í Gallerí SÚM árið 1969. Sigurður hefur lengst af starfað í Hollandi og Kína Meira

Umræðan

20. mars 2025 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Brosum breiðar með bættri munnhirðu

Súrir drykkir og sífellt nart skemma tennur. Góð tannhirða er lykillinn að heilbrigðum tönnum og skiptir máli fyrir lífsgæði og andlega vellíðan. Meira
20. mars 2025 | Aðsent efni | 700 orð | 2 myndir

Dýraverndarsamband Íslands: síungt félag

Það sem byrjaði sem látlaust fundarboð á forsíðu Morgunblaðsins 1914 er enn í dag óþreytandi málsvari dýra. Meira
20. mars 2025 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra á villigötum

Í ljósi svara ráðherra er vert að velta upp hvort um sé að ræða vanþekkingu eða pólitískan útúrsnúning til að ýta undir stefnu Viðreisnar um ESB-aðild. Meira
20. mars 2025 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Geldinganes er framtíðin

Stórauka þarf framboð lóða í Reykjavík og gera sem flestum kleift að eignast húsnæði á viðráðanlegu verði. Meira
20. mars 2025 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Sýnum yfirvegun

Sjálfstæði, sterk staða Íslands í alþjóðakerfinu og mikil verðmætasköpun hafa frá stofnun lýðveldisins tryggt þjóðinni góð lífskjör. Mikilvægt skref var stigið árið 1949 þegar Ísland gerðist stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu (NATO) Meira
20. mars 2025 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Til varnar því sem mestu máli skiptir

Við veltum ekki fyrir okkur raflögnum á meðan ljósin eru kveikt en stöndum upp og athugum málið þegar það flöktir. Nú flöktir ljós friðar og frelsis. Meira
20. mars 2025 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Von á gestum

Í sjálfsævisögu Angelu Merkel fyrrverandi kanslara, Freiheit (s. 240-256), er sagt frá fyrstu loftslagsráðstefnum Sameinuðu þjóðanna og fyrst nefndur undirbúningsfundur rammaáætlunar, sem haldinn var í Rio de Janeiro í Brasilíu vorið 1992 Meira
20. mars 2025 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Öflugur varnariðnaður á Íslandi

Með því að fjárfesta í hátækni og nýsköpun gæti íslenskur iðnaður þróað sérhæfðar lausnir fyrir eigin öryggisþarfir og skapað útflutningsverðmæti. Meira

Minningargreinar

20. mars 2025 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Ebenezer Bárðarson

Ebenezer Bárðarson var fæddur í Reykjavík 9. apríl 1953. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2025. Foreldrar hans voru Bárður Sveinsson, f. 23.8. 1909, d. 29.3. 1982, og Vigdís Kristín Ebenezersdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2025 | Minningargreinar | 2700 orð | 1 mynd

Hildur Finnsdóttir

Guðrún Hildur Finnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1948. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 12. mars 2025. Foreldrar hennar voru Finnur Hafsteinn Guðmundsson húsasmíðameistari í Hafnarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2025 | Minningargreinar | 3087 orð | 1 mynd

Ingólfur Þór Árnason

Ingólfur Þór Árnason fæddist 24. febrúar 1976 í Reykjavík. Hann lést í Lissabon í Portúgal 22. febrúar 2025. Foreldrar Ingólfs Þórs eru Signý Ingibjörg Hjartardóttir og Árni Ingólfsson. Alsystir: Eyrún Huld, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2025 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Már Guðmundsson

Már Guðmundsson málarameistari fæddist í Vestmannaeyjum 19. ágúst 1939. Hann hann lést á Hlévangi Reykjanesbæ 5. mars 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson málarameistari, f. 18.5. 1905 á Leirum undir Eyjafjöllum, d Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2025 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Pálína Gísladóttir

Pálína Gísladóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1938. Hún lést á Hrafnistu Hlévangi 11. mars 2025. Foreldrar hennar voru Sigurrós Scheving Hallgrímsdóttir, f. 17. júlí 1908, d. 3. mars 1983 og Gísli Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2025 | Minningargreinar | 3871 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1957. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. mars 2025 eftir stutt en erfið veikindi. Foreldrar Sigurðar voru Guðmundur Jónsson vélfræðingur, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. mars 2025 | Sjávarútvegur | 506 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðin enn í mikilli sókn

Donna Fordyce, framkvæmdastjóri sjávarfangsráðs Skotlands (Seafood Scotland), tilkynnti nýverið að hafin væri vinna við að leita fjármögnunar fyrir stofnun nýsköpunarseturs að íslenskri fyrirmynd, svokallaðs sjávarklasa Meira
20. mars 2025 | Sjávarútvegur | 244 orð | 1 mynd

Laxinn þolir illa hávaða

Hávaði getur valdið því að eldislax þrói með sér króníska streitu með tilheyrandi áhrifum á heilastarfsemi fisksins, en laxinn þolir vel það hljóð sem fylgir rekstri sjókvíaeldis. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við norsku… Meira

Viðskipti

20. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Ekki að draga úr aðhaldi

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 7,75%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun og var hún í takt við spár greiningaraðila Meira
20. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Ótvírætt að Ísland upplifi neikvæð áhrif

Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur hjá Kviku, sendi frá sér svokallað Smælki í vikunni þar sem hann fjallar um áhrif aukinna tolla á útflutning til Bandaríkjanna. Þar kemur fram að óvissa um tollastefnu forseta Bandaríkjanna, Donalds Trumps, hafi verið mörkuðum erfið frá því í byrjun febrúar Meira

Daglegt líf

20. mars 2025 | Daglegt líf | 970 orð | 3 myndir

Einfaldur en líka flókinn nytjahlutur

Við buðum fjölbreyttum hópi hönnuða, listamanna, arkitekta og handverksfólks að gera veggsnaga, og útkoman er eins fjölbreytt og þátttakendurnir, bæði í efni og formi. Þátttakendur eru rúmlega þrjátíu, bæði innlendir og erlendir, með margs konar bakgrunn og reynslu, nýútskrifaðir sem og landskunnir Meira

Fastir þættir

20. mars 2025 | Í dag | 62 orð

3981

Maður er að halda ræðu, vill troða rúsínu í pylsuendann og segir hress: „Ég ætla að leyfa mér að hnekkja út með brandara sem ég heyrði um daginn.“ Gaman væri að geta ráðlagt hnykkja í staðinn en hér mun klykkja hafa vakað fyrir mælanda,… Meira
20. mars 2025 | Í dag | 298 orð

Af hundi, eggjum og brennivíni

Þorvaldur Guðmundsson sendi góða kveðju til þáttarins og sagðist hafa heyrt vísu Haraldar Hjálmarssonar frá Kambi þannig að fyrsta vísuorðið væri: „Brennivín er betra en matur“. Ég sé við eftirgrennslan að allur gangur er á því hvort sú… Meira
20. mars 2025 | Í dag | 182 orð

Áhættusamt N/AV

Norður ♠ ÁKD ♥ Á5 ♦ ÁK10873 ♣ 64 Vestur ♠ 63 ♥ KG73 ♦ 54 ♣ KG753 Austur ♠ G94 ♥ D9862 ♦ D2 ♣ ÁD8 Suður ♠ 108752 ♥ 104 ♦ G96 ♣ 1092 Suður spilar 4♠ Meira
20. mars 2025 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Georg Theodórsson

70 ára Georg ólst upp í Vestmannaeyjum og Reykjavík og býr í Litla-Skerjafirði í Reykjavík. Hann er bæði prentari og húsasmíðameistari að mennt. Georg vann hjá Setbergi og Prentverki en hefur síðan verið sjálfstætt starfandi húsasmíðameistari Meira
20. mars 2025 | Í dag | 946 orð | 4 myndir

Margar óvæntar beygjur í lífinu

Vigdís Hauksdóttir er fædd 20. mars 1965 á Selfossi en er sveitastelpa í húð og hár og ólst upp á Stóru-Reykjum í fyrrum Hraungerðishreppi í Árnessýslu. „Ég naut þess að alast upp í sveit og var úti um allar koppagrundir að gera gagn, hvort… Meira
20. mars 2025 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 g6 6. h3 Bg7 7. Rf3 Rh6 8. 0-0 0-0 9. He1 He8 10. Bf4 f6 11. c4 Rf7 12. cxd5 Rb4 13. d6 e6 14. Bc4 Rxd6 15. Bxd6 Dxd6 16. Db3 Rc6 17. Rc3 He7 18. Rb5 Db4 19 Meira
20. mars 2025 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Sundfólk í neyð reyndist vængjað

Björgunarsveitir í Tauranga á Norðureyju Nýja-Sjálands voru kallaðar út eftir að tilkynning barst um sundmenn í neyð við strönd Matua í vikunni. Lögregla, björgunarþyrla og sjóbjörgunarsveit leituðu í 45 mínútur áður en aðgerðin var stöðvuð –… Meira
20. mars 2025 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Katrín Lóa Arndísardóttir fæddist 10. nóvember 2024 kl. 23.41.…

Þorlákshöfn Katrín Lóa Arndísardóttir fæddist 10. nóvember 2024 kl. 23.41. Hún vó 2.865 g og var 48 cm löng. Móðir hennar er Arndís Ásgeirsdóttir. Meira

Íþróttir

20. mars 2025 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Arnar byrjar í Kósóvó

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósóvó í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar á Fadil Vokrri-vellinum í höfuðborginni Pristínu klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti hjá landsliðinu undir stjórn Arnars… Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fimm ára samningur í Svíþjóð

Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg gekk í gær frá kaupum á Ara Sigurpálssyni frá Víkingi og samdi við hann til fimm ára, eða til ársloka 2029. Ari er 22 ára kantmaður, uppalinn hjá HK og fór til Bologna á Ítalíu en hefur leikið með Víkingi frá 2022 Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Greining tafði fyrir endurkomu

Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers missir af leikjum Íslands gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni en hún hefur ekki spilað með OH Leuven í Belgíu síðan í nóvember vegna meiðsla. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði á fréttamannafundi í gær… Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Gunnlaugur þriðji í Kaliforníu

Gunnlaugur Árni Sveinsson hafnaði í þriðja sæti á Pauma Valley-mótinu í bandaríska háskólagolfinu sem lauk í Kaliforníu í fyrrinótt. Hann lék hringina á 69, 70 og 67 höggum, samtals á sjö höggum undir pari, og var eini kylfingurinn sem fékk hvorki skolla né skramba á lokahringnum Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52…

Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52 kg flokki kvenna í klassískum kraftlyftingum á Evrópumótinu í Málaga á Spáni. Hún lyfti 152,5 kg í greininni og samtals 357,5 kílóum, með hnébeygju og bekkpressu, sem skilaði… Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

KR komið í úrslitaleik

KR, sigursælasta félagið í sögu bikarkeppni karla í körfuknattleik, er komið í úrslitaleik keppninnar í fyrsta skipti í sjö ár eftir sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í Smáranum í Kópavogi í gær, 94:91 Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Með fiðring fyrir fyrsta verkefnið

„Ég er með fiðring fyrir stóran fótboltaleik. Þetta er keppnisleikur og mitt fyrsta verkefni,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu á fréttamannafundi skömmu eftir að liðið kom til Pristínu í Kósóvó síðdegis í gær Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Misst einn úr frá 2013

Talsverð hætta er á að kvennalandslið Íslands í knattspyrnu verði án fyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni en þeir fara fram á Þróttarvellinum 4. og 8 Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í…

Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í fótbolta í meira en áratug, á hóteli landsliðsins í Alicante á Spáni í vikunni. Aron, sem verður 36 ára síðar á árinu, er í landsliðshópnum sem mætir Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar Meira
20. mars 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Willum stefnir á forsetastólinn

Willum Þór Þórsson gefur kost á sér í kjöri forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á íþróttaþingi ÍSÍ í vor en Lárus Blöndal ætlar þá að láta af störfum. Willum, sem er 62 ára, var knattspyrnumaður um árabil, síðan þjálfari þar sem karlalið KR… Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
March 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031     
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.