Greinar laugardaginn 29. mars 2025

Fréttir

29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Ágengt þjófalið á ferðamannastöðum

„Þetta hefur verið talsvert vandamál hjá okkur undanfarið og töluvert um tilkynningar um svona mál,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Morgunblaðið, spurður um ágang vasaþjófa í umdæminu að undanförnu Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Breyta lögum um endurheimt fjár

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær frumvarp, sem Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mun leggja fram, um endurheimt ávinnings af ólöglegri starfsemi. Í frumvarpinu felast breytingar á meðal annars lögum um meðferð sakamála, almennum hegningarlögum og lögreglulögum Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 580 orð | 4 myndir

Brottfararúrræði á dagskrá í haust

Dómsmálaráðherra segir að von sé á frumvarpi í haust til þess að leysa vanda vegna hælisleitenda sem bíða brottvísunar og nefnir að raunin sé svipuð með þá hælisleitendur sem ekki hafa hlotið afgreiðslu Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Byggingar hrundu eftir öflugan jarðskjálfta í Mjanmar

Björgunarmaður reynir hér að ná móður og barni út úr byggingu sem hrundi í Naypyidaw, höfuðborg Mjanmar, eftir að jarðskjálfti upp á 7,7 reið yfir landið. Óttast er að fjöldi fólks hafi farist í bæði Mjanmar og í Taílandi eftir skjálftann, sem fannst vel í Bangkok Meira
29. mars 2025 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Endurheimtu landamærabæ

Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir hersveitir sínar hafa endurheimt bæinn Gogolevka í Kúrskhéraði, skammt frá landamærum Úkraínu. Er þetta liður í aðgerðum Moskvuvaldsins til að hreinsa burt innrásarlið Úkraínu en hermenn þaðan réðust inn í Rússland í ágúst síðastliðnum Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Endurskoða ekki innviðagjaldið

Ekki kemur til þess að innviðagjald sem leggst á farþega skemmtiferðaskipa sem koma hingað til lands verði endurskoðað, þrátt fyrir óskir fulltrúa útgerða skemmtiferðaskipanna þar um. Þetta staðfestir Sigurður Jökull Ólafsson, formaður Cruise… Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp

„Ég er að fara að syngja skemmtileg lög frá ferlinum og segja kannski sögur inn á milli, enda köllum við sýninguna 44 ár á fjölunum,“ segir Jóhann Sigurðarson, leikari og söngvari, en á miðvikudagskvöld verður tónlistarveisla í… Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Framkvæmdir Yggdrasils Carbon við Húsavík kærðar

Framkvæmdir Yggdrasils Carbon skammt ofan Saltvíkur, sunnan við Húsavík, sem farið var í síðasta sumar, hafa verið kærðar til lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Í kærunni er fullyrt að framkvæmdirnar hafi haft í för með sér umtalsvert rask rask… Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 1154 orð | 1 mynd

Gervigreind mun breyta störfum

Frumkvöðullinn Safa Jemai segir innleiðingu gervigreindar geta orðið að miklu gagni hjá hinu opinbera og fyrirtækjum á Íslandi. Safa er hugbúnaðarverkfræðingur og stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Víkonnekt sem er með skrifstofu í Grósku í Vatnsmýri Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gistinóttum á hótelum landsins fækkar

Gistinætur á hótelum landsins í febrúarmánuði voru tæplega 364.000 á landsvísu eða rúmlega 4,5% færri en á sama tíma árið 2024 þegar þær voru rúmlega 381 þúsund. Fækkun þessi nær til landsins alls, nema hvað fleiri en áður gistu á Suðurnesjum Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Hárið frumsýnt á Höfn í kvöld

Menningarhátíð Hornafjarðar var haldin í Nýheimum á dögunum og var hátíðleg að vanda. Alls voru 32 einstaklingar, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki heiðruð. Menningarverðlaunin vekja hvað mesta eftirvæntingu Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 592 orð | 5 myndir

Hefur þegar áhrif á fjárfestingar

„Það er grafalvarlegt ef menn ætla að keyra þetta í gegn,“ segir Freyr Friðriksson, framkvæmdastjóri Kapps ehf., um fyrirhugaða hækkun veiðigjalds sem kynnt var á þriðjudag og birt í samráðsgátt stjórnvalda sama dag Meira
29. mars 2025 | Fréttaskýringar | 486 orð | 3 myndir

Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga

Augu heimsins beindust enn að Grænlandi í gær þegar J.D. Vance varaforseti Bandaríkjanna, Usha eiginkona hans, Mike Waltz þjóðaröryggisráðgjafi, Chris Wright orkumálaráðherra Bandaríkjanna og fleiri embættismenn heimsóttu bandarísku Pituffik-geimherstöðina á Grænlandi Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jón Gnarr tók vakt á Stuðlum

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar tók vakt á meðferðarheimilinu Stuðlum síðdegis á fimmtudag í þeim tilgangi að dýpka þekkinguna á starfinu sem þar er unnið. Hann heimsótti Stuðla einnig í kosningabaráttunni síðastliðið haust og hefur rætt við… Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Lakari afkoma útgerða skilar minni skatttekjum

Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélags hf., telur ljóst að hækkun veiðigjalda muni koma niður á fjárfestingu fyrirtækja í sjávarútvegi. Afleiðing þess kunni að verða lakari samkeppnisskilyrði, sem leiði af sér aukinn útflutning af óunnum fiski… Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Lítil bráðamóttaka í bakpokanum

Góð reynsla þykir hafa fengist af starfsemi heimaspítala sem síðustu misseri hefur verið starfræktur við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSu) á Selfossi. Þetta er ein af nýjungum hjá stofnuninni sem þróaðar hafa verið í starfi sem Guðný Stella Guðnadóttir yfirlæknir hefur haft frumkvæði að Meira
29. mars 2025 | Fréttaskýringar | 690 orð | 2 myndir

Lyfti félaginu á nýtt stig

Josip Budimir, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Móbergs í Zagreb í Króatíu, segir í samtali við Morgunblaðið að Ísland sé góð blanda af Evrópu og Bandaríkjunum. Menningarlega sé landið nær Evrópu, en viðskiptahættirnir líkist þeim bandarísku Meira
29. mars 2025 | Fréttaskýringar | 545 orð | 4 myndir

Mikil uppbygging á Hátúnsreit

Þétting byggðar hefur verið hröð í höfuðborginni á undanförnum árum. Reykjavíkurborg hefur borist fyrirspurn um það hvort til greina komi umfangsmikil uppbygging á svokölluðum Hátúnsreit. Hann nær til lóðanna Hátúns 10-14 og markast af Kringlumýrarbraut, Laugavegi og Hátúni Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Mikilvæg breyting í Úlfarsárdal

Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir viljayfirlýsingu borgarinnar um að kanna leiðir til að flýta uppbyggingu íbúða í Úlfarsárdal munu hafa mikil áhrif á uppbyggingu félagsins og á íbúðamarkaðinn í heild Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Norðurslóðir og varnir til umræðu

Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur fyrir málstofu um öryggis- og varnarmál Evrópu nk. fimmtudag, 3. apríl, í Veröld, húsi Vigdísar við Brynjólfsgötu í Reykjavík. Viðburðurinn hefst kl Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Nýtt tímabil hafið í fæðuöflun Íslands

Kornax-verksmiðjan við Sundagarða hefur nú lokið störfum sínum og malað korn í síðasta sinn. Þar með lýkur 40 ára sögu einu hveitimyllu landsins og aðeins verður flutt inn pakkað hveiti, nema til stórnotenda Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rauða fjöðrin seld í ár fyrir Píeta

Lionshreyfingin á Íslandi hefur sölu á Rauðu fjöðrinni næstkomandi mánudag, 31. mars, í verslunum Nettó um allt land. Einnig fer salan fram á vefnum lions.is. Lionsfélagar verða síðan við verslunarkjarna um land allt dagana 3 Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ráðgerir lokað brottfararúrræði

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp í haust um sérstakt „brottfararúrræði“ fyrir þá hælisleitendur sem hlotið hafa synjun um alþjóðlega vernd hér á landi og þar með innan Schengen-svæðisins Meira
29. mars 2025 | Erlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Reiknað með að tala látinna hækki

Hátt í tvö hundruð manns eru látnir og mörg hundruð slasaðir eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,7 reið yfir Mjanmar og Taíland í gær og óttast yfirvöld almannavarna á hamfarasvæðinu að tölurnar geti orðið mun hærri er frá líður Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Segir Dani hafa vanrækt Grænland

Varaforseti Bandaríkjanna, JD Vance, sagði í gær að stjórnvöld í Danmörku hefðu vanrækt grænlensku þjóðina sem og öryggi Grænlands, en Vance heimsótti Pituffik-herstöðina, sem áður hét Thule, ásamt Ushu eiginkonu sinni í gær Meira
29. mars 2025 | Fréttaskýringar | 698 orð | 3 myndir

Síðasta hveitikornið malað á Íslandi

Búið er að loka Kornax-verksmiðjunni við Korngarða og lýkur þar með 40 ára sögu einu hveitimyllu landsins. Rannveig Hrólfsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri Líflands, tók á móti blaðamanni og ljósmyndara Morgunblaðsins í gær, sýndi þeim verksmiðjuna og … Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar

„Þetta er mjög spennandi verkefni og ég hlakka til að hefjast handa,“ segir Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur. Gunnar hefur samþykkt að skrifa ævisögu Geirs Hallgrímssonar, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Supersport! með maraþontónleika

Hljómsveitin Supersport! heldur útgáfutónleika í dag, laugardaginn 29. mars, og fagnar með því plötunni Allt sem hefur gerst. Tónleikarnir fara fram á uppáhaldsstað hljómsveitarinnar í miðborginni, 12 tónum Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Undirbúa kosningar um verkföll

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, tilkynnti á fundi hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag að félagið myndi hefja undirbúning að kosningu um verkfall félagsmanna sem starfa í álveri Norðuráls og járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Útgerðir draga úr umsvifum

Tillögur ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalds sem kynntar voru síðastliðinn þriðjudag hafa þegar leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki hafa frestað eða hætt við framkvæmdir og kaup á tækjum og búnaði Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Þjófnaður á verkum er óboðlegur

„Tæknin breytist svo hratt að maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða. Staðan getur verið allt önnur eftir eitt eða tvö ár. Þetta er mjög alvarlegt ástand,“ segir Ragnar Jónasson, varaformaður Rithöfundasambands Íslands Meira
29. mars 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þóra útnefnd best í úrvalsdeildinni

„Markmiðið er að standa sig vel það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið á Fosshóteli í Reykjavík í gær Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2025 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Mjólkurkúnni slátrað

Ráðherrar gefa ekkert fyrir ábendingar þeirra sem starfa við sjávarútveg eða stýra sjávarbyggðum um að tvöföldun veiðigjalda muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir greinina og byggðirnar. Ísfélagið er eitt þriggja skráðra sjávarútvegsfyrirtækja í… Meira
29. mars 2025 | Leiðarar | 601 orð

Villur og veiðigjöld

Ríkisstjórnin þarf að þola umræðu um málin sín Meira
29. mars 2025 | Reykjavíkurbréf | 1508 orð | 1 mynd

Þau eru vissulega mörg mistökin

En hitt er svo rétt að Pútín hefur verið mjög svo útsjónarsamur við að verða sér úti um mannskap sem hann gefur sér að verði ekki saknað verulega. Meira

Menning

29. mars 2025 | Menningarlíf | 773 orð | 4 myndir

„Engin lognmolla í samtímalist“

„Þetta er yndislega falleg sýning,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um nýja sýningu hjá Gallerí Úthverfu sem ber heitið Í lit og var opnuð 1. mars. Þann dag voru 40 ár liðin frá því að fyrst var opnuð sýning á samtímalist í rýminu við Aðalstræti 22 á Ísafirði sem hét þá Slunkaríki Meira
29. mars 2025 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Blaðamennskan er ekki í vanda

Vandi blaðamennsku er þrástef umræðunnar um þessar mundir. Masað er um að fagið, stéttin og eðlilegur fréttaflutningur eigi undir högg að sækja. Hælbítar hamast og sjálfsagt er nokkuð til í því. Samt verður að segjast að meintur vandi er nú ekki… Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 1107 orð | 7 myndir

Drungaþungapönkrokk með meiru

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hófst í Hörpu sl. fimmtudag og var fram haldið á föstudagskvöld. Þegar hefur 21 hljómsveit keppt og fjórar komist í úrslitin sem verða í byrjun apríl. Í kvöld keppa ellefu hljómsvetir til og tíu annað kvöld, síðasta undankeppniskvöldið Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Femíníska dansverkið Illgresin frumsýnt í Tjarnarbíói

Femíníska dansverkið Illgresin verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, sunnudag 30. mars, kl. 20. Verkið fjallar skv. tilkynningu „um það að endurheimta tengsl við okkar eigin „villtu“ náttúru – ekki aðeins við náttúruna í kringum okkur, heldur… Meira
29. mars 2025 | Kvikmyndir | 977 orð | 2 myndir

Hamingjan er hér

Bíó Paradís Kjærlighet/ Ást ★★★★· Leikstjórn og handrit: Dag Johan Haugerud. Aðalleikarar: Andrea Bræin Hovig, Tayo Cittadella Jacobsen, Thomas Gullestad, Lars Jacob Holm, Marte Engebrigtsen, Marian Saastad Ottesen og Morten Svartveit. Noregur, 2024. 119 mín. Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Helgi Gíslason sýnir á Himinbjörgum

Sýning Helga Gíslasonar, Teiknað í járn, stendur opin á 3 Veggjum listrými á Himinbjörgum listhúsi, Hellissandi. Sýningin stendur til 13. apríl en opið er fimmtudaga til sunnudaga kl Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Hönnunarsjóður veitti 38 milljónir

Hönnunarsjóður veitti styrki til 27 verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs í fyrri úthlutun ársins sem fór fram í Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í Grósku fyrr í þessum mánuði þar sem 38 milljónir voru til úthlutunar Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Ingvar E. á forsíðu The Guardian

Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson prýddi í gær forsíðu menningarvefjar dagblaðsins The ­Guardian og sást þar uppi í rúmi með ungum manni. Tilefnið var ný kvikmynd, Sebastian, sem Ingvar leikur í og fjallar um ungan pilt sem fer að selja líkama sinn… Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Lög Gunnars Þórðarsonar í Guðríðarkirkju

Helgistund verður haldin í Guðríðarkirkju annað kvöld, sunnudagskvöldið 30. mars, kl. 20 þar sem kór kirkjunnar flytur lög eftir Gunnar Þórðarson eingöngu. Á efnisskránni verða sem dæmi lögin „Bláu augun þín“ og „Vetrarsól“ en þar að auki verður… Meira
29. mars 2025 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í Hallgrímskirkju

Tvennir ókeypis tónleikar verða í Hallgrímskirkju um helgina. Þeir fyrri verða í dag, laugardaginn 29. mars, kl. 14 en þar koma fram nemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Kammertónlist og söngur verða í sviðsljósinu en flutt verða verk… Meira
29. mars 2025 | Tónlist | 517 orð | 2 myndir

Við erum öll Hamparat

Maður gat eiginlega snert stemninguna uppi á sviði. Hún var góð. Menn eru komnir á aldur. Við erum öll komin á aldur. Við, sem erum öll Hamparat. Meira

Umræðan

29. mars 2025 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Alþjóðaár samvinnufélaga á vegum SÞ

Áhugi er nú á því að koma upp rannsóknarsetri í samvinnurekstri á vegum Háskólans á Bifröst. Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Auðlindir Íslands og jarðakaup erlendra aðila

Eignarhald á auðlindum landsins mun gegna lykilhlutverki við að tryggja efnahagslega velferð og sjálfstæði þjóðarinnar í alþjóðasamfélaginu. Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 264 orð

Dagar í Mexíkó

Á ráðstefnu í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég ekki aðeins nýútkomna bók mína á ensku um norræna og suðræna frjálshyggju, heldur tók einnig til máls, eftir að prófessor einn hafði rætt um Ameríkuhugtakið og minnst á, að á undan Kristófer… Meira
29. mars 2025 | Pistlar | 756 orð

Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra

Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar. Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Friðun hnúfubaks

Tími er kominn fyrir forystumenn í sjávarútvegi að ræða ástand sjávar út frá þeim staðreyndum sem liggja fyrir, í stað hjáfræði um um ofát hvala. Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Færni til framtíðar

Mín ósk er að við sem samfélag tökum höndum saman, kennum börnunum okkar félagsfærni og sjálfsstjórn á markvissan hátt. Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Íslenskt hugvit í þágu framfara og friðar

Ísland getur gegnt mikilvægu hlutverki ef við nýtum styrkleika okkar og vinnum saman að því að skapa vettvang fyrir tvíþættar tæknilausnir. Meira
29. mars 2025 | Pistlar | 443 orð | 2 myndir

Jón Indíafari og tamíl

Jón Ólafsson Indíafari (1593-1679), vestfirskur bóndasonur sem gerðist fallbyssuskytta á herskipum Danakonungs, dvaldist í dönsku nýlenduborginni Tranquebar á Suðaustur-Indlandi árin 1623-24. Frá þessari dvöl segir hann í Reisubók sinni (eða Ævisögu) sem hann skrifaði á Íslandi 67 ára að aldri Meira
29. mars 2025 | Pistlar | 589 orð | 4 myndir

Kappskákin æ sjaldnar á dagskrá Magnúsar Carlsen

Þrír skákmenn urðu jafnir og efstir í Evrópumóti einstaklinga sem lauk í strandbænum Eforie Nord í Rúmeníu á miðvikudaginn. Þetta voru Þjóðverjarnir Matthias Bluebaum og Frederik Svanes en jafn þeim að vinningum var Ísraelsmaðurinn Maxim Rodshtein Meira
29. mars 2025 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Útgerðin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum

Í vikunni voru kynnt drög að frumvarpi um leiðréttingu veiðigjalda. Sú leiðrétting mun gera stjórnvöldum kleift að fjárfesta í vegum og innviðum í landinu og vinna á þeirri gríðarlegu innviðaskuld sem fyrri ríkisstjórn skildi eftir sig Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Viðbrögð Grindvíkinga

Ábyrgðin snýst um að haga sér í samræmi við aðstæður og þær þekkja Grindvíkingar betur en flestir. Meira
29. mars 2025 | Aðsent efni | 149 orð | 2 myndir

Vonarglæta í Vatnsmýrinni

Þetta hefur verið þvert á almannahagsmuni og þjóðarvilja og á grundvelli þröngsýnnar hugmyndafræði um flugvallarlausa borg. Meira

Minningargreinar

29. mars 2025 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Agnar Ari Agnarsson

Agnar Ari Agnarsson fæddist í Keflavík 21. febrúar 1957. Hann lést 18. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Bjarnveig Guðmundsdóttir, f. 16. júní 1926, d. 23. júlí 2007, og Agnar Áskelsson, f. 22. september 1924, d Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2025 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Egilsdóttir

Anna Sigríður Egilsdóttir fæddist 2. maí 1936. Hún lést 25. febrúar 2025. Útför Önnu Sigríðar fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2025 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Halldór Brynjar Ragnarsson

Halldór Brynjar Ragnarsson fæddist 18. maí 1937. Hann lést 28. febrúar 2025. Útför fór fram 14. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2025 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Kristján Gissurarson

Kristján Gissurarson fæddist 1. febrúar 1933. Hann lést 21. febrúar 2025. Útför fór fram 24. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2025 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Laufey Sveinsdóttir

Laufey Sveinsdóttir fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 22. október 2023. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í kjölfar bílslyss 6. mars 2025. Foreldrar hennar eru Sveinn Jóhann Þórðarson, f Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2025 | Minningargreinar | 4327 orð | 1 mynd

Sigríður Haraldsdóttir

Sigríður Haraldsdóttir fæddist á Tjörnum Vestur-Eyjafjallahreppi 9. febrúar 1931. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 17. mars 2025. Foreldrar hennar voru Haraldur Jónsson bóndi, f. 4.9 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Framleiðslan þáttaskil

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals, segir í tilkynningu vegna ársuppgjörs félagsins að fyrsta framleiðsla gulls marki mikilvæg þáttaskil. „Síðan þá hefur áhersla okkar verið á að auka við stöðugleika í framleiðslu og námurekstri Meira
29. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Hækkun verðskrár og fjárfestingar

Rarik, opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, birti ársreikning í vikunni. Þar kemur fram að orkuskiptin og undirbúningur fyrir framtíðina séu framþung verkefni og muni Rarik standa frammi fyrir stórum fjárfestingum sem þurfi að fjármagna bæði úr eigin rekstri og með aukinni skuldsetningu Meira

Daglegt líf

29. mars 2025 | Daglegt líf | 1064 orð | 4 myndir

Sýnileiki og stuðningur skiptir máli

Þetta framtak okkar er í grunninn svar við auknum fordómum og hatri sem við finnum fyrir núna gagnvart ákveðnum minnihlutahópum. Í stað þess að verða vonlaus ákváðum við að reyna frekar að gera eitthvað jákvætt, koma fólki saman,“ segja þau… Meira

Fastir þættir

29. mars 2025 | Í dag | 48 orð

3989

Í nútímamáli þýðir sögnin að ánafna langoftast að arfleiða að e-u, ráðstafa eigum sínum með erfðaskrá. Og öfugt við arfleiða (ég arfleiði þig að peningunum – erfinginn í þolfalli, arfurinn í þágufalli) ánafnar maður þágufalli þolfall:… Meira
29. mars 2025 | Í dag | 260 orð

Af rauðvíni, gátu og belju

Pétur Stefánsson virðir fyrir sér mannlífið: Ásýnd þeirra er guggin, grá. Glaðir púa og svæla. Ósköp finnst mér sárt að sjá sígarettuþræla. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni: Straumvötn trylltan stíga dans, stór og spikfeit kona Meira
29. mars 2025 | Í dag | 321 orð | 1 mynd

Halldór Bachmann

60 ára Halldór fæddist á Patreksfirði, ólst upp á Akureyri frá fjögurra ára aldri og bjó þar til ársins 1991 þegar hann flutti til Reykjavíkur. Í október 1994 keypti hann sína fyrstu íbúð, á Hringbraut 111, og þá dró heldur betur til tíðinda Meira
29. mars 2025 | Í dag | 177 orð

Makleg málagjöld A-Allir

Norður ♠ Á93 ♥ 10964 ♦ 864 ♣ 874 Vestur ♠ D876 ♥ ÁK83 ♦ 74 ♣ K105 Austur ♠ G5 ♥ DG52 ♦ KD9 ♣ DG92 Suður ♠ K1042 ♥ 7 ♦ ÁG1053 ♣ Á63 Suður spilar 3♦ doblaða Meira
29. mars 2025 | Í dag | 1310 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 20. Herbert Guðmundsson flytur lög sín í messunni ásamt Kór Keflavíkurkirkju og Kór Akraneskirkju. Organistarnir Arnór Vilbergsson og Hilmar Örn Agnarsson spila ásamt hljómsveit Meira
29. mars 2025 | Dagbók | 102 orð | 1 mynd

Rukkuð fyrir að pissa

Tónlistarkonan Thelma Byrd deildi nýlega undarlegri upplifun sinni á Facebook af kaffihúsi í miðbæ Reykjavíkur. Hún ætlaði að fá sér kaffi og vinna í tölvunni, en eftir að hafa farið á salernið ákvað hún að sleppa kaffinu þegar hún komst að því að… Meira
29. mars 2025 | Í dag | 569 orð | 4 myndir

Saga Reykjavíkur heillar

Anna Dröfn Ágústsdóttir fæddist 29. mars 1985 í Reykjavík og bjó fyrstu fimmtán ár ævi sinnar í Álfalandi í Fossvogi. Hún gekk í Fossvogsskóla, svo Réttarholtsskóla og kláraði stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands árið 2005 Meira
29. mars 2025 | Dagbók | 124 orð | 1 mynd

Sakar ráðherra um ósannindi

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi seg­ir fjár­málaráðherra og at­vinnu­vegaráðherra halda fram ósann­ind­um í fram­setn­ingu sinni á fram­lögðum til­lög­um um hækk­un veiðigjalda Meira
29. mars 2025 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Spænski stórmeistarinn Maksim Chigaev (2.632) hafði hvítt gegn litáískum kollega sínum, Paulius Pultinevicius (2.566) Meira
29. mars 2025 | Árnað heilla | 159 orð | 1 mynd

Sverrir Þórðarson

Sverrir Friðþjófur Þórðarson fæddist 29. mars 1922 á Kleppi í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Ellen Johanne Sveinsson, fædd Kaaber árið 1888 á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn, d. 1974, húsmóðir, og Þórður Sveinsson, f Meira

Íþróttir

29. mars 2025 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Einn nýliði í landsliðshópnum

Inga Dís Jóhannsdóttir úr Haukum er nýliði í íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem mætir Ísrael í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu 2025 á Ásvöllum 9. og 10. apríl. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær 20… Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

Full trú á draumaendi

Valur mætir slóvakíska liðinu Michalovce í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Hlíðarenda á morgun, sunnudag, klukkan 17.30. Valur þarf að vinna upp tveggja marka forskot til að fara í úrslit, því slóvakíska liðið vann 25:23 heimasigur í fyrri leiknum Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Hólmfríður og Jón Íslandsmeistarar

Hólmfríður María Friðgeirsdóttir og Jón Erik Sigurðsson urðu í gær Íslandsmeistarar í stórsvigi en Skíðamót Íslands hófst í Oddsskarði í gær. Hólmfríður, sem hefur keppt í heimsbikarnum á árinu, var með mikla yfirburði í kvennaflokki en samanlagður tími hennar var 2:12,49 mínútur Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Markmiðið að gera betur

„Markmiðið er að standa sig vel það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið á Fosshóteli í Reykjavík í gær Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við…

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við sádiarabíska félagið Al Hilal í sumar. Það er katarski miðillinn beInSports sem greinir frá þessu en Ronaldo, sem er fertugur, er samningsbundinn Al Nassr í dag Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Breiðabliks

Íslandsmeistarar Breiðabliks urðu í gærkvöldi deildabikarmeistarar kvenna í fótbolta með öruggum sigri á Þór/KA á heimavelli sínum, Kópavogsvelli. Urðu lokatölur 4:1. Samantha Smith kom Breiðabliki á bragðið á 3 Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sveinbjörn bikarmeistari

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson varð í gær bikarmeistari í Ísrael með liði sínu Hapoel Ashdod eftir sigur á Holon, 37:32, í úrslitum. Sveinbjörn gekk í raðir Hapoel Ashdod fyrir tímabilið eftir veru hjá Aue í Þýskalandi og var titillinn sá fyrsti hjá Akureyringnum í nýju landi Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Tumi og Hannes deildarmeistarar

Íslendingaliðið Alpla Hard tryggði sér í gærkvöldi deildarmeistaratitil karla í austurríska handboltanum er liðið sigraði West Wien á heimavelli, 34:28. Tumi Steinn Rúnarsson átti stórkostlegan leik fyrir Alpla Hard Meira
29. mars 2025 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ægir Þór bestur hjá körlunum

Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður úr Stjörnunni og fyrirliði Garðabæjar­liðsins, var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á keppnistímabilinu 2024-25. Hann tók við verðlaunum sínum á verðlaunahátíð KKÍ í gær, eins og Þóra… Meira

Sunnudagsblað

29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 130 orð

„Þjónn! Þurfum við að bíða þangað til við sveltum í hel?“ „Nei, það er…

„Þjónn! Þurfum við að bíða þangað til við sveltum í hel?“ „Nei, það er ekki hægt. Við lokum klukkan 23!“ Í morgunmat í sumarfríinu eru bæði brún og hvít egg á boðstólum. Mamma gefur Elsu hvítt egg en eftir smástund horfir Elsa löngunaraugum á brúnu… Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 807 orð | 1 mynd

Að þora að velja friðinn

Nú væri það skynsemin sem ætti að ráða – og velvildin líka. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 2287 orð | 3 myndir

Alls staðar mætir okkur opinn faðmur

Að mínu viti var algjört lykilatriði að færa verkefnið út af spítalanum og freista þess þannig að byggja brú á milli fólks. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 47 orð

Allt frá því að Vaiana endurheimti hjarta Te Fiti hefur hún verið lifandi…

Allt frá því að Vaiana endurheimti hjarta Te Fiti hefur hún verið lifandi goðsögn á eyjunni Motúnjúí. Nú fer hún á vit nýrra ævintýra til að finna eyjuna Motufetu. Hættur eru þar við hvert fótmál og þá er gott að hafa vini eins og Maui skammt undan. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1219 orð | 1 mynd

Bæði kyrrlátt ástand og kvikt

Ég hef svo oft heyrt fólk tala um að það sé svo gaman að láta koma sér á óvart, mæta bara og opna á innblástur úr óvæntri átt! Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 821 orð | 5 myndir

Dvalið með listaverkum

Mér finnst óendanlega spennandi fyrirbæri þegar við stöndum frammi fyrir verki, hvort sem það er listaverk, tónlist eða kannski náttúran, og getum ekki slitið okkur frá því. Þetta er grunnstef sýningarinnar og allir listamennirnir vinna innan þessa þema. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Eddan og Sykurpabbi

29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1104 orð | 5 myndir

Eitthvað allt annað en venjuleg kerti

Innan um fallega list og handverk í Hönnunarsafninu í Garðabæ má finna vöruhönnuðinn Þórunni Árnadóttur en hún er þar um þessar mundir í vinnustofudvöl. Þórunn býður blaðamanni upp á kaffistofu þar sem við fáum næði til að ræða um hönnun, en Þórunn… Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 650 orð | 4 myndir

Framítökur, hróp og köll

Ólafur Thors forsætisráðherra flutti undir lok marsmánaðar 1955 framsöguræðu í neðri deild Alþingis fyrir frumvarpi um að veita Kópavogi kaupstaðarréttindi. Forsætisráðherra lagði áherslu á það í ræðu sinni að Kópavogshreppur væri nú orðinn svo… Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Heimsendir í bland við sýru

ReykjaDoom-hátíðin verður haldin í tónleikasalnum Hellinum í húsnæði Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) á Granda dagana 4. og 5. apríl. Í TÞM er æfingahúsnæði fyrir tugi hljómsveita auk tónleikasalarins Hellisins sem nýlega var uppfærður með nýju … Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Í annan hljóðheim

Hvernig verða þessir tónleikar, GDRN á trúnó? Þeir verða með sama sniði og tónleikar sem við Reynir Snær héldum á Bretlandstúr núna í haust þar sem ég verð á hljómborði og öðrum hljóðfærum og hann á rafmagnsgítar og slæd-gítar Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 341 orð | 6 myndir

Í þyngdarlausri ljóðrænu umhverfis jörðina

Síðasta bók sem ég las og féll fyrir var Orbital eftir Samönthu Harvey, Booker-verðlaunahafa síðasta árs. Sagan ferðast með mann í þyngdarlausri ljóðrænu umhverfis jörðina í geimfari og krefur lesandann samtímis um að líta djúpt inn á við Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 30 Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Leika hliðarútgáfur af sjálfum sér

Myndver Charlize Theron, Anthony Mackie, Martin Scorsese, Steve Buscemi, Paul Dano, Olivia Wilde og fleiri leika hliðarútgáfur af sjálfum sér í nýjum myndaflokki, The Studio, sem nálgast má á Apple TV+ Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 2204 orð | 2 myndir

Mér líkar vel við furðulegt fólk

Talandi um appið, þá var það að gera mig brjálaðan í byrjun því það pípti á klukkutíma fresti og ég hljóp stöðugt út úr húsi en sá ekkert fyrir skýjum. En ég hef róast aðeins þegar það pípir og ég hef náð að sjá norðurljósin nokkrum sinnum sem var alveg stórfenglegt. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 405 orð | 1 mynd

Norska leiðin

Stjórnvöld hér á landi stefna ekki að því að ríkisstyrkja fiskvinnsluna í landinu. Á þetta bendir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hún segir hins vegar að stjórnvöld hér á landi séu að færa íslenskan… Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 591 orð | 6 myndir

Raddir sem aldrei fara úr tísku

Þau voru frábær hvort í sínu lagi en virkuðu líka vel sem dúett. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 976 orð | 3 myndir

Raunir raðmorðingjadóttur

Dr. Greg, stjórnandi vinsæls spjallþáttar í sjónvarpi, fær óvænt tilboð, þegar dæmdur raðmorðingi býðst til að gangast við enn einu ódæði sínu í þættinum, sem hann hefur ekki hlotið dóm fyrir, gegn einu skilyrði, að förðunarfræðingur sem starfar við … Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Skilar djöflum til síns heima

Stórræði Kevin okkar Bacon stendur í stórræðum í nýjum myndaflokki, The Bondsman. Þar leikur hann látinn mannaveiðara, Hub Halloran að nafni, sem vakinn er upp frá dauðum af Kölska sjálfum. Og til hvers? Jú, að elta uppi djöfla sem strokið hafa úr neðra og skila þeim til síns heima Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 455 orð | 1 mynd

Skriðtæklaður í fastasvefni

Svo þið haldið ekki að ég sé endanlega genginn af göflunum þá var ég í fastasvefni þegar símtalið barst. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 630 orð | 1 mynd

Súrir og sárir sjálfstæðismenn

Svekkelsið birtist hins vegar á svo ofsafenginn hátt að helst minnir á taumlausa valdafíkn. Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 357 orð | 1 mynd

Sölunni væri lokið

Ef Bankasýsla ríkisins hefði fengið vinnufrið væri að öllum líkindum búið að losa um allan hlut ríkisins í Íslandsbanka. Þetta fullyrðir Jón Gunnar Jónsson, fyrrverandi forstjóri Bankasýslu ríkisins, í samtali við Spursmál Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Vill ekki sjá Bach

Nei Dave „Snákur“ Sabo, gítarleikari Skid Row, útilokar í samtali við hlaðvarpið The Bad Decisions að Sebastian Bach, sem söng með bandaríska málmbandinu á gullaldarárum þess, snúi aftur en Skid Row leitar nú að nýjum söngvara eftir að Svíinn Erik… Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Vinasamband 4 ára stúlku snerti heimsbyggðina

Þegar hin fjögurra ára Sutton hljóp yfir götuna til að fá lánað síróp hjá nágrannanum bjóst móðir hennar, Lisa Aamot, ekki við að sú stund myndi snerta hjörtu milljóna. Hún festi augnablikið á myndband sem sló rækilega í gegn á samfélagsmiðlum Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Væri að vinna hjá póstinum

Þakklæti Corey Glover, söngvari Living Colour, er gríðarlega þakklátur fyrir tilvist ofursmells bandaríska rokkbandsins, Cult Of Personality, frá 1988. Hann trúði Kelly Clarkson fyrir þessu í þætti hennar á dögunum, þar sem hann tók að sjálfsögðu téð lag Meira
29. mars 2025 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Þreytta þingið gerði ekkert

Morgunblaðið vandaði ekki Alþingi kveðjurnar í forystugrein í lok mars 1935 en þá stóð til að fresta þingi fram á haustið eftir um 50 daga á rökstólum. „Þegar það hóf setu sína um miðjan febrúar, voru tímarnir þeir alvarlegustu og ískyggilegustu, sem nokkru sinni hafa komið yfir vora þjóð Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
March 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031     
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.