Mark Carney, hinn nýi forsætisráðherra Kanada, var ómyrkur í máli á fimmtudaginn var, svo mjög að mörgum brá í brún þegar hann lýsti því yfir að hin ævafornu tengsl Bandaríkjanna og Kanada, sem byggðust á mikilli samþættingu hagkerfa ríkjanna og nánu samstarfi í varnarmálum, væru nú á enda
Meira