Greinar mánudaginn 31. mars 2025

Fréttir

31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Alvarleg staða í Landakotsskóla

Rekstur Landakotsskóla í Reykjavík er í uppnámi en forsvarsmenn skólans hafa samkvæmt heimildum Morgunblaðsins skrifað borgarstjóra bréf þar sem alvarlegri stöðu í rekstri hans er lýst. Landakotsskóli er einn sex sjálfstætt starfandi skóla í Reykjavík Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Vitum ekki hvað verður um þá“

Í lok maí rennur út samningur stjórnvalda við Rauða krossinn um rekstur gistiskýlis fyrir flóttafólk sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd og svipt þjónustu fyrir vikið. Rauði krossinn kallar eftir að fólkið sem þar hefur dvalið verði ekki sent á götuna Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Brúin falli vel að umhverfinu

Framkvæmdir við Arnarnesveg eru nú í fullum gangi, en þeim á að ljúka á næsta ári. Hluti af framkvæmdunum felst í gerð göngustíga og nýrrar brúar yfir Elliðaár við Dimmu og er nú vinna hafin við brúarsmíðina Meira
31. mars 2025 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eid al-Fitr fagnað víða um veröld

Lokadagur ramadan, Eid al-Fitr, var haldinn hátíðlegur víða um heim í gær og hófust hátíðarhöldin í Sádi-Arabíu við morgunbænir í hinni heilögu borg Mekka. Tímasetning hátíðarinnar miðast við það þegar vaxandi sigð sést á ný, og ákvað hæstiréttur… Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Fjarkennsla ekki hrist fram úr erminni

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á dögunum tillögu um að skóla- og frístundasvið borgarinnar hæfi tilraunaverkefni um fjarkennslu í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Þessi tillaga verður lögð fyrir borgarráð næsta fimmtudag, en einnig er… Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Gnarr vill rýmka mannanafnalög

Átta þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp sem myndi m.a. gera fólki kleift að taka upp nýtt kenninafn án þess að eiga eiginlegt eða huglægt tilkall til einhvers sérstaks ættarnafns. Þannig mætti taka upp glænýtt eftirnafn, sem gæti síðan orðið ættarnafn Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Halla var á Skrúfudegi

Fjölmenni sótti Skrúfudaginn, árlega kynningu á námi í skipstjórn og véltækni við Tækniskólann, sem var sl. laugardag. Meðal gesta var Halla Tómasdóttir forseti Íslands sem í ávarpi sínu sagði frá kynnum sínum af störfum sjó- og vélamanna Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í fyrsta sinn

Sonja Li Kristinsdóttir úr SKA og Gauti Guðmundsson úr KR urðu Íslandsmeistarar í svigi á Skíðamóti Íslands í Oddsskarði á laugardaginn en þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill þeirra í fullorðinsflokki Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Lagastoð vann 2.008 tíma fyrir SKE

Lögmenn Lagastoðar unnu í meira en heilt mannár fyrir Samkeppniseftirlitið (SKE) í fyrra, alls í 2.008 tíma. Fyrir það og ýmsan útlagðan kostnað innheimti stofan liðlega 86 milljónir króna eða rúmar 7 milljónir króna á mánuði að meðaltali Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Mikill ávinningur af mótefninu ef þátttaka er góð

„Við erum mjög ánægð með þessa ákvörðun um að hefja bólusetningar við RS-veirunni fyrir ungbörn undir eins árs aldri,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir um nýtt mótefni gegn RS-veirusýkingum ungbarna sem boðið verður fyrir 4.500 börn næsta vetur og einnig 2026-2027 Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir

Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrverandi utanríkisráðherra segir áhuga Bandaríkjamanna á Grænlandi ekki koma á óvart, enda hafi legið lengi fyrir að vægi norðurslóða myndi aukast mikið og þá sérstaklega Grænlands Meira
31. mars 2025 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mótmælum verður haldið áfram

Özgür Özel, leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins CHP, hét því í gær að þeir sem bæru ábyrgð á handtöku Ekrems Imamoglus, borgarstjóra í Istanbúl, yrðu dregnir til ábyrgðar. „Þetta land verður jafnlýðræðislegt og Þýskaland,“ sagði Özel og hét því að mótmælt yrði áfram Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Munu ákveða sína eigin framtíð

Jens-Frederik Nielsen, hinn nýi formaður grænlensku landsstjórnarinnar, lýsti því yfir í gær að Grænland myndi aldrei verða hluti af Bandaríkjunum, en Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir um helgina að hann væri „100% viss“ um að Bandaríkin myndu „fá Grænland“ Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Niðurrif í fullum gangi

Niðurrif hófst á dögunum á verslunarhúsnæðinu við Arnarbakka 2 og 4 í Breiðholti og er hún langt komin. Hefst þá jarðvinna við ný fjölbýlishús Byggingarfélags námsmanna (BN) í kjölfarið. Greint var frá því í febrúar að BN ætlaði að reisa 70 íbúðir í … Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Réttlát auðlindagjöld mikilvæg

„Almenningur mun fljótt fara að sjá áhrif af breyttum áherslum við landsstjórnina. Fyrir Alþingi nú liggja stór mál sem eiga eftir að hafa áhrif og vonandi náum við að klára þau sem flest núna í vor,“ segir Eydís Ásbjörnsdóttir, þingmaður Samfylkingar úr Norðausturkjördæmi Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Rúmlega 1.700 látnir eftir skjálftann

Herforingjastjórnin í Mjanmar lýsti því yfir um helgina að rúmlega 1.700 manns hefðu farist í jarðskjálftanum mikla á föstudaginn. Miklir eftirskjálftar hrelltu íbúa í Mandalay, næststærstu borg landsins, um helgina og mældist einn 5,1 að stærð í gærmorgun að íslenskum tíma Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sex klukkustunda sönggjörningur

Dansk-nígeríski listamaðurinn Michael Richardt mun fremja sex klukkustunda langan sönggjörning samhliða sýningu á myndlistarverki sínu á morgun, 1. apríl. Gjörningurinn „MA“ fer fram í Salnum frá kl Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Skúli byggir átta hús í Hvammsvík

„Þessi hús verða tilbúin nú í sumar. Við hlökkum til að taka á móti gestum í þeim,“ segir Skúli Mogensen athafnamaður. Framkvæmdir standa nú yfir við sjóböðin í Hvammsvík. Þar er verið að byggja átta ný hús sem bætast við sem gistieiningar fyrir gesti á staðnum Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Snjór, haglél og þrumuveður

Vonskuveður var seinnipart dags á höfuðborgarsvæðinu í gær, og brast á með þrumum og eldingum í annað sinn á árinu. Þar á undan hafði byrjað að snjóa allhressilega og gekk á með hagléljum, þrátt fyrir að vorið eigi að heita á næsta leiti Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 427 orð | 5 myndir

Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót

Valsmaðurinn Halldór Einarsson í Henson er ótrúlega frjór og nýjasta hugmynd hans er að blása til endurfunda í Valsheimilinu fimmtudaginn 3. apríl í tilefni þess að Melavöllurinn, sem var sunnan Hringbrautar og gegnt Þjóðminjasafninu, var tekinn í notkun fyrir um 99 árum Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 87 orð

Styrkja kaup á björgunarskipi

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur ákveðið að styrkja kaup á björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem gert verður út til þjónustu og aðgerða frá Breiðafirði að Arnarfirði. Þarna er um endurnýjun að ræða, en eldra skip sem hefur heimahöfn á Patreksfirði er komið til ára sinna Meira
31. mars 2025 | Fréttaskýringar | 720 orð | 2 myndir

Söguleg vinslit í Norður-Ameríku?

Mark Carney, hinn nýi forsætisráðherra Kanada, var ómyrkur í máli á fimmtudaginn var, svo mjög að mörgum brá í brún þegar hann lýsti því yfir að hin ævafornu tengsl Bandaríkjanna og Kanada, sem byggðust á mikilli samþættingu hagkerfa ríkjanna og nánu samstarfi í varnarmálum, væru nú á enda Meira
31. mars 2025 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Trump reiddist ummælum Pútíns

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann væri „mjög reiður“ út í Vladimír Pútín Rússlandsforseta vegna ummæla Pútíns á föstudaginn um að rétt væri að setja Úkraínu undir bráðabirgðastjórn Sameinuðu þjóðanna og víkja þar með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta úr embætti Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tveir fyrir einn hjá björgunarsveitinni

Björg­un­ar­sveit­in Þor­björn í Grinda­vík var kölluð út vegna ferðalangs sem lenti í vand­ræðum á Langa­hrygg aust­an Grinda­vík­ur í gær. Aðgerðin gekk vel fyr­ir sig og maður­inn fannst skjótt. Á för sinni um svæðið rák­ust… Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Valskonur brutu blað í íslenskri íþróttasögu

Valur leikur til úrslita um Evrópubikar kvenna í handbolta, fyrst íslenskra kvennaliða, eftir frækinn sigur gegn Michalovce frá Slóvakíu í síðari leik liðanna í undanúrslitum keppninnar á Hlíðarenda í gær Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 237 orð

Vestlendinga uggir vegna veiðigjalda

Samkvæmt samantekt Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er líklegt að breyttir útreikningar vegna veiðigjalda muni hafa töluverð áhrif á stærstu sveitarfélögin innan vébanda þeirra. Þrjú fjölmennustu sveitarfélögin á Snæfellsnesi eru verulega háð… Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vesturflug verði tryggt

Tryggja verður að þess sjáist stað í fjármálaáætlun ríkisins að stuðningur sé veittur til þess að halda uppi áætlunarflugi til og frá norðanverðum Vestfjörðum. Þetta segir í bókun stjórnar Vestfjarðastofu, sem er sameiginlegur vettvangur sveitarfélaganna þar vestra Meira
31. mars 2025 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur fram frumvarp sem myndi gera hunda- og kattahald leyfilegt í fjölbýli. Samkvæmt núgildandi lögum er hunda- og kattahald óheimilt í fjölbýli nema með samþykki annarra eigenda húsnæðisins Meira
31. mars 2025 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

WHO lýsir yfir algjöru neyðarástandi

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO lýsti í gær yfir algjöru neyðarástandi vegna ástandsins í Mjanmar eftir jarðskjálftann mikla sem reið yfir landið á föstudaginn og eftirskjálfta hans. Hefur stofnunin lýst eftir stuðningi upp á 8 milljón… Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2025 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Opinbert átak gegn fæðuöryggi

Eftir kórónuveirufaraldurinn og innrás Rússa í Úkraínu hefur umræða um öryggi ríkja aukist verulega. Vissulega eru faraldur og innrás ólíkir atburðir en báðir vöktu þeir stjórnvöld og almenning víða um heim til vitundar um að öryggi af ýmsum toga væri ábótavant Meira
31. mars 2025 | Leiðarar | 332 orð

Skref í rétta átt

Dómsmálaráðherra hefur greint frá því að í haust sé von á frumvarpi til að taka á vanda sem fylgir hælisleitendum sem bíða brottvísunar. Þessi hópur hefur valdið verulegum vanda hér á landi og stjórnvöld eiga vitaskuld ekki að láta það viðgangast Meira
31. mars 2025 | Leiðarar | 315 orð

Uppskerum ekki sem við sáum

Yfirmaður Pisa-kannananna segir að hér skorti metnað og væntingar til nemenda Meira

Menning

31. mars 2025 | Menningarlíf | 984 orð | 2 myndir

Afbygging heilagleika nektarinnar

Margréti Erlu Maack þekkir fólk ýmist sem útvarpskonu, magadansmey, veislustjóra, sirkusstjörnu, plötusnúð eða burlesque-drottningu, svo fátt eitt sé talið af því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur á síðustu árum og áratugum Meira
31. mars 2025 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Sígildur slagur tveggja trölla

Hápunktur margra hasar- og ofurhetjumynda er þegar tveir risar takast á með miklum tilþrifum. Kannski sást fyrsti slagurinn af þessu tagi í myndinni um King Kong frá árinu 1933 þegar Kong barðist við risaeðlu og hafði hana undir að lokum Meira
31. mars 2025 | Menningarlíf | 1202 orð | 3 myndir

Þótt harmagráturinn sé haminn …

Brjóstveiki og ókenndir sjúkdómar Árið 1817 dóu fimm konur og fjórir karlar í Kirkjubæjarsókn. Ein kvennanna var „kjörvillingur, ómagi, fór um“, segir í kirkjubókinni. Semsagt flakkari. Hún varð úti í Jökulsárhlíð 10 Meira

Umræðan

31. mars 2025 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hvað með örlítið að skammast sín, fréttastofa RÚV?

Spurningin er hvort fréttastofa RÚV hefði ekki átt að veita stjórnvöldum þetta „aðhald“ strax í svefnherbergi þessa unga fólks fyrir 35 árum. Meira
31. mars 2025 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Hækkar Kristrún skatta á heimilin?

Mögulega kýs ríkisstjórnin að kalla þessar skattahækkanir enn eina „leiðréttinguna“ Meira
31. mars 2025 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Ísland gegn friði?

Evrópusambandið reynir að fá Ísland, sem er ekki í sambandinu, til að spilla friðarumleitunum Bandaríkjanna. Meira
31. mars 2025 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Íslensk umræða um varnar- og öryggismál

Engin samfélagsleg umræða er mikilvægari en sú sem varðar öryggi og velferð borgaranna. Meira
31. mars 2025 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Mannorðsmorð

Upphróparnir og skítkast í garð Ásthildar Lóu er með ólíkindunum. Meira
31. mars 2025 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Tímabært að slökkva ljósið á RÚV

„Ófrægingarherferðir“ og ásakanir eru hluti af starfi blaða- og fréttamanna. Þeir sem ekki geta tekið því ættu að íhuga störf í öðrum atvinnugreinum. Meira
31. mars 2025 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Æsingurinn og afleiddu áhrifin

Fyrir nokkrum vikum þótti mér blasa við að mesti pólitíski sjálfsskaðinn nú um stundir fælist í tjónabandi kryddpíanna við stjórn Reykjavíkurborgar. Svo mætti atvinnuvegaráðherra með drög að nýjum reglum um útreikning veiðigjalda, að því er virðist… Meira

Minningargreinar

31. mars 2025 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

Benedikta Oddný Þórðardóttir

Benedikta Oddný Þórðardóttir fæddist 9. júní 1949 á Ísafirði. Hún lést á Hrafnistu á Nesvöllum 16. mars 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Gísli Bjarnason, f. 22.9. 1908, d. 6.7. 1983, og María Sigríður Þorbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

Fanney Egilsdóttir

Fanney Egilsdóttir fæddist að Skarði í Þykkvabæ 7. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. mars 2025. Foreldrar hennar voru Egill Friðriksson, f. 15. febrúar 1901, d. 27. febrúar 1987, og Friðbjörg Helgadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

Halldóra Júlíana Jónsdóttir

Halldóra Júlíana Jónsdóttir fæddist 21. ágúst 1932 í Samkomugerði II, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. mars 2025. Foreldrar hennar voru Jón Sigfússon bóndi, f. 1. febrúar 1902, d Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Ingólfur Þór Árnason

Ingólfur Þór Árnason fæddist 24. febrúar 1976. Hann lést 22. febrúar 2025. Útför fór fram 20. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Júlíana Svanhildur Hálfdánardóttir

Júlíana Svanhildur Hálfdánardóttir fæddist 4. maí 1932 á Litlu-Þverá í V-Hún. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. mars 2025. Foreldrar hennar voru Elín Jónsdóttir frá Strönd í Landeyjum og Hálfdán Árnason frá Stóra-Hvarfi í Víðidal, A-Hún Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Lovísa Óskarsdóttir

Lovísa Óskarsdóttir fæddist í Sólgerði, Höfn í Hornafirði, 12. maí 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 11. mars 2025, þar sem hún bjó síðustu tvö æviárin sín. Foreldrar Lovísu voru Kristín Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Reynir Guðsteinsson

Guðbjörn Reynir Guðsteinsson fv. skólastjóri fæddist 10. maí 1933 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson skipstjóri og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2025 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Sigurgeir Sigmundsson

Sigurgeir Sigmundsson fæddist í Kirkjulækjarkoti 23. september 1957. Hann lést á Landspítalanum eftir mjög stutta en hetjulega baráttu við krabbamein 21. mars 2025. Foreldrar Sigurgeirs voru Sigmundur Sigurgeirsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 2 myndir

Halda fimm útboð yfir daginn

Áhugaverð breyting mun eiga sér stað hjá Kauphöllinni á morgun, þann 1. apríl, en þá verður nýtt „uppboðslíkan“ (e. auction trading model) kynnt til sögunnar á First North-vaxtarmarkaðinum. Finnbogi Rafn Jónsson er framkvæmdastjóri viðskipta hjá… Meira
31. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI

Gervigreindarfélagið xAI, sem Elon Musk stofnaði árið 2023, hefur fest kaup á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) og greiðir 45 milljarða dala fyrir. Eins og fjölmiðlar greindu frá á sínum tíma eignaðist Musk Twitter haustið 2022 og nam kaupverðið 44 milljörðum dala Meira

Fastir þættir

31. mars 2025 | Í dag | 52 orð

3990

Enterprise þýðir m.a. viðfangsefni, það sem maður tekur sér fyrir hendur, líka framtakssemi og framtak (free enterprise: frjálst framtak). Því orði bregður fyrir í fleirtölu um verkefni sem stofnað er til: framtök Meira
31. mars 2025 | Í dag | 253 orð

Af elli, bruggi og mýflugu

Ólafur Jensson, læknir og forstöðumaður Blóðbankans, ritaði grein í dagblað 1972 og upplýsti þar að við blóðrannsóknir á Mývetningum hefði komið í ljós að fólk af Skútustaðaætt hefði aflöng blóðkorn og slíkt fyrirbæri fyndist ekki nema í úlföldum Meira
31. mars 2025 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 Be7 5. d3 0-0 6. Rc3 d4 7. Rb1 c5 8. e3 Rc6 9. exd4 cxd4 10. He1 Rd5 11. Rbd2 Hb8 12. a4 a6 13. h4 f6 14. h5 e5 15. h6 g6 16. c3 dxc3 17. bxc3 Hf7 18. Re4 Bg4 19 Meira
31. mars 2025 | Dagbók | 49 orð | 1 mynd

Stefnir á heimsmet í framtíðinni

Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková setti Evrópumet í hnébeygju á Evrópumótinu í Málaga á Spáni á dögunum en hún hafnaði í þriðja sæti á mótinu. Lucie, sem er 29 ára gömul og flutti til Íslands fyrir tíu árum, ræddi við Bjarna Helgason um lífið á Íslandi, fjölskyldulífið og framtíðina í íþróttinni. Meira
31. mars 2025 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Sykurpabbinn Prettyboitjokko

Tónlistarmaðurinn Patrik, kallaður Prettyboitjokko, gaf út nýja lagið Sykurpabbi sl. föstudag. Í viðtali við K100 ræddi hann lagið og tilurð þess og boðskap en í því hvetur hann fólk til að hætta í skóla Meira
31. mars 2025 | Í dag | 179 orð

Uppgjöf S-AV

Norður ♠ 8 ♥ - ♦ Á109432 ♣ ÁG10542 Vestur ♠ 72 ♥ DG109865 ♦ D86 ♣ 6 Austur ♠ ÁKDG943 ♥ Á ♦ K75 ♣ D9 Suður ♠ 1065 ♥ K7432 ♦ G ♣ K873 Suður spilar 6♣ Meira
31. mars 2025 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Þórhallur Borgarsson

60 ára Þórhallur er frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá, varð stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, lærði síðan húsasmíði og hefur verið vaktstjóri hjá Isavia innanlands á Egilsstaðaflugvelli frá 2012. „Það eru tvær til þrjár flugvélar á dag hérna og svo er það sjúkraflugið Meira
31. mars 2025 | Í dag | 737 orð | 5 myndir

Þrjár plötur á leiðinni

Una Sveinbjarnardóttir er fædd 31. mars 1975 í Reykjavík. Hún bjó í Breiðholti til fimm ára aldurs þegar fjölskyldan flutti í Hlíðarnar, en þar búa foreldrar Unu enn. „Ég gekk í Æfingadeild Kennaraháskólans frá fimm ára bekk og alveg þar til ég byrjaði í MR Meira

Íþróttir

31. mars 2025 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Breiðablik sterkara en KA

Íslandsmeistarar Breiðabliks höfði betur gegn bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla í fótbolta á Kópavogsvelli í gær en í leiknum mæta ríkjandi Íslandsmeistarar ríkjandi bikarmeisturum. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri Breiðabliks, 3:1, en … Meira
31. mars 2025 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Brutu blað í íþróttasögunni

Valur leikur til úrslita um Evrópubikar kvenna í handbolta, fyrst íslenskra kvennaliða, eftir frækinn sigur gegn Michalovce frá Slóvakíu í síðari leik liðanna í undanúrslitum keppninnar á Hlíðarenda í gær Meira
31. mars 2025 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Haukar úr leik í Evrópubikarnum

Haukar eru úr leik í Evrópubikar karla í handbolta eftir skell gegn Izvidac frá Bosníu í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í Ljubuski á laugardaginn, 33:26. Hafnfirðingar unnu fyrri leikinn með þremur mörkum en það dugði skammt, þar sem Izvidac vann einvígið 60:56 samanlagt Meira
31. mars 2025 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í Oddskarði

Sonja Li Kristinsdóttir úr SKA og Gauti Guðmundsson úr KR urðu Íslandsmeistarar í svigi á Skíðamóti Íslands í Oddsskarði á laugardaginn. Sonja Li kom í mark á tímanum 1:57,10 mínútur en Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir úr Ármanni hafnaði í öðru sæti, … Meira
31. mars 2025 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Íslendingaliðið úr leik í ensku bikarkeppninni

Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston eru úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Aston Villa í átta liða úrslitum keppninnar í Preston í gær Meira
31. mars 2025 | Íþróttir | 640 orð | 4 myndir

Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta…

Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta tilkynnti hann eftir leik Þórs frá Þorlákshöfn og Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildarinnar sem fram fór síðastliðinn föstudag í Þorlákshöfn Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
March 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031     
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.