Ef önnur samfélög á Vesturlöndum eru á sömu leið og Bandaríkin er það því ekki aðeins áhyggjuefni fyrir útgefendur bóka og dagblaða, heldur er það tilvistarógn við frjálslynt lýðræðissamfélag.
Meira
Það var glatt á hjalla í Hvíta húsinu í lok síðustu viku og húsið fullt af grunnskólanemendum. Tilefnið var nýjasta forsetatilskipun Donalds Trumps sem miðar að því að leggja menntamálaráðuneytið niður, eða því sem næst
Meira
Mikilvægt er að í menntakerfinu verði að finna einhverja mælikvarða á árangur. Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Morgunblaðið og mbl.is hafa undanfarið ár fjallað ítarlega um skólakerfið á Íslandi, skort á samræmdum mælikvörðum og óskýrar …
Meira
Matsferli er ætlað að virka eins og svissneskur vasahnífur, gæddur óteljandi notkunarmöguleikum og ævinlega með rétta tólið þegar á þarf að halda.
Meira
Greina má afdráttarlausari stefnu í drögum að landsfundarályktunum en oft áður, en þar er þó ekki um neinar kúvendingar að ræða. Segja má að þar sé eindregið horft til sjálfstæðisstefnunnar, einstaklingsfrelsis og lausna hins frjáls markaðar
Meira
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur enn ekki kynnt aðgerðir stjórnvalda í menntamálum fyrir tímabilið 2024 til 2027. Með aðgerðunum á meðal annars að bregðast við slökum árangri íslenskra grunnskólanema í PISA-könnuninni árið 2022, en sá árangur kom í ljós fyrir rúmu ári
Meira
Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur gert samning við gríska félagið Volos. Hann kemur til Volos frá Carrarese á Ítalíu. Miðvörðurinn var aðeins í hálft ár hjá Carrarese og spilaði síðast með liðinu í september
Meira
„Góðir kennarar eru fagmenn með djúpa þekkingu hver á sínu fagsviði sem og í uppeldis- og kennslufræðum, kennslukonur og kennslukarlar, hjartahlýjar og hæfileikaríkar manneskjur en alls ekki allar steyptar í sama mót.“
Meira
„Ég hef verið mjög hugsi yfir neikvæðri umræðu um lestur barna, að börn nenni ekki að lesa, að niðurstöður Pisa-könnunar séu slæmar hérlendis og að drengir geti ekki lesið sér til gagns. Þetta verður oft svo ósanngjörn og einhliða umræða, en…
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.