Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone kíkti til mín í spjall og sagði mér frá hinum ýmsu ævintýrum sem hann hefur lent í á sínum magnaða ferli. Við ræddum um það hvernig hann fór frá því að vera leikari yfir í að vinna í fjölmiðlum, hvernig hann hugsar allt sem að hann tekur að sér til tveggja ára og einnig allskonar óvenjulegar samningaviðræður sem hann hefur átt á lífsleiðinni. Þórhallur sagði mér líka frá eineltinu sem hann lenti í sem barn og hvernig það hafði áhrif á manneskjuna sem hann er í dag. Það var sannur heiður að fá hann Þórhall í spjall, hlustið og njótið!
IG: @thorhallurgunnarsson & @katavignis
#25 Þórhallur Gunnarsson - Barnið sem breytti lífi mínu