Markaðsstofan

Markaðsstofan

CRM (Customer Realtionship Management) eða stjórnun viðskiptatengsla er okkur á Markaðsstofunni hugleikið í nýjasta podcastinu okkar. Vilt þú halda utanum samskiptasögu viðskiptavina? Viltu veita betri þjónustu? Viltu ná betri árangri í markaðsstarfinu og sölustarfinu? Þá ættiru á hlusta. Við tókum stutt spjall um CRM og mikilvægi þess fyrir fyrirtæki til þess að ná betri árangri í sölu og markaðsstarfi. Það er samt mikilvægt að muna að CRM kerfi eitt og sér nær ekki árangri. Þú og þitt fyrirtæki þurfið að tileinka ykkur aðferðafræðina. Þú getur hlustað á okkur ræða CRM á öllum helstu stöðum sem þú hlustar á Hlaðvörp.🎧 Kynntu þér CRM nánar á crm.vert.is Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér: VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/ VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/ VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

CRM er sölu og markaðsmál S01E07Hlustað

28. maí 2019