Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, kíkti í heimsókn og ræddi m.a. hleðsluinnviði á dreifisvæði Norðurorku.
0:00 - Orkunotkun á veitusvæði Norðurorku og áhrif rafbíla á hana
16:00 - Hleðsluhegðun
19:30 - Floskuhálsarnir í kerfinu
23:40 - Önnur púsl í umhverfisvænni framtíð
25:40 - Þarf að virkja meira?
29:30 - Smávirkjanir heimila
37:20 - Biðtími á hraðhleðslum á Akureyri
38:30 - Tvöfalda rafkerfið á Akureyri