Þriðjurdagurinn 31. Október
Sósíalískir femínistar - Ofbeldi gegn konum í stjórnmálum / Violence against women in politics.
Mona Lena Krook Prófessor í stjórnmálafræði sem var með fyrirlestur á dögunum á vegum Kvennasögusafnsins segir okkur frá rannsókn sinni um Ofbeldi gegn konum í stjórnmálum.
Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur.
Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.
Ofbeldi gegn konum í stjórnmálum / Violence against women in politics.