26.9.2021
Yfirkjörstjórnir í Suðurkjördæmi og Norvesturkjördæmi gera ráð fyrir lokatölum öðru hvoru megin við klukkan sjö.
Í Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi er hins vegar gert ráð fyrir lokatölum á áttunda tímanum.
26.9.2021
Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar samkvæmt nýjum tölum sem voru að koma úr Suðurkjördæmi. Fer flokkurinn úr 25.4% niður í 24,3%. Framsóknarflokkurinn dalar úr 24,8% í 24,1%
Miðflokkurinn hækkar örlítið og fer úr 6,9% í 7,3% og Viðreisn hækkar einnig úr 5,7% í 6,2%.
Tala þingmanna er óbreytt samkvæmt þessum nýju tölum.
26.9.2021
26.9.2021
26.9.2021
26.9.2021
26.9.2021
Í Suðvesturkjördæmi er gert ráð fyrir næstu tölum um klukkan 5:30, en það verða þó ekki lokatölur. Enn er talsvert eftir að telja í kjördæminu og verða lokatölur því líklegast ekki fyrr en þegar eitthvað er liðið á morguninn.
26.9.2021
Búast má við lokatölum úr Norðvesturkjördæmi um klukkan 6 að sögn yfirkjörstjórnar. Allir kjörkassar voru komnir á talningastað í Borgarnesi.
26.9.2021
26.9.2021
Samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi var síðasti kjörkassinn að koma á talningastað í Suðurkjördæmi, en hann var fluttur frá Höfn til Selfoss, þar sem talningin fer fram.
Búast má við nýjum tölum úr kjördæminu á næstunni, en að svo sé 1 til 1,5 klst. í lokatölur.
26.9.2021
26.9.2021
Sjálfstæðismenn bæta við sig 2,4 prósentustigum og einum manni en Óli Björn Kárason mælist nú kjördæmakjörinn.
Vinstri græn lækka um 3,5 prósentustig en missa ekki mann.
Viðreisn hækkar um 2,9 prósentustig.
Píratar hækka um 1 prósentustig.
26.9.2021
26.9.2021
Stærstu breytingar eftir nýjar tölur í Norðausturkjördæmi eru eftirfarandi:
Miðflokkurinn fer upp um prósentustig og bætir við sig manni.
Framsókn bætir við sig 1,8 prósentustigi.
Sjálfstæðisflokkur fer niður um 0,7 prósentustig.
missir 1,4 prósentustig.
26.9.2021