Klassískt og nútímalegt eldhús hjá Guðrúnu

„Ég lærði þetta trix með hollustudrykkinn hjá ömmu Þóru þegar ég var lítil stelpa. Einhvern tíma keypti hún þessa rosalegu Mulinex-safapressu. Hún pressaði grænmeti og ávexti og ég fékk alltaf safa fyrir allar máltíðir. Þetta hefur svona loðað við mig alla tíð en amma sagði að þessi safi hefði lækningarmátt.“ Meira.

Okkar eftirlæti

Mögulega besta brauð í heimi borið fram með wasabi-smjöri

Ómótstæðilega gott japanskt mjólkurbrauð borið fram með wasabi-smjöri sem þú átt eftir að missa þig yfir. 

Klassísk Quiche Lorraine í tilefni dagsins

Hún er ljúffeng og fullkomin fyrir tilefni eins og Bastilludaginn góða. 

Langbesta Hollandaise-sósan

Galdurinn er að nostra við sósugerðina og leggja metnað í að hafa áferðina létta og flauelsmjúka.