„Ég lærði þetta trix með hollustudrykkinn hjá ömmu Þóru þegar ég var lítil stelpa. Einhvern tíma keypti hún þessa rosalegu Mulinex-safapressu. Hún pressaði grænmeti og ávexti og ég fékk alltaf safa fyrir allar máltíðir. Þetta hefur svona loðað við mig alla tíð en amma sagði að þessi safi hefði lækningarmátt.“ Meira.