„Mér finnst allra skemmtilegast að baka smá fyrir nánustu vini og fjölskyldu og gefa krökkunum nammi í nágrenninu sem biðja um gott eða grikk. Síðan er það bara draugaleg stemning, kveikt á kertum og luktum og horft á hryllilega hrekkjavökumynd með hrekkjavökukræsingar við hönd.“ Meira.