Anna Marín ætlar að bjóða upp á Drakúla Red velvet bollakökur

„Mér finnst allra skemmti­leg­ast að baka smá fyr­ir nán­ustu vini og fjöl­skyldu og gefa krökkunum nammi í ná­grenn­inu sem biðja um gott eða grikk. Síðan er það bara draugaleg stemn­ing, kveikt á kertum og luktum og horft á hryllilega hrekkja­vöku­mynd með hrekkja­vökukræs­ing­ar við hönd.“ Meira.

Okkar eftirlæti

Klassísk Quiche Lorraine í tilefni dagsins

Hún er ljúffeng og fullkomin fyrir tilefni eins og Bastilludaginn góða. 

Langbesta Hollandaise-sósan

Galdurinn er að nostra við sósugerðina og leggja metnað í að hafa áferðina létta og flauelsmjúka. 

Lúxus núðluréttur á mettíma

„Þetta er minn „go to“ réttur þegar ég nenni ekki að elda eða langar í eitthvað extra næs með lítilli fyrirhöfn. Það tekur enga stund að galdra þennan núðlurétt fram.“