„Háloftin hafa verið hluti af mínu lífi frá því ég var lítill strákur“

„Tilfinningin er frábær enda er þetta fyrsta keppnin sem ég sigra um ævina. Mér þótti háloftaþemað sérstaklega skemmtilegt þar sem pabbi minn er flugmaður.“ Meira.

Okkar eftirlæti

Vig­dís­art­erta – Dá­sam­leg og glæsi­leg tertu­upp­lif­un

Þessi terta er full­kom­in fyr­ir sér­stök til­efni þar sem hún mun heilla alla gesti. For­seta­leg og ljúf­feng. 

Kálf­ur mila­nese er einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á La Prima­vera

„Upp­haf­lega notuðum við ís­lenskt kálfainnra­læri í þenn­an rétt. Á þeim tíma var allt kálfa­kjöt meira og minna notað í pyls­ur og unn­ar kjötvör­ur en ekki í steik­ur. Tím­arn­ir hafa hins veg­ar breyst og nú get­um við valið úr góðum kálfa­vöðvum sem eru flutt­ir inn frá meg­in­landi Evr­ópu. Við not­um frá­bært kálfa-ri­beye af sex mánaða göml­um grip­um.“

Mögu­lega besta brauð í heimi borið fram með wasa­bi-smjöri

Ómót­stæðilega gott jap­anskt mjólk­ur­brauð borið fram með wasa­bi-smjöri sem þú átt eft­ir að missa þig yfir.