Valhnetugráðostasalat með grilluðum perum og hnetu-vinaigrette

Þetta salat er fullkomið til að bjóða upp á sem forrétt yfir hátíðirnar, hvort sem það er um jól eða áramót. Meira.

Okkar eftirlæti

Klassísk Quiche Lorraine í tilefni dagsins

Hún er ljúffeng og fullkomin fyrir tilefni eins og Bastilludaginn góða. 

Langbesta Hollandaise-sósan

Galdurinn er að nostra við sósugerðina og leggja metnað í að hafa áferðina létta og flauelsmjúka. 

Lúxus núðluréttur á mettíma

„Þetta er minn „go to“ réttur þegar ég nenni ekki að elda eða langar í eitthvað extra næs með lítilli fyrirhöfn. Það tekur enga stund að galdra þennan núðlurétt fram.“