Grænmetisspjót með grilluðu ívafi

Kristinn Magnússon
Hér erum við að sjá eitt­hvða splunku­nýtt því í stað þess að nota hefðbundna grillp­inna er not­ast við rós­marín­grein­ar.
Græn­met­is­spjót með grilluðu ívafi
  • 1 stk. rauðlauk­ur
  • ½ askja kirsu­berjatóm­at­ar
  • 1 stk. grænn kúr­bít­ur
  • 1 stk. gul­ur kúr­bít­ur
  • 2 stk. sæt paprika
  • 1 pakki rós­marín

Græn­metið allt skorið í svipað stóra bita. Best er að stinga í gegn­um alla bit­ana með grill­prjóni fyrst áður en þeir eru þrædd­ir upp á rós­marín­grein­arn­ar. Þá er olíu og salti sáldrað yfir spjót­in og þau grilluð á háum hita í um það bil 5 mín­út­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: