Grillaður halloumi-ostur er geggjað meðlæti

Kristinn Magnússon
Grillaður halloumi ost­ur er mögu­leg eitt mergjaðasta meðlæti síðari ára. Prófið - þið verðið ekki fyr­ir von­brigðum en borðið hann meðan hann er heit­ur og súper­fersk­ur.
Grillaður halloumi-ost­ur
  • 1 stk. halloumi-ost­ur
  • olía
  • krydd­blanda að vild

Halloumi-ost­ur­inn er skor­inn í 0,5-1 cm sneiðar. Hon­um er síðan velt upp út olíu og hann kryddaður á báðum hliðum. Þá er ost­ur­inn grillaður á miðlungs­hita í 2-3 mín­út­ur á hvorri hlið. Ost­inn er best að borða meðan hann er heit­ur.

Upp­skrift: Aníta Ösp Ing­ólfs­dótt­ir

Krist­inn Magnús­son
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: