Til að tryggja að grillmáltíðin heppnist sem allra best er gott að vera með boðorðin tíu á hreinu. Þetta eru heilög boðorð sem allir alvöru grillarar eru fyrir löngu búinir að tileinka sér og ef þið temjið ykkur þessar reglur þá mun grillmennskan ganga enn betur.