Graflaxsósa

00:00
00:00

Hráefni

  • 2 msk Púðurs­y­kur
  • 2 msk Hu­nang
  • 2 msk Sætt sinnep
  • 2 msk Di­jon sinnep
  • 1 msk Dill
  • ½ tsk Kóríand­erdu­ft (má sleppa)
  • 2 msk Sít­rónus­afi
  • 1 dl Bragðlít­il olía (ekki ext­ra vi­r­g­in)
  • 2 msk Sýrður rjó­mi (val)
  • Sm­akkað til með salt og pi­par

Fy­r­ir 4–6

Allir þekkja grafl­axs­ósuna en kunna allir að laga hana?

Aðferð

Hrærið púðurs­y­k­rinum, hu­nang­inu, sinnepinu, dillinu og sít­rónus­afanum vel saman. Hellið þvínæst olí­unni va­rlega útí og hrærið allan tím­ann. Bætið loks sýrða rjóm­anum saman við (má sleppa) og sm­akkið til með salti og pi­par.

Upps­k­r­ift: Meistar­ama­t­ur

mbl.is

Matur »

Fleira áhugavert