Blandaður sushiplatti

00:00
00:00

Hrá­efni

Fyr­ir 4–5

Það eru marg­ir sem hafa gam­an af því að gera sus­hi heima og þá eru hrís­grjón­in eina al­vöru kúnst­in, en það eru yf­ir­leitt góðar út­skýr­ing­ar aft­an á grjónapakk­an­um. Síðan er allt leyfi­legt svo framar­lega sem fisk­ur­inn er splunku­nýr og fersk­ur.

Aðferð

Aðferðinni er erfitt að lýsa í orðum svo best er að fylgj­ast vel með mynd­band­inu.

Upp­skrift: Meist­aramat­ur

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert