Fyrir 4
Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.Blandið saman malti, sojasósu, eldpipar og lime og hellið
yfir kótiletturnar.
Steikið á pönnu eða grillið þar til kótiletturnar eru eldaðar
í gegn, 2-3 mín. á hvorri hlið (steikingartími fer eftir þykkt
sneiðanna), kryddið til með salti og pipar eftir smekk.
Snilld að setja sesamolíu út í kryddlöginn.
(uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu ný bók)
Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt