Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

Hráefni

  • 300 gr íslenskt bankabygg
  • 10 stk sveppir
  • ½ laukur
  • 1 dl rjómi
  • 1 msk smjör
  • 1 rófa
  • 6 gulrætur
  • Eftir þörfum Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.
300 gr íslenskt bankabygg
10 stk sveppir
½ laukur
1 dl rjómi
1 msk smjör
1 rófa
6 gulrætur
Í eldhúsinu
Olía
vatn
Salt
Pipar
Lárviðarlauf
Bygg sett í pott

Aðferð

Bygg sett í pott ásamt lárviðarlaufi og
saltað, soðið í uþb 40 mínútur og sigtað
ef þarf. Sveppir skornir í fernt smátt
ásamt lauknum sem saxast gróft.
Sveppir og laukur svitað í smjöri og
rjóma hellt yfir og soðið í 2-3 mín,
blandað saman við byggið og smakkað
til með salti og pipar.
Rótargrænmeti skrælt og skorið í teninga
og ristað á pönnu. Berið fram með fersku
salat eða notið sem meðlæti með fiski
eða kjötréttum.

Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert