Fyrir 4
Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.Tips Gott er að smá sósulit í brauðið til að breyta brauðinu í dökkt brauð.
Blandið saman mjöli og þurrgeri í skál.
Velgið mysuna og blandið saman við mjölið, ásamt salti, og olíu
Hnoðið deigið vel og leggið svo í skál með rökum klút eða plastfilmu yfir. Látið hefast í 1 klst.
Sláið deigið niður og mótið fallegt brauð (eða setjið í brauðform), hyljið deigið og það látið hefast í uþb. 45 mín eða þar til það hefur tvöfaldað sig. Bakið á 180°C í uþb. 35 mín.
Uppskrift úr Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu Ljósmyndari Árni Torfason
Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt