Berglind Guðmundsdóttir matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt eyddi jólunum á Taílandi þar sem hún fékk mikinn innblástur. Eftir að hún kom heim prófaði hún að gera ekta taílenska kjúklingasúpu með hnetusmjöri og rauðu karríi.
1 paprika, skorin í teninga
1 laukur, skorinn í teninga
1 msk engifer, rifið
2 -3 msk rautt karrýmauk
2 dósir kókosmjólk
500 ml kjúklingakraftur (3 kjúklingateningar leystir upp í 500 ml heitu vatni)
2 msk fiskisósa
2 msk púðursykur
2 msk hnetusmjör
1-2 dl grænar baunir, frosnar (má sleppa)
3 kjúklingabringur, skornar í teninga og steiktar á pönnu
1 límóna
Til skrauts
Saxaðar salthnetur
Límónusneiðar
Kóríander
Hrísgrjón, elduð (má nota núðlur)
Aðferð: