Grænn drykkur frá Las Vegas

Þegar möndlusmjör hittir kókósvatn, spínat, döðlu og banana þá verður aldeilis gaman.

1 bolli kókósvatn

2 handfylli spínat

1 daðla

1 banani

1 msk. ljóst möndlusmjör

Allt þeytt saman í blandara.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka