Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt matreiddi afar huggulegan kjúklingarétt á dögunum á mexíkóska vísu. Þetta er ekta svona réttur til þess að borða á laugardögum eða sunnudögum. Sérstaklega þegar það er kalt í veðri því þetta er réttur sem yljar.
4-5 Rose Poultry-kjúklingabringur
paprikukrydd
salt og pipar
1 rauð paprika, smátt skorin
1 laukur, saxaður
2 tómatar, smátt skornir
1 poki tortillaflögur
250 g rjómaostur
1 stk (150 g) mexíkóostur, rifinn
2 dl matreiðslurjómi
150 g rifinn ostur
Berið fram t.d. með salsasósu, guacamole, sýrðum rjóma, hrísgrjónum og/eða góðu salati.