Morgunverður kraftlyftingaþjálfarans

00:00
00:00

Egg með ban­ana og kanil er einn af þeim rétt­um sem er að gera allt vit­laust í kraft­lyft­inga­klúbbn­um í 170 Seltjarn­ar­nesi.

2 egg

1 ban­ani

1 tsk. kanill

Allt hrært sam­an í skál og ofn­bakað við 170 gráður í 15 mín­út­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka