Lambakjöt og íslensk grænmeti og salat passa einstaklega vel saman. Hér var farið með bragðlaukana í smá ferð til Mexíkó á einfaldan og notalegan hátt.
2 rauðlaukar (bakaðir í ofni við 180 gráður í 15 mínútur)
3 lambalærissneiðar
1 msk ólífuolía
2 msk mexíkóskt krydd
2 hvítlauksrif, marin og skorin smátt
3 gulrætur
safi úr 1 límónu
1 lárpera
8 kirsuberjatómatar
handfylli af baunaspírum
HÉR er hægt að horfa á myndskeiðið.