Hafragrautur í hátíðaútgáfu

00:00
00:00

Ef ein­hver fæða flokk­ast und­ir þjóðarrétt Íslend­inga þá er það lík­lega hafra­graut­ur. Hér kem­ur spariupp­skrift af hafra­graut sem ger­ir hvers­dag­inn að veislu. 

2 boll­ar vatn

1 bolli haframjöl

1 tsk hnetu­smjör

3 döðlur

hand­fylli fros­in hind­ber

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka