Morgunbomba Ásdísar grasalæknis

Hollur og hreinsandi morgundrykkur sem Ásdís heldur mikið upp á.
Hollur og hreinsandi morgundrykkur sem Ásdís heldur mikið upp á. Ásdís / grasalaeknir.is

„Þennan drykk hef ég notað ansi mikið. Hann er bæði hreinsandi og bragðgóður,“ segir Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir og gleðibomba. Ásdísi er mjög umhugað um að borða hollan og næringarríkan mat og er hafsjór af fróðleik um þau efni. Smelltu hér til að lesa um algeng mistök í fæðuvali – viðtal við Ásdísi.

Ásdís er vinsæll fyrirlesari og kennari en hún heldur úti …
Ásdís er vinsæll fyrirlesari og kennari en hún heldur úti síðunni grasalaeknir.is

1 glas rauðrófusafi (lífrænn í flösku) eða heimapressaður 
1/2-1  glas möndlumjólk
Nokkrir frosnir mangóbitar
1 lúka frosin hindber
Smá vatn ef viljið þynna
1 msk. jurtaprótein (ég nota Sun Warrior)
1 msk. goji-ber
1 lime í bitum
1 tsk. kanill

Ásdís ræktar sínar eigin rauðrófur og notar í hristinginn.
Ásdís ræktar sínar eigin rauðrófur og notar í hristinginn. Ásdís / grasalaeknir.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka