Lesendur matarvefsins elska mexíkóskan mat. Slíkar uppskriftir eru mjög mikið lesnar á vefnum enda er mexíkóskur matur mjög bragðmikill, girnilegur og oft nokkuð fljótlegur. Hér koma því nokkrar af okkar vinsælustu mexíkósku uppskriftum sem eru tilvaldar í helgarmatinn. Ef þú átt í mestu vandræðum með að velja mæli ég með að þú byrjir á efstu uppskriftinni í kvöld ...og takir svo næstu næst..og svo koll af kolli! Verði ykkur a góðu!
Matarvefur mbl.is eldaði réttinn fyrir skemmstu við mikinn fögnuð viðstaddra.
cookingwithjanica.com
Ekkert smá girnilegt og smart.
Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir
Mexíkóskt lasagna.
Ljósmynd/Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Skreppitúr til Mexíkó.
Ljósmynd/Sigurveig Káradóttir
Mexíkósk veisla hjá mæðgunum Sollu og Hildi.
Hér er eðlan tekin á næsta stig.
www.raininghotcoupons.com
Sturluð Eðlupítsa tekur helgina upp á næsta stig.
mbl
Fólk á erfitt með að sleikja ekki skálina þegar þessi súpa er á boðstólnum.
Eggja-quasadillas eru holl og næringarrík byrjun á deginum.
Mexíkóskur kjúklingaréttur sem klikkar ekki.
Ljósmynd/Dröfn
Enchiladas fær íslenskt yfirbragð með kotasælu,sveppum, spínati og kjúkling.
TM