Fylltir sveppaborgarar

Heimagerðir hamborgarar eru málið í sumar.
Heimagerðir hamborgarar eru málið í sumar.

Sum­arið er hand­an við hornið og grill­tíma­bilið að hefjast! Það er alltaf klass­ískt að grilla ham­borg­ara, en hvernig væri að gera þá aðeins meira spenn­andi? Hvernig væri að prófa að fylla borg­ar­ana?

Fylltir sveppaborgarar

Vista Prenta

Fyr­ir 6

1 kg
1/​4 bolli hakkaður
2 egg, sleg­in
3/​4 bolli
1/​4 bolli
1/​2 tsk
1/​8 tsk
2 msk
225 g skorn­ir
6 sneiðar góður ost­ur að eig­in
6 ham­borg­ara­brauð

Í stórri skál, blandið sam­an hakk­inu, laukn­um, eggj­un­um, raspi, tóm­atsósu, salti og pip­ar.

Búið til úr hakk­inu tólf þunna borg­ara.

Á pönnu, bræðið smjör og steikið svepp­ina þar til þeir eru mjúk­ir. Passið að ekk­ert vatn úr svepp­un­um eða vökvi komi með. Leggið svepp­ina á sex af borg­ur­un­um. Setjið svepp­ina ofan á sex borg­ara, setjið hina borg­ar­ana ofan á og lokið á könt­um.

Steikið eða grillið borg­ar­ana eft­ir smekk. Setjið ost­inn ofan á þegar borg­ar­inn er að verða til­bú­inn og bræðið.

Setjið á grillað ham­borga­brauð og bætið við sal­ati, tómöt­um og sós­um eft­ir smekk.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert