Ásdís Ásgeirsdóttir
Sumarið er handan við hornið og grilltímabilið að hefjast! Það er alltaf klassískt að grilla hamborgara, en hvernig væri að gera þá aðeins meira spennandi? Hvernig væri að prófa að fylla borgarana?
Fyrir 6
1 kg
1/4 bolli hakkaður
2 egg, slegin
3/4 bolli
1/4 bolli
1/2 tsk
1/8 tsk
2 msk
225 g skornir
6 sneiðar góður ostur að eigin
6 hamborgarabrauð
Í stórri skál, blandið saman hakkinu, lauknum, eggjunum, raspi, tómatsósu, salti og pipar.
Búið til úr hakkinu tólf þunna borgara.
Á pönnu, bræðið smjör og steikið sveppina þar til þeir eru mjúkir. Passið að ekkert vatn úr sveppunum eða vökvi komi með. Leggið sveppina á sex af borgurunum. Setjið sveppina ofan á sex borgara, setjið hina borgarana ofan á og lokið á köntum.
Steikið eða grillið borgarana eftir smekk. Setjið ostinn ofan á þegar borgarinn er að verða tilbúinn og bræðið.
Setjið á grillað hamborgabrauð og bætið við salati, tómötum og sósum eftir smekk.