Snjallasta hilla í heimi?

Ljósmynd / Pinterest

Ást okkar á fjölnota húsgögnum eru engin takmörk sett og það verður að segjast eins og er að RÁSKOG-hillan frá IKEA er ein sú allra snjallasta. Við höfum séð þessa hillu notaða undir flest og svo virðist sem ímyndunaraflið sé eina fyrirstaðan. Við tókum saman nokkrar sniðugar útfærslur til að deila með ykkur. Vinsælastar eru þær undir eldhúsvörur eða föndurdót en eins eru þær mikið notaðar á baðherbergjum og svo finnst okkur sérlega smart að breyta þeim í heimabar.

Hillan kostar 7.990 krónur og er til í nokkrum litum.

Þrjár snjallar útfærslur.
Þrjár snjallar útfærslur. Ljósmynd / Pinterest
Hér er hillan nýtt á snjallan hátt í litlu eldhúsi.
Hér er hillan nýtt á snjallan hátt í litlu eldhúsi. Ljósmynd / Pinterest
Hér er búið að setja saumadót heimilisins á einn góðan …
Hér er búið að setja saumadót heimilisins á einn góðan stað. Ljósmynd / Pinterest
Huggulegur heimabar.
Huggulegur heimabar. Ljósmynd / Pinterest
Nýta má hilluna undir bækur.
Nýta má hilluna undir bækur. Ljósmynd / Pinterest
Eða sem náttborð.
Eða sem náttborð. Ljósmynd / Pinterest
Hér er búið að hengja körfur utan á sem er …
Hér er búið að hengja körfur utan á sem er snjallt. Ljósmynd / Pinterest
Hvern dreymir ekki um svona skipulag?
Hvern dreymir ekki um svona skipulag? Ljósmynd / Pinterest
Þetta er með því snjallara sem við höfum séð. Notað …
Þetta er með því snjallara sem við höfum séð. Notað sem skúringavagn og lítur bara vel út. Ljósmynd / Pinterest
Uppáhaldið okkar: Heimabar!
Uppáhaldið okkar: Heimabar! Ljósmynd / Pinterest
Inni á baði.
Inni á baði. Ljósmynd / Pinterest
Föndurdótið vinsælt.
Föndurdótið vinsælt. Ljósmynd / Pinterest
Aðdáunarvert skipulag.
Aðdáunarvert skipulag. Ljósmynd / Pinterest
Ljósmynd / Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka