10 leiðir til að nota kaffipoka

Sniðugt er að nota kaffipoka undir samlokur.
Sniðugt er að nota kaffipoka undir samlokur. mbl.is/pinterest

Flestir kannast við gömlu góðu kaffipokana þó að mun færri noti þá í dag en hér áður fyrr þegar þeir voru um það bil það mikilvægasta á heimilinu. Kaffipokar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir og hér erum við með skotheldan lista yfir tíu atriði sem þeir nýtast í sem ættu að gleðja hjörtu þeirra sem elska góð húsráð.

Kaffipokar eru sérlega heppilegir til að þrífa gler.
Kaffipokar eru sérlega heppilegir til að þrífa gler. mbl.is/pinterest
Snjallt er að setja kaffipoka yfir mat sem verið er …
Snjallt er að setja kaffipoka yfir mat sem verið er að hita upp í örbylgjuofni. mbl.is/pinterest
Og sem snakkskálar ef allt um þrýtur.
Og sem snakkskálar ef allt um þrýtur. mbl.is/pinterest
Þeir eru sérlega rakadrægir og sjúga vel í sig fitu.
Þeir eru sérlega rakadrægir og sjúga vel í sig fitu. mbl.is/pinterest
Hægt er að setja vellyktandi í þá og búa til …
Hægt er að setja vellyktandi í þá og búa til lyktarpoka. mbl.is/pinterest
Eða setja þá neðan á frostpinna til að það leki …
Eða setja þá neðan á frostpinna til að það leki ekki allt niður. mbl.is/pinterest
Þeir eru handhægir þegar þarf að sía súrmjólk eða jógúrt.
Þeir eru handhægir þegar þarf að sía súrmjólk eða jógúrt. mbl.is/pinterest
Hægt er að búa til tepoka úr þeim.
Hægt er að búa til tepoka úr þeim. mbl.is/pinterest
Sniðugt er að setja þá neðst í blómapotta til að …
Sniðugt er að setja þá neðst í blómapotta til að moldin komi ekki í gegn. mbl.is/pinterest
Milli diska til að verja þá.
Milli diska til að verja þá. mbl.is/pinterest
Kaffipokar henta vel til að þerra feita húð.
Kaffipokar henta vel til að þerra feita húð. mbl.is/pinterest
... og hver kannast ekki við kámug túbusjónvörp?
... og hver kannast ekki við kámug túbusjónvörp? mbl.is/pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert