Jólakokteill Jónasar

Jólalegur kokteill sem rífur í.
Jólalegur kokteill sem rífur í. mbl.is/TM

Jón­as Heiðarr, kokteil­meist­ari á Apó­tek­inu, er kom­inn í jóla­skap og hrist­ir nú jóla­kokteila í gríð og erg. Þessi er mjög ein­fald­ur, kem­ur skemmti­lega á óvart og sírópið er virki­lega gott í ýmsa eft­ir­rétti, bakst­ur og jólakakó!

Jólakokteill Jónasar

Vista Prenta
Jóla­kokteil Jónas­ar

45 ml Wood­ford Reser­ve bour­bon
15 ml jólas­íróp

Jólas­íróp (ein­föld út­gáfa)
1:1 vatn og syk­ur
Soðið niður með app­el­sínusneiðum, vanillu­stöng og kanil­stöng. Því leng­ur sem þetta er soðið sam­an því meira bragð og því þykk­ara síróp. Helst láta malla í 1-2 klst.

Ferskt mynta steytt í glasi, mul­inn klaki sett­ur yfir og Bour­bon og jólas­írópi hellt yfir. Skreytt með ferskri myntu og drukkið með röri.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert