<span><span>Má bjóða þér sjúklega gómsætt konfekt sem má færa sannfærandi rök fyrir að sé frekar hollt? Þá skaltu búa þessa dásemd til sem kemur einmitt úr smiðju Guðbjargar Finnsdóttur.<br/></span></span>
<a href="http://www.mbl.is/matur/frettir/2017/12/10/blaberjais_ofurkroppsins/" target="_blank"><span><span><b>hlekkur</b></span></span></a>
<span><span><b>Jólakonfekt sem er nokkuð hollt <br/></b></span></span>
- 1 gráfíkjupoki, endinn snyrtur og skornar í bita
- 1 1/2 dl Grand marnier-líkjör eða annað gott
- 225 g blandaðar hnetur
- 200 g 24% marsipan
<span><span>Gráfíkjur liggja í ca 24 tíma í góðu víni</span><span>.</span></span>
<span><span>Allt sett í blandara og þú nærð fjórum góðum lengjum sem þú setur inn í plastfilmu og í kæli.</span></span>
<span><span>Hjúpað með 70% suðusúkkulaði.</span></span>
Guðbjörg Finnsdóttir,
ástríðukokkur og eigandi
G-Fit
Kristinn Magnúsosn,Kristinn Magnússon