Skonsurnar hennar mömmu

Best er að steikja skonsurnar upp úr smjöri og borða …
Best er að steikja skonsurnar upp úr smjöri og borða þær heitar. Það má einngi frysta þær og hita í ofni eða ristavél. mbl.is/TM

Þessi upp­skrift er upp­runa­lega frá Döllu syst­ur mömmu og ákaf­lega góð. Dún­mjúk­ar skons­urn­ar marka góðan dag hjá minni fjöl­skyldu en mamma bak­ar þær yf­ir­leitt á af­mæl­um og hátíðis­dög­um eða uppi í bú­stað. Mér finnst þær best­ar með smjöri og osti eða ein­tóm­ar beint af pönn­unni með rjúk­andi kaffi­bolla. 

Skonsurnar hennar mömmu

Vista Prenta

2 boll­ar hveiti
1 bolli heil­hveiti
2 msk syk­ur
3 tsk lyfti­duft
3 ham­ingju­söm egg
2,5 dl mjólk 

Þur­refni eru sett í hræri­vél­ar­skál, mjólk bætt við og hrært vel sam­an. Að lok­um fara egg­in út í en var­ist að of­hræra því þá verða skons­urn­ar seig­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert