Þessi tímamótaréttur heitir svo sniðugu nafni að maður veit vart hvað halda skal. Er hann svona flippaður eða hvað er málið? Hann kemur úr hinu mikla meistaraverki Bestu uppskriftirnar 1989 sem Osta- og smjörsalan gaf út og hér kennir ýmissa grasa.
Tilsitter ostur er reyndar illfáanlegur hér á landi. Einhverjir matarspekúlantar inn á Matartips hafa fundið sambærilegan ost í Nettó en annars má nota Havarta í staðinn þó hann sé ekki jafn bragðmikill.
Til að toppa allt eru hér sperglar – eða niðursoðinn aspas í dós og safinn er notaður með. Svo auðvitað Arómat.
Þessi réttur getur eiginlega ekki klikkað...
Laxagrín
Fyrir 4-5
Aðferð: