Geggjaðar framhliðar á IKEA eldhúsinnréttingar

Hvít og falleg með geggjuðum höldum.
Hvít og falleg með geggjuðum höldum. mbl.is/Semi Handmade

Marga dreymir um að lita aðeins út fyrir kassann án þess að sprengja bankareikninginn í leiðinni. Sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar kosta alla jafna skildinginn en hér gefur að líta lausn sem er afskaplega frábært. 

Fyrirtækið Semi Handmade sérhæfir sig í framhliðum á IKEA skápa. Semi Handmade eru ekki fyrstir að fá þessa hugmynd því skandinavíska fyrirtækið Reform gerir slíkt hið sama. 

Hér er því um að ræða enn einn skemmtilega valmöguleikann fyrir fólk sem vill góðan og ódýran IKEA grunn sem það gerir síðan algjörlega að sínu eigin með þessum forkunnarfögru framhliðum. 

Grá og guðdómleg... höldurnar eru líka algjört æði
Grá og guðdómleg... höldurnar eru líka algjört æði mbl.is/Semi Handmade
Blá og ómótstæðileg.
Blá og ómótstæðileg. mbl.is/Semi Handmade
Æðisleg viðaráferð.
Æðisleg viðaráferð. mbl.is/Semi Handmade
Ljóst og lekkert...
Ljóst og lekkert... mbl.is/Semi Handmade
Virkilega fallegt.
Virkilega fallegt. mbl.is/Semi Handmade
Blátt og æðislegt - takið eftir flísunum á veggnum.
Blátt og æðislegt - takið eftir flísunum á veggnum. mbl.is/Semi Handmade
Stílhreint og stórglæsilegt.
Stílhreint og stórglæsilegt. mbl.is/Semi Handmade
mbl.is/Semi Handmade
Einnig er hægt að fá hillur við hæfi.
Einnig er hægt að fá hillur við hæfi. mbl.is/Semi Handmade
Og höldurnar eru frábærlega fallegar.
Og höldurnar eru frábærlega fallegar. mbl.is/Semi Handmade
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert