Túnfiskverkun að japönskum sið

00:00
00:00

Bláugga­tún­fisk­ur, sem þykir vera eitt besta hrá­efni sem hægt er að fá í mat­ar­gerð, er ekki oft á boðstól­um hér á landi.

Í dag var þó mynd­ar­leg­ur 172 kg fisk­ur skor­inn af japönsk­um Haítaí-meist­ara á veit­ingastaðnum Sus­hi-Social í til­efni af tún­fisk­hátíð staðar­ins. mbl.is fylgd­ist með hand­bragðinu.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Tún­fisk-hátíðina er að finna á vef Sus­hi-Social.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert