Þessi einfaldi réttur er í uppáhaldi hjá mörgum enda bæði afskaplega bragðgóður auk þess sem hann er merkilega einfaldur.
Hann kemur úr smiðju Einn, tveir og elda og stendur sannarlega fyrir sínu.
Eggsteiktar núðlur með nautastrimlum, papriku og hoisin-sósu
Það sem þú þarft að eiga: Salt, pipar og ólífuolía.
Það sem þarf að hafa við höndina: Bretti, hnífur og panna. Gott er að lesa vel yfir uppskriftina áður en byrjað er að elda. Helstu ofnæmisvaldar: núðlur (hveiti).
Til að tryggja ferskleika hráefnisins mælum við með að elda réttina í eftirfarandi röð:
Fyrst fisk, síðan kjúkling og loks kjöt.
Geymið hráefnin í kæli og skolið grænmeti fyrir notkun.
Allar uppskriftir geta innihaldið snefil af hnetum.
Leiðbeiningar