Okkur leikur að sjálfsögðu forvitni á að vita hvaða ídýfa er í uppáhaldi hjá hennar hátign og voru þær upplýsingar afhjúpaðar á dögunum þegar kynnt var til sögunnar matreiðslubók sem hún skrifar formálann í og hefur tekið virkan þátt í að gera.
Um er að ræða matreiðslubókina Together: Our Community Cookbook sem inniheldur uppskriftir frá Hubb eldhúsinu sem er í nágrenni Grenfell turnsins. Eldhúsið var og er mikilvægur samverustaður fjölskyldna á svæðinu – og spilaði stórt hlutverk eftir brunann mikla.
Í bókini er að finna fjölda uppskrifta sem eldaðar eru reglulega í eldhúsinu en þær koma víða að og endurspegla fjölbreytileika íbúanna.
Það hefur jafnframt verið gefið út að uppáhalsuppskrift hertogaynjunnar en það er af ídýfu nokkurri sem hljómar nokkuð girnilega.
Avókado og chili ídýfa
Aðferð: