Hollustupönnsur með eplum

Pönnukökur eru og munu alltaf vera vinsælar á hverju borði.
Pönnukökur eru og munu alltaf vera vinsælar á hverju borði. mbl.is/Sidsel Jensine Kristensen Worm

Við slá­um aldrei hend­inni á móti ný­bökuðum pönnu­kök­um sem þess­um. Stund­um hell­ist löng­un­in yfir mann og það kemst ekk­ert annað að en að baka. Hér er upp­lagt að nota vel þroskuð epli og sporna við mat­ar­sóun. Við topp­um þess­ar pönnu­kök­ur með sýrðum rjóma, mel­ónu og söxuðum möndl­um – eða því sem hug­ur­inn girn­ist.

Hollustupönnsur með eplum

Vista Prenta

Holl­ustupönns­ur með epl­um (10-12 stk.)

  • 150 g hveiti
  • 1½ dl mjólk
  • ½ msk. syk­ur
  • 1 tsk. vanillu­syk­ur
  • 2 egg
  • 2 msk. bráðið smjör
  • ½ tsk. kanill
  • 1 epli, skorið í þunna báta

Aðferð:

  1. Blandið öll­um þur­refn­um sam­an og pískið egg­in út í blönd­una, eitt í einu.
  2. Hellið mjólk­inni ró­lega út í og því næst smjör­inu og hrærið í á meðan.
  3. Hellið deigi á pönnu, á meðal­hita, og setjið sirka 4 þunn­ar eplaskíf­ur ofan á. Snúið pönnu­kök­unni við þegar hún er orðin gyllt á hinni hliðinni.
  4. Berið fram með sýrðum rjóma, mel­ónu og möndl­um – eða því sem hug­ur­inn girn­ist.
Þunnum eplaskífum er komið fyrir í deiginu á pönnunni.
Þunn­um eplaskíf­um er komið fyr­ir í deig­inu á pönn­unni. mbl.is/​Sidsel Jens­ine Kristen­sen Worm
Fullkomin epla-pönnukaka sem bera má fram með því sem hugurinn …
Full­kom­in epla-pönnukaka sem bera má fram með því sem hug­ur­inn girn­ist. mbl.is/​Sidsel Jens­ine Kristen­sen Worm
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert