Spennan magnast á Bocuse D'or

Hér sjáum við Bjarna Siguróla Jakobsson að störfum í dag.
Hér sjáum við Bjarna Siguróla Jakobsson að störfum í dag. AFP

Keppni er hafin á Bocuse D'or og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er spennan mikil. Fremstu matreiðslumenn veraldar heyja þar grimma baráttu um hin virtu verðlaun.

Eins og sjá má er hvergi slegið af en flest liðanna hafa undirbúið sig í fleiri mánuði og ætti því allt að vera tilbúið.

Hinn ungverski Adam Pohner.
Hinn ungverski Adam Pohner. AFP
Brasilíski kokkurinn Luis Filipe de Acevedo e Souza er einbeittur …
Brasilíski kokkurinn Luis Filipe de Acevedo e Souza er einbeittur á svip. AFP
Mauricio Nunez keppir fyrir hönd Chile.
Mauricio Nunez keppir fyrir hönd Chile. AFP
Fulltrúi Bandaríkjanna í ár er Matthew Kirkley en pressan á …
Fulltrúi Bandaríkjanna í ár er Matthew Kirkley en pressan á hann er mikil þar sem Bandaríkjamenn sigruðu í fyrra. AFP
Hinn kanadíski Trevor Ritchie.
Hinn kanadíski Trevor Ritchie. AFP
Bretinn Tom Phillips.
Bretinn Tom Phillips. AFP
Hinn norski Christian Andre Pettersen.
Hinn norski Christian Andre Pettersen. AFP
Fulltrúi Dana, Kenneth Toft-Hansen.
Fulltrúi Dana, Kenneth Toft-Hansen. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka