Keppni er hafin á Bocuse D'or og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er spennan mikil. Fremstu matreiðslumenn veraldar heyja þar grimma baráttu um hin virtu verðlaun.
Eins og sjá má er hvergi slegið af en flest liðanna hafa undirbúið sig í fleiri mánuði og ætti því allt að vera tilbúið.
Hinn ungverski Adam Pohner.
AFP
Brasilíski kokkurinn Luis Filipe de Acevedo e Souza er einbeittur á svip.
AFP
Mauricio Nunez keppir fyrir hönd Chile.
AFP
Fulltrúi Bandaríkjanna í ár er Matthew Kirkley en pressan á hann er mikil þar sem Bandaríkjamenn sigruðu í fyrra.
AFP
Hinn kanadíski Trevor Ritchie.
AFP
Bretinn Tom Phillips.
AFP
Hinn norski Christian Andre Pettersen.
AFP
Fulltrúi Dana, Kenneth Toft-Hansen.
AFP