Sumt verðum við bara að vita, sérstaklega þegar kemur að hreinlæti baðmottunnar. Baðmottur eru það fyrsta sem við stígum á eftir góða sturtuferð og það er ekkert ógirnilegra en að stíga á skítuga mottu.
Málið er að mottan liggur oftast á gólfinu án þess að vera hengd upp. Þannig safnast mun fyrr bakteríur sem grassera og njóta hverrar mínútu í röku umhverfi mottunnar. Því er afar mikilvægt að hengja mottuna upp eftir hverja notkun og þvo reglulega.
4 góð ráð til að halda baðmottunni hreinni: