Rabbabari verður sífellt vinsælli með árunum og víða erlendis má finna rétti á matseðlum fínustu veitingarhúsa sem innihalda rabbabara. Sultaður rabbabari er líka fullkominn til að bragðbæta salatið eða heimabakaðar kökur – enda smakkast hann eins og sumarið sjálft.
Hér er uppskrift að sultuðum rabbabara sem við mælum með að prófa. En sýrópið sem situr eftir í krukkunni má vel nota sem sósu út á ís, jógúrt eða hafragraut.
Sultaður rabbabari
Aðferð: