Morgunverðarbomba með portobello

Fylltir portobello sveppir eru dásamlegir á morgunverðarborðið.
Fylltir portobello sveppir eru dásamlegir á morgunverðarborðið. mbl.is/Eazypeazymealz.com

Hvernig væri að gleðja krakkana og skella nokkrum bönunum á grillið í góðviðrinu. Hér er uppskrift að grilluðum bönunum sem fylltir eru með sukkulaði, kremi og ferskum berjum. Svo einfalt en samt svo gott.

Keto morgunverðarbomba með portobello

  • 4 stórir portobello sveppir, hreinsaðir að innan
  • 4 stór egg
  • Salt og pipar
  • ½ bolli mozzarella ostur
  • ⅔ bolli beikonkurl
  • ¼ bolli vorlaukur

Aðferð:

  1. Hitið ofninn á 190°C.
  2. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu. Spreyið bökunarspreyi á bökunarpappírinn.
  3. Skafið innan úr sveppunum og leggið hattinn á bökunarplötuna.
  4. Sláið eggin út í hvern og einn svepp og saltið og pipar.
  5. Setjið 2 msk. af mozzarella osti yfir eggin ásamt beikonkurli.
  6. Bakið í ofni í 20-25 mínútur eða þar til eggin eru bökuð og osturinn bráðnaður.
  7. Berið strax fram.
mbl.is/Eazypeazymealz.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert