Hægt að fá lax á frábæru verði

Ljósmynd/Hagkaup

Það er góður dagur í dag til að fá sér lax enda 30% afsláttur af laxi í Hagkaup. Við mælum í sífellu með því að fólk borð meiri fisk og þetta er heldur betur tilefnið til að fjárfesta í laxinum og borða með bestu lyst. 

Lax með mangó chutney og pistasíuhnetum

Fyrir fjóra

  • 800 gr af laxi
  • 1 krukka Geetas mango chutney
  • Pistasíukjarnar
  • Salt og pipar

Bakið í 200°C heitum ofni í ca 15 min.

Berið fram með fersku salati, hrísgrjónum og naan brauði. Við mælum með fersku Stonefire naan brauði

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert