Heimsins bestu fiskibollur

Fiskibollur eru eitt það allra besta sem hægt er að bjóða upp á? Hvað á ef þær eru smjörsteiktar, bornar fram með nýjum kartöflum og góðu grænmeti. 

Hér eru bollurnar gerðar frá grunni og við hvetjum ykkur svo sannarlega til að prófa. 

Heimsins bestu fiskibollur

  • 800 g þorskur (eða hvaða fiskur sem þú vilt)
  • 1 laukur
  • 1 msk. capers
  • 1 tsk. Gott fiskikrydd
  • 2 msk. hveiti
  • 2 egg
  • 1 msk. kartöflumjöl
  • Salt og pipar

Aðferð:

Hakkið fiskinn, laukinn og capers. Blandið hinum hráefnunum saman við og blandið vel saman. Saltið og piprið eftir smekk. Mótið síðan bollurnar og steikið á pönnu. 

mbl.is/
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert