Þessi uppskrift hefur gengið manna á milli í ansi langan tíma og stöðugt rómuð sem ein besta kjötbollu uppskrift síðari ára. Loksins fengum við að deila henni en leynihráefnið er sagt vera gamla góða púrrulaukssúpan sem klikkar ekki.
Aðferð:
<br/><ol> <li>Laukurinn saxaður, öllu hrært vel saman í skál (eða sett í hrærivél).</li> <li>Mótið kjötbollur úr efninu og steikið á pönnu. </li> <li>Berið fram til dæmis með brúnni sósu og kartöflumús. </li> </ol>