Krakkabátar af bestu gerð

Pizzabátar úr hvítlauksbrauði í sneiðum er algjör snilld.
Pizzabátar úr hvítlauksbrauði í sneiðum er algjör snilld. mbl.is/Colourbox

Hér færðu auðveld­ustu út­gáfu af pizza­bát­um sem all­ir krakk­ar munu elska (líka full­orðnir). Full­komið í næsta barna­af­mæli. Og það sem ger­ir þessa upp­skrift svo dá­sam­lega er að hér er not­ast við til­bú­in fros­in hvít­lauks­brauð í sneiðum, sem finna má víða í versl­un­um lands­ins.

Krakkabátar af bestu gerð

Vista Prenta

Krakka­bát­ar af bestu gerð

  • Fros­in hvít­lauks­brauð í sneiðum
  • Pizzasósa
  • Pepp­eróní
  • Ost­ur, t.d. chedd­ar

Aðferð:

  1. Hitið grillið á ofn­in­um.
  2. Hitið hvít­lauks­brauðin í 3-4 mín­út­ur á hvorri hlið.
  3. Takið brauðin út og setjið pizza­ósu ofan á hvert brauð, ásamt pepp­eróni og rifn­um osti. Einnig má setja tvö brauð sam­an í sam­loku ef vill.
  4. Setjið aft­ur inn í ofn þar til ost­ur­inn hef­ur bráðnað.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert