Girnilegustu pastauppskriftir síðustu ára

Ljósmynd/Gott í matinn

Hér gefur að líta þær allra girnilegustu og bestu pastauppskriftir sem við höfum augum litið í lengri tíma. Þær eru hver annarri stórkostlegri og eiga einstaklega vel við á þessum tímum. Ekki spillir fyrir að veðurfarið smellpassar við góða kolvetnaþoku.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita ...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka